Listir og lestur

Stuttmyndagerð fyrir 9-13 ára sumarið 2022

Rit og teiknismiðja fyrir krakka á aldrinum 9 – 12 ára 20.-22. júní.

Skráning á námskeið í stuttmyndagerð á Bókasafni Garðabæjar dagana 20. - 22. júní.
Kennt verður í þrjá daga, mánudag til miðvikudags, frá kl. 10:00 - 13:00.
Hægt er að mæta um leið og bókasafnið opnar kl. 09:00, skoða bækur og lita.

Námskeiðsgjald eru 7000 krónur og skráningarfrestur er til 10. júní. Rukkun berst í heimabanka greiðanda.

Á námskeiðinu verður farið yfir flesta þætti þess að búa til stuttmyndir; allt frá hugmyndavinnu til hljóðvinnslu.
Gunnar Örn Arnórsson leiðbeinir, en hann er útskrifaður úr Kvikmyndaskóla Íslands af leikstjórnar - og handritsbraut. Hann hefur komið að gerð fjölda stuttmynda sem leikstjóri, handritshöfundur, framleiðandi og leikari.

Skráningarform krækjan er hér: https://forms.gle/PiwCT1KTBgHWMvjT6
Athugið. Afskráning skal berast fyrir 14. júní og ekki er unnt að endurgreiða námskeiðsgjöld eftir þann tíma.