Viðburðir

Hreystitækin í Garðabæ kynnt kl. 17 8.10.2018 - 10.10.2018 17:00

Anna Día Erlingsdóttir, íþróttakennari ætlar að kynna nýju hreystigarðana sem eru á þremur stöðum í Garðabæ 8.-10. október. Tilvalið fyrir fjölskyldur að koma í allar göngurnar og prófa nýju tækin.

Lesa meira
 
Verk í náttúru Þeistareykja

Verk í náttúru Þeistareykja 10.10.2018 - 14.10.2018 Hönnunarsafn Íslands

Sýning í Hönnunarsafni Íslands á vinningstillögum í hugmyndasamkeppni um verk í náttúru Þeistareykja stendur yfir dagana 10.-14. október 2018.

Lesa meira
 

Fyrirlestur um flothettuna kl. 12:10-12:50 10.10.2018 12:10 - 12:50 Hönnunarsafn Íslands

Unnur Valdís Kristjánsdóttir hönnuður heldur fyrirlestur um flothettuna í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi kl. 12:10-12:50, miðvikudaginn 10. október. Hún rekur sögu flothettunnar frá því að hugmyndin kviknaði sem verkefni við Listaháskóla Íslands til dagsins í dag.

Lesa meira
 

Samflot í Álftaneslaug kl. 19 10.10.2018 19:00 - 20:00 Álftaneslaug

Í vetur mun Álftaneslaug bjóða upp á Samflot tvisvar í mánuði. Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og njóta fljótandi slökunar. 

Lesa meira