Ýmis sumarnámskeið

Sumarnámskeið í Smárabíó 2020

Í sumar býður Smárabíó upp á sumarnámskeið fyrir börn sem vilja upplifa fjölbreytta skemmtun. Þar prófa þau leiktækjasal, lasertag, karaoke, ratleik, hópleiki, blöðrugerð, andlitsmálningu og fara í bíó.

Í sumar býður Smárabíó upp á sumarnámskeið fyrir krakka sem vilja upplifa fjölbreytta skemmtun með þéttri dagskrá. Skipulögð dagskrá er alla dagana en smá munur er á námskeiðum milli vikna. Þátttakendur munu fá að prufa leiktækjasal, VR, lasertag, karaoke, ratleik, hópleiki, 1x bíóferðir, blöðrugerð (grænt námskeið), Rushgarðinn (Gult námskeið), Útilasertag (ef veður leyfir) andlitsmálningu og margt fleira. Smárabió leggur áherslu á hreinlæti, handþvott allra og að spitta alla snertifleti sem oftast. Einnig er nógpláss til að halda 2 metra reglunni öllum stundum.

Námskeiðið er frá 12:30 til 16:00 í Smárabíói frá mánudegi til föstudags og er tilvalið fyrir börn á aldrinu 6 til 10 ára.

Starfsfólk er mætt kl. 12:00 og er á staðnum til 16:30.

Grænt námskeið: leiktækjasalur, VR, lasertag, Kareoke, Ratleikur, Hópleikir, Bíóferð, blöðrugerð, útilasertag (ef veður leyfir), andlitsmáling og margt fleira.

Gult námskeið: leiktækjasalur, VR, lasertag, Kareoke, Ratleikur, Hópleikir, Bíóferð, Rushgarðurinn, útilasertag (ef veður leyfir), andlitsmáling og margt fleira

Tímasetningar sem eru í boði eru:

Námskeið 1. 8 til 12 júní - Grænt námkskeið

Námskeið 2. 15 til 19 júní (ATH ekki námskeið 17 júní. Verð 15.000) - Gult námskeið

Námskeið 3. 22 til 26 júní. - Grænt námkskeið

Námskeið 4. 29. júní til 3 júlí.- Gult námskeið

Námskeið 5. 6 til 10 júlí. - Grænt námkskeið

Námskeið 6. 13 til 17 júlí. - Gult námkskeið

Námskeið 7. 20 til 24 júlí. - Grænt námskeið

Námskeið 8. 27 til 31 júlí.- Gult námkskeið

Námskeið 9. 4 til 7 ágúst (ATH ekki námkskeið 3 ágúst. Verð 15.000) - Grænt námskeið

Námskeið 10. 10 til 14 ágúst. - Gult námkskeið

Námskeið 11. 17 til 21 ágúst. - Grænt námskeið

*Takmarkað pláss í boði

Fjóri starfsmenn munu sjá um námskeiðið.

Meira um málið og skráning á https://www.smarabio.is/smarabio/namskeid