Viðburðir

Stúdentaleikhúsið sýnir Igil Redug á Garðatorgi

Stúdentaleikhúsið sýnir Igil Redug 31.1.2019 - 2.2.2019 20:00 Garðatorg - miðbær

Stúdentaleikhúsið sýnir verkið Igil Redug á Garðatorgi.

Lesa meira
 

Þorrablót GKG 1.2.2019 19:00 Golfskáli GKG

Þorrablót GKG verður haldið föstudagskvöldið 1. febrúar í

Lesa meira
 
Heilsueflandi samfélag

Ókeypis heilsufarsmæling í Ásgarði kl. 10-13 2.2.2019 10:00 - 13:00 Íþróttamiðstöðin Ásgarður

Heilsa og heilbrigði er lykillinn að góðum lífsgæðum. Garðabær leggur sig fram um að sinna jafnt líkamlegu og andlegu heilbrigði bæjarbúa. Heilbrigði snýr ekki bara að líkamlegri vellíðan heldur einnig andlegri og félagslegri. Sveitarfélagið tekur virkan þátt í verkefni Embættis landlæknis um Heilsueflandi samfélag og býður því bæjarbúum upp á ókeypis heilsufarsmælingu. Boðið verður upp á mælingu í íþróttamiðstöðinni í Ásgarði laugardaginn 2. febrúar frá kl. 10-13.

Lesa meira
 

Sögur og söngur - Þóranna Gunný með Fjölskyldustund kl. 12:00 2.2.2019 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Í fjölskyldustund laugardaginn 2. febrúar kl.12 mun Þóranna Gunný Gunnarsdóttir stýra skemmtilegri sögu- og söngstund fyrir 2.-6. ára börn í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi. Hún mun verða með líflegan upplestur og syngja og leika með börnunum. 

Lesa meira
 
Þorrablótið á Álftanesi

Miðasala á þorrablótið á Álftanesi 2.2.2019 13:00 - 15:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Miðasala á þorrablótið á Álftanesi fer fram laugardagana 26. janúar og 2. febrúar kl. 13-15.

Lesa meira
 

Tækni og vísindasmiðja - tölvur og ávaxtafjör kl. 13-15 2.2.2019 13:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar og Skema bjóða upp á ókeypis forritunarnámskeið laugardaginn 2. febrúar kl. 13-15. 

Lesa meira
 

Á eigin skinni með Sölva Tryggvasyni kl. 17:30 5.2.2019 17:30 Bókasafn Garðabæjar

Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður fjallar um betri heilsu og innihaldsríkara líf í erindi sem hann byggir á bók sinni Á eigin skinni, þriðjudaginn 5. febrúar kl. 17:30 í Bókasafni Garðabæjar. 

Lesa meira
 

Njálunámskeið kl. 18:30 5.2.2019 - 5.3.2019 18:30 Bókasafn Garðabæjar

Njálunámskeið verður á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, fimm þriðjudaga, 5.feb. til 5.mars.

Lesa meira
 

Aðalfundur Kvenfélags Garðabæjar 5.2.2019 19:00 Garðaholt - samkomuhús

Boðað er til aðalfundar Kvenfélagsins að Garðaholti þriðjudaginn 5. febrúar 2019 kl.19:00

Lesa meira
 
Innritun í grunnskóla

Dagur leikskólans - leikskólinn í brennidepli 6.2.2019

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 6 febrúar 2019.

Lesa meira
 
Rock of Ages í Garðalundi

Leikritið Rock of Ages í Garðalundi 6.2.2019 19:30 Garðaskóli

Leikritið Rock of Ages var nýverið frumsýnt í Garðaskóla. Það er félagsmiðstöðin Garðalundur í Garðaskóla sem hefur umsjón með leikritinu.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 7.2.2019 17:00 Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður fimmtudaginn 7. febrúar kl. 17 í Kirkjuhvoli

Lesa meira
 
Rock of Ages í Garðalundi

Leikritið Rock of Ages í Garðalundi 7.2.2019 19:30 Garðaskóli

Leikritið Rock of Ages var nýverið frumsýnt í Garðaskóla. Það er félagsmiðstöðin Garðalundur í Garðaskóla sem hefur umsjón með leikritinu.

