Viðburðir

Aðventa og jól í Bessastaðasókn

Sunnudagaskóli kl. 11 1.12.2019 11:00 Bessastaðakirkja

Sunnudagaskóli verður í Brekkuskógum 1 kl. 11 sunnudaginn 1. desember. 

Lesa meira
 

Fyrsti sunnudagur í aðventu í Garðasókn 1.12.2019 11:00 Garðakirkja

Hátíðarmessa og ljósastund 1. desember.

Lesa meira
 

Leiðsögn um sýninguna Sveinn Kjarval 1.12.2019 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Sigríður Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands og Þóra Sigurbjörnsdóttir, safnafræðingur safnsins verða með leiðsögn um sýninguna Sveinn Kjarval, Það skal vanda sem lengi á að standa, sunnudaginn 1. desember kl. 13 í Hönnunarsafni Íslands.

Lesa meira
 

Íslensk jól í gegnum tímann: Uppruni og þróun frá heiðni til Coca Cola 3.12.2019 17:30 Bókasafn Garðabæjar

Fyrirlestur í Bókasafni Garðabæjar, þriðjudaginn 3. desember kl. 17:30.

Lesa meira
 

Jólaperl á Álftanesi 4.12.2019 17:00 Bókasafn Álftaness

Álftanessafn býður upp á hið sívinsæla jólaperl þar sem allir eru velkomnir að koma og perla saman miðvikudaginn 4. desember kl. 17.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar kl. 17 5.12.2019 17:00 Sveinatunga

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 5. desember 2019 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.

Lesa meira
 
Heilsueflandi samfélag

Blóðsykursmælingar á Álftanesi 7.12.2019 9:00 - 11:00 Álftaneslaug

Lionsklúbbarnir á Álftanesi (Lionsklúbburinn Seyla og Lionsklúbbur Álftaness) munu bjóða mælingar á blóðsykri laugardaginn 7. desember. Mælingarnar fara fram í húsnæði Álftaneslaugar frá kl. 9:00 til 11:00 og eru án endurgjalds.

Lesa meira
 

Sögur og söngur - Þóranna Gunný 7.12.2019 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Sögur og söngur - jólaleg fjölskyldustund laugardaginn 7. desember kl.13 í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Lesa meira
 
Aðventa og jól í Bessastaðasókn

Jóla­ og aðventuhátíð barnanna 8.12.2019 11:00 Bessastaðakirkja

Jóla­ og aðventuhátíð barnanna verður í Bessastaðakirkju sunnudaginn 8. desember kl. 11. 

Lesa meira
 
Jóladagur foreldrafélags Álftanesskóla

Jóladagur foreldrafélags Álftanesskóla 8.12.2019 14:00 - 16:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Jóladagur foreldrafélags Álftanesskóla verður haldinn sunnudaginn 8. desember kl. 14-16 í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi. Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Álftanesi strax að lokinni dagskrá innandyra eða um kl. 16.10.

Lesa meira
 

Ljósin tendruð á jólatrénu á Álftanesi 8.12.2019 16:10 - 16:40 Íþróttahúsið Álftanesi

Jóladagur foreldrafélags Álftanesskóla verður haldinn sunnudaginn 8. desember í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi. Dagskrá innandyra stendur frá kl. 14-16 en kl. 16:10 verða ljósin tendruð á jólatrénu fyrir utan íþróttamiðstöðina.

Lesa meira
 
Aðventa og jól í Bessastaðasókn

Jólahátíð eldri borgara 11.12.2019 15:00 - 18:00 Bessastaðakirkja

Jólahátíð eldri borgara verður í Brekkuskógum 1 miðvikudaginn 11. desember kl. 15-18.

Lesa meira
 
Vetrarmýri - tillaga að deiliskipulagi

Kynningarfundur vegna forkynningar á skipulagsmálum í Garðabæ - Vífilsstaðaland, Vetrarmýri o.fl. 11.12.2019 17:00 Sveinatunga

Kynningarfundur verður haldinn í fundarsal Sveinatungu, Garðatorgi 7, miðvikudaginn 11. desember kl 17:00.

Lesa meira
 
Pop-aðventutónleikar 13. desember

Pop-aðventutónleikar 13.12.2019 19:30 Vídalínskirkja

Föstudaginn 13. desember 2019 kl. 19:30 verða haldnir pop-aðventutónleikar í Vídalínskirkju í Garðabæ á vegum þýska sendiráðsins til styrktar Slysavarnarfélaginu Landsbjörg.

