Menntaklif

Menntaklif er þekkingartorg fyrir þróun og miðlun þekkingar og reynslu þvert á skóla, skólastig, félög og stofnanir í Garðabæ.

Menntaklif er þekkingartorg fyrir þróun og miðlun þekkingar og reynslu þvert á skóla, skólastig, félög og stofnanir í Garðabæ.

Haustið 2012 stofnuðu grunnskólar í Garðabæ, fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar og Klifið vettvanginn Menntaklif. Frá og með skólaárinu 2013 útvíkkaði hlutverk Menntaklifsins með verkefninu Velferð barna í Garðabæ. Þátttökuaðilar verkefnisins eru allar stofnanir og félög í Garðabæ sem starfa með börnum og ungmennum. Menntaklifið hefur því orðið að sameiginlegum vettvangi fyrir fleiri stofnanir og félög í Garðabæ.

Sjá nánar á vef Menntaklifs.