Lesa meira
 

Safnanótt -skuggateiknismiðja 8.2.2019 18:00 Hönnunarsafn Íslands

Boðið verður upp á skuggateiknismiðju í tengslum við sýninguna Safnið á röngunni með Einari Þorsteini á Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1, föstudaginn 8. febrúar nk.

Lesa meira
 
Krókur á Garðaholti

Safnanótt - opið hús í Króki kl. 18-23 8.2.2019 18:00 - 23:00 Krókur á Garðaholti

Opið hús í burstabænum Króki á Garðaholti á Safnanótt, föstudaginn 8. febrúar, frá kl. 18-23. 

Lesa meira
 
Jón Jónsson

Safnanótt - dagskrá í Bókasafni Garðabæjar 8.2.2019 18:00 - 23:00 Bókasafn Garðabæjar

Fjölbreytt dagskrá í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi á Safnanótt, föstudaginn 8. febrúar, kl. 18-23.

Lesa meira
 
Safnanótt 2019

Vetrarhátíð - Safnanótt í Garðabæ 8.2.2019 18:00 - 23:00 Garðatorg - miðbær

Hin árlega Vetrarhátíð fer fram dagana 7.-10. febrúar nk. með þátttöku allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira
 
Tónlistarskóli Garðabæjar

Dagur tónlistarskólanna í Tónlistarskóla Garðabæjar 9.2.2019 10:30 Tónlistarskóli Garðabæjar

Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega í Tónlistarskóla Garðabæjar líkt og í öðrum tónlistarskólum landsins. Í ár er haldið upp á daginn laugardaginn 9. febrúar nk. 

Lesa meira
 

Lesið fyrir hund kl. 11:30-12:30 9.2.2019 11:30 - 12:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður börnum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur laugardaginn 9. febrúar kl. 11:30-12:30 í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi. Hægt er að koma með eigin bók eða velja sér bók í barnadeild safnsins. 

Lesa meira
 
Rock of Ages í Garðalundi

Leikritið Rock of Ages í Garðaskóla 9.2.2019 15:00 Garðaskóli

Leikritið Rock of Ages var nýverið frumsýnt í Garðaskóla. Það er félagsmiðstöðin Garðalundur í Garðaskóla sem hefur umsjón með leikritinu.

Lesa meira
 
Sundlauganótt 2019

Vetrarhátíð - Sundlauganótt í Ásgarðslaug 9.2.2019 17:00 - 22:00 Íþróttamiðstöðin Ásgarður

Á Sundlauganótt, laugardaginn 9. febrúar, verður að þessu sinni boðið upp á dagskrá í Ásgarðslaug frá kl. 17-22.

Lesa meira
 
Þorrablótið á Álftanesi

Þorrablótið á Álftanesi 9.2.2019 19:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Þorrablótið á Álftanesi verður haldið laugardaginn 9. febrúar í íþróttahúsinu á Álftanesi.

Lesa meira
 
Rock of Ages í Garðalundi

Leikritið Rock of Ages í Garðaskóla 10.2.2019 15:00 Garðaskóli

Leikritið Rock of Ages var nýverið frumsýnt í Garðaskóla. Það er félagsmiðstöðin Garðalundur í Garðaskóla sem hefur umsjón með leikritinu.

Lesa meira
 
Ástríður Alda og Emilía Rós

Þriðjudagsklassík - franskir flaututónar 12.2.2019 20:00 - 21:00 Tónlistarskóli Garðabæjar

Þriðjudagsklassík í Garðabæ - franskir flaututónar, þriðjudaginn 12. febrúar nk. kl. 20 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.

Lesa meira
 

Spilavinir - Fjölskyldustund á milli kl. 12 og 14 16.2.2019 12:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Laugardaginn 16. febrúar mæta Spilavinir í Bókasafnið Garðatorgi 7 kl. 12-14 með fullt af allskonar skemmtilegum spilum og kenna ef þess er þörf. 

Lesa meira
 

Leiðsögn í Hönnunarsafni Íslands kl. 13 16.2.2019 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Jennifer Barret sér um leiðsögn um sýninguna SAFNIÐ Á RÖNGUNNI með Einari Þorsteini laugardaginn 16. febrúar kl. 13 í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1.