Lesa meira
 

Jólaperl 14.12.2019 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Í fjölskyldustund laugardaginn 14. desember kl.12-14 verður hægt að perla jólaperl og strauja perlin. 

Lesa meira
 
Jólaskógur í Smalaholti

Jólaskógur í Smalaholti 14.12.2019 12:00 - 16:00 Skógræktarfélag Garðabæjar

Jólaskógur verður í Smalaholti laugardaginn 14. desember kl. 12:00 –16:00.

Lesa meira
 
Aðventa og jól í Bessastaðasókn

Litlu jól sunnudagaskólans 15.12.2019 11:00 Bessastaðakirkja

Litlu jól sunnudagaskólans verða í Brekkuskógum 1, sunnudaginn 15. desember kl. 11.

Lesa meira
 

Jólatónleikar Gospelskórs Jóns Vídalíns til styrktar Píeta 15.12.2019 20:00 Vídalínskirkja

GOSPELKÓR JÓNS VÍDALÍNS heldur sína árlegu jólatónleika sunnudaginn 15. desember kl. 20:00 í Vídalínskirkju, Garðabæ.
Aðgangseyrir er 2000 krónur og rennur allur ágóði til Píeta samtakanna. 

Lesa meira
 

Lauflétti leshringurinn kl. 18:30 17.12.2019 18:30 Bókasafn Garðabæjar

Lauflétti leshringurinn verður þriðjudaginn 17. desember klukkan 18:30 í Bókasafni Garðbæjar.

Lesa meira
 

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón hittist kl. 11 18.12.2019 11:00 Bókasafn Garðabæjar

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón ætlar að hittast á Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7 annan hvern miðvikudag kl. 11:00. 

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 19.12.2019 17:00 Sveinatunga

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 19. desember 2019 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.

Lesa meira
 
Kammerhópurinn Camerarctica

Mozart við kertaljós í Garðakirkju 21.12.2019 21:00 Garðakirkja

Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í Garðakirkju laugardagskvöldið 21. desember kl. 21. 

Lesa meira
 

Bíó á Þorláksmessu 23.12.2019 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi býður upp á bíó á Þorláksmessu.

Lesa meira
 
Lionsklúbbur Álftaness verður með skötusölu á Þorláksmessu.

Skötuveisla á Þorláksmessu 23.12.2019 11:00 - 20:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Lionsklúbbur Álftaness verður með skötusölu á Þorláksmessu eins og mörg undanfarin ár í íþróttahúsi Álftaness á milli kl. 11 og 20. Boðið verður upp á skötu, tindabikkju og saltfisk á sama góða verðinu og áður, aðeins 4000 kr. Alur ágóði rennur til líknarmála.

Lesa meira
 

Opnun sundlauga á aðfangadag 24.12.2019 6:30 - 11:30 Álftaneslaug

Ásgarðslaug og Álftaneslaug verða opnar frá kl. 06:30-11:30 á aðfangadag jóla. 

Lesa meira
 
Aðventa og jól í Bessastaðasókn

Aftansöngur 24.12.2019 17:00 Bessastaðakirkja

Aftansöngur verður á aðfangadag í Bessastaðakirkju kl. 17.

Lesa meira
 
Aðventa og jól í Bessastaðasókn

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag 25.12.2019 14:00 Bessastaðakirkja

Hátíðarguðsþjónusta verður á jóladag í Bessastaðakirkju kl. 14. 

Lesa meira
 

Bókabíó kl. 16:30 27.12.2019 16:30 Bókasafn Garðabæjar

Föstudaginn 27. desember verður sýnd myndin Betthoven´s Christmas Adventure kl.16:30.

Lesa meira
 

Opnun sundlauga á gamlársdag 31.12.2019 6:30 - 11:30 Ásgarðslaug

Ásgarðslaug og Álftaneslaug verða opnar frá kl. 06:30-11:30 á gamlársdag, 31. desember. 

Lesa meira
 
Aðventa og jól í Bessastaðasókn

Aftansöngur á gamlársdag 31.12.2019 17:00 Bessastaðakirkja

Aftansöngur verður á gamlársdag í Bessastaðakirkju kl. 17.

Lesa meira
 

Áramótabrenna á Álftanesi 31.12.2019 20:30 Álftanes, nærri strönd norðan við Gesthús

Tvær áramótabrennur verða í Garðabæ, ein við Sjávargrund og önnur á Álftanesi. 

Lesa meira
 
Brenna í Garðabæ

Áramótabrenna við Sjávargrund 31.12.2019 21:00 Sjávargrund

Tvær áramótabrennur verða í Garðabæ, ein við Sjávargrund og önnur á Álftanesi.

Lesa meira