Listir og lestur

Söng - og leiklistarnámskeið á Álftanesi

Söng og leiklistarnámskeið Leik og Sprell er fyrir krakka á aldrinum 8-13 ára. Skapandi leikir, söngtækni og leiktúlkun. Námskeiðið er í tvær vikur tímabilið 5.-16. júlí. 

Söng og leiklistarnámskeið Leik og Sprell er fyrir krakka á aldrinum 8-13 ára. Skapandi leikir, söngtækni og leiktúlkun. Námskeiðið er í tvær vikur tímabilið 5.-16. júlí. Kennt er virka daga kl. 11:00-12:30 í safnaðarheimilinu á Álftanesi. Síðasta dag námskeiðsins verður sýndur söngleikur fyrir aðstandendur. Hægt er að finna meiri upplýsingar á facebook síðu Leik og Sprell. Skráningar fara fram á leikogsprell@gmail.com