Lesa meira
 
Stjarnan

Stjörnufólk í bikarúrslitum 16.2.2019 13:30 Laugardalshöll

Karla- og kvennalið Stjörnunnar eru bæði komin í úrslit bikarkeppni í körfubolta sem fram fer á laugardaginn 16. febrúar nk. 

Lesa meira
 
Hildigunnur Birgisdóttir UNIVERSAL SUGAR

Hildigunnur Birgisdóttir - UNIVERSAL SUGAR - Listasafn ASÍ 16.2.2019 17:00

Opnun laugardaginn 16. febrúar kl. 14 í Vestmannaeyjum og kl. 17 Garðabæ. Sýningarnar standa til 28. febrúar og eru opnar alla daga kl. 14 – 17.

Lesa meira
 

Fjör í vetrarfríi í Bókasafni Garðabæjar 18.2.2019 - 22.2.2019 10:00 Bókasafn Garðabæjar

Skemmtileg dagskrá verður í Bókasafni Garðabæjar í vetrarfríi grunnskóla.

Lesa meira
 
Hildigunnur Birgisdóttir UNIVERSAL SUGAR

Sýning Listasafns ASÍ - Hildigunnur Birgisdóttir - UNIVERSAL SUGAR 18.2.2019 - 28.2.2019 14:00 - 17:00

Sýning Listasafns ASÍ á verkum Hildigunnar Birgisdóttur opnaði laugardaginn 16. febrúar í Vestmannaeyjum og í Garðabæ.
Sýningarnar standa til 28. febrúar og eru opnar alla daga kl. 14 – 17. 

Lesa meira
 

Lauflétti leshringurinn klukkan 18:45 19.2.2019 18:45 Bókasafn Garðabæjar

Lauflétti leshringurinn verður haldinn þriðjudaginn 19. febrúar kl. 18:45 í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Lesa meira
 

Söngtónleikar í sal Tónlistarskólans 20.2.2019 20:00 - 22:00

Miðvikudagskvöldið 20.febrúar kl. 20:00 munu þær Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, sópran, Bryndís Guðjónsdóttir, sópran og Hrönn Þráinsdóttir, píanóleikari halda tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.

Lesa meira
 
Einar Þorsteinn Ásgeirsson

Málstofa tileinkuð Einari Þorsteini kl. 13 23.2.2019 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands

Laugardaginn 23. febrúar nk. kl. 13 – 15 verður MÁLSTOFA tileinkuð arkitektinum Einari Þorsteini Ásgeirssyni í Hönnunarsafni Íslands. Á málstofunni verða fjölbreyttir fyrirlestrar um Einar sem sýna mismunandi hliðar á honum.

Lesa meira
 
Kökuboð

Kökuboð í Hönnunarsafni Íslands kl. 15 23.2.2019 15:00 Hönnunarsafn Íslands

Hönnunarsafn Íslands og skapandi vinnustofan And Anti Matter bjóða í kökuboð laugardaginn 23. febrúar næstkomandi klukkan 15:00 í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1.

Lesa meira
 
Konudagur í Vídalínskirkju

Konudagurinn í Vídalínskirkju kl. 11 24.2.2019 11:00 Vídalínskirkja

Haldið verður upp á konudaginn í Vídalínskirkju sunnudaginn 24. febrúar kl. 11 með gospel- og dægurlagamessu.

Lesa meira
 
Fræðslufebrúar í Vídalínskirkju

Fræðslufebrúar - sálmar - tónlist og frásögn 26.2.2019 19:30 Vídalínskirkja

Fræðslufebrúar í Vídalínskirkju alla þriðjudaga í febrúar. Þriðjudaginn 26. febrúar kl. 19:30 verður fjallað um sálma.

Lesa meira
 

Foreldraspjall - Ebba Guðný - Næring ungbarna klukkan 10 28.2.2019 10:00 Bókasafn Garðabæjar

Ebba Guðný Guðmundsdóttir fræðir um mataræði ungra barna og gefur góð ráð um hvað á að gefa þeim að borða fyrsta árið fimmtudaginn 28. febrúar kl. 10 í Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira