Listir og lestur

Söng - og leiklistarnámskeið á Álftanesi

Dagana 24. júní  - 5. júlí verða námskeið á Álftanesi fyrir börn á aldrinum 6-13 ára.

Dagana 24. júní - 5. júlí verða námskeið á Álftanesi fyrir börn á aldrinum 6-13 ára.Í boði eru 5 daga námskeið fyrir yngri hóp (6-9 ára) og 10 daga námskeið fyrir eldri hóp (10-13 ára). Kennari á námskeiðunum er Bára Lind Þórarinsdóttir. Allar frekari upplýsingar má finna í auglýsingu hér að neðan, skráningar fara fram á leikogsprell@gmail.com.