Skátastarf

Sumarnámskeið Vífils 2022

Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma.  

Skátafélagið Vífill býður upp á frábær sumarnámskeið fyrir krakka fædda 2010-2015.Skráning og nánari upplýsingar um námskeiðin má finna á sportabler.

https://www.sportabler.com/shop/vifill

Upplýsingar

  • Starfssvæði sumarnámskeiða Vífils er í og við Jötunheima, Bæjarbraut 7 í Garðabæ.
  • Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti klæddir eftir veðri og með nesti fyrir daginn þar sem dagskráin er öll utandyra. Gott er að eiga þurra sokka og aukabuxur í töskunni.
  • Ef óskað er eftir frekari upplýsingum er hægt að senda okkur erindi á sumar@vifill.is eða hafa samband í síma 899-0089.

Hlökkum til að sjá ykkur í sumar!
Skátafélagið Vífill

Vifill