Viðburðir

Njálunámskeið kl. 18:30 5.2.2019 - 5.3.2019 18:30 Bókasafn Garðabæjar

Njálunámskeið verður á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, fimm þriðjudaga, 5.feb. til 5.mars.

Lesa meira
 

Goddur með leiðsögn í Hönnunarsafni Íslands 2.3.2019 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Guðmundur Oddur Magnússon sér um LEIÐSÖGN og spjall á sýningunni Safnið á röngunni með Einari Þorsteini í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 2. mars kl. 13. 

Lesa meira
 

Fjölskyldustund kl. 13 2.3.2019 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Í fjölskyldustund laugardaginn 2. mars kl.13 í Bókasafni Garðabæjar mun Þóranna Gunný Gunnarsdóttir stýra skemmtilegri sögu- og söngstund fyrir 2-6 ára börn.

Lesa meira
 
Flataskóli

Opið hús í Flataskóla - kynningarfundur vegna innritunar í skóla 4.3.2019 17:30 Flataskóli

Kynningarfundur verður fyrir börn sem hefja nám í 1. bekk næsta haust og fjölskyldur þeirra í sal Flataskóla mánudaginn 4. mars kl. 17:30.

Lesa meira
 
Urriðaholtsskóli - teikning

Opið hús í Urriðaholtsskóla - kynningarfundur vegna innritunar í skóla 4.3.2019 20:00 Urriðaholtsskóli

Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra nemenda í 1.-5. bekk verður haldinn í skólanum mánudaginn 4. mars nk. kl. 20:00.

Lesa meira
 
Innritun í grunnskóla

Opið hús í Garðaskóla - kynningarfundur vegna innritunar í skóla 5.3.2019 17:30 Garðaskóli

Kynningarfundir fyrir nemendur og foreldra verða haldnir þriðjudaginn 5. mars kl. 17:30 og miðvikudaginn 6. mars kl. 20:00 á sal skólans.

Lesa meira
 
Innritun í grunnskóla

Opið hús í Garðaskóla - kynningarfundur vegna innritunar í skóla 6.3.2019 20:00 Garðaskóli

Kynningarfundir fyrir nemendur og foreldra verða haldnir þriðjudaginn 5. mars kl. 17:30 og miðvikudaginn 6. mars kl. 20:00 á sal skólans.

Lesa meira
 
Ný fimm ára deild við Sjálandsskóla

Opið hús í Sjálandsskóla - kynningarfundur vegna innritunar í skóla 7.3.2019 17:00 Sjálandsskóli

Opið hús fyrir væntanlega nýnema og forráðamenn þeirra verður í skólanum fimmtudaginn 7. mars kl. 17:00-19:00.

Lesa meira
 

Listamaður marsmánaðar í Bókasafni Garðabæjar -móttaka 8.3.2019 17:00 Bókasafn Garðabæjar

Listamaður marsmánaðar tekur á móti gestum og gangandi föstudaginn 8.mars á milli klukkan 17 – 18

Lesa meira
 
Innritun í grunnskóla

Opið hús í Hofsstaðaskóla - kynning vegna innritunar í skóla 11.3.2019 17:30 - 18:30 Hofsstaðaskóli

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2019 verður haldinn í skólanum mánudaginn 11. mars nk. kl. 17:30-18:30.

Lesa meira
 
Innritun í grunnskóla

Opið hús í Álftanesskóla - kynning vegna innritunar í grunnskóla 12.3.2019 17:30 Álftanesskóli

Opið hús í Álftanesskóla fyrir foreldra barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2019 þriðjudaginn 12. mars kl. 17:30. 

Lesa meira
 
Þriðjudagsklassík - UMBRA

Þriðjudagsklassík: UMBRA - Á Norðurslóðum kl. 20 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar 12.3.2019 20:00 Tónlistarskóli Garðabæjar

Tónlistarhópurinn UMBRA mun flytja efnisskrá sína „Á Norðurslóðum" á tónleikum, tónleikaraðarinnar Þriðjudagsklassík í Garðabæjar, þriðjudaginn 12. mars nk. UMBRA er skipuð þeim Arngerði Maríu Árnadóttur, hörpu- og orgelleikara, Alexöndru Kjeld, kontrabassaleikara, Guðbjörgu Hlín Guðmundsdóttur, fiðluleikara og Lilju Dögg Gunnarsdóttur, söngkonu.

Lesa meira
 
Barnaskóli  Hjallastefnunnar

Opið hús í Barnaskóla Hjallastefnunnar - kynning vegna innritunar í skóla 14.3.2019 17:00 Barnaskóli Hjallastefnunnar

Kynningarfundur fyrir börn sem hefja nám á 6 ára kjarna næsta haust og fjölskyldur þeirra, verður haldinn fimmtudaginn 14. mars kl. 17:00 á sal skólans

Lesa meira
 

Legosmiðja kl. 12 16.3.2019 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Laugardaginn 16. mars kl. 12:00 til 14:00 verður haldin legosmiðja á Bókasafni Garðabæjar þar sem Jóhann Breiðfjörð mun koma og kenna krökkum á aldrinum 6 til 13 ára að byggja úr tækni LEGO kubbum. 

Lesa meira
 
Skógræktarfélag Garðabæjar

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 18.3.2019 20:00 Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar í Kirkjuhvoli, aðalfundarstörf, erindi um fuglalíf

Lesa meira
 

Lauflétti leshringurinn í Bókasafni Garðabæjar 19.3.2019 18:45 - 20:00 Bókasafn Garðabæjar

Þriðjudaginn 19. mars kl. 18:45 verður krimminn Konan í blokkinni eftir Jónínu Leósdóttur rædd í safninu á Garðatorgi 7.

Lesa meira
 
Betri Garðabær - sendu inn þína hugmynd!

Kynningarfundur - Betri Garðabær kl. 17:15 20.3.2019 17:15 Flataskóli

Miðvikudaginn 20. mars kl. 17:15 í Flataskóla verður boðið upp á kynningu á verkefninu Betri Garðabær og hugmyndasöfnuninni sem stendur yfir til 1. apríl. 

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar kl. 17 21.3.2019 17:00 Fundarsalur bæjarstjórnar í Sveinatungu

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 21. mars 2019 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.

Lesa meira
 
Shu Yi

Opnun í Hönnunarsafni Íslands kl. 18 23.3.2019 18:00 Hönnunarsafn Íslands

Velkomin á opnun laugardaginn 23. mars kl. 18:00 í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1.

Lesa meira
 

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk - lokahátíð 27.3.2019 17:00 - 19:00 Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninar í 7. bekk verður haldin miðvikudaginn 27. mars kl. 17-19 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju.

Lesa meira
 

Fjölskyldustund kl. 13 30.3.2019 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Í fjölskyldustund laugardaginn 30. mars kl.13 mun Þóranna Gunný Gunnarsdóttir stýra skemmtilegri sögu- og söngstund fyrir 2.-6. ára börn í Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
 
Becket

Becket - þrjú stuttleikrit sýnd 30.3.2019 16:00 Garðatorg - miðbær

Senuþjófurinn, nýtt leikhús í hjarta Garðabæjar, er í burðarliðnum og sýnir laugardaginn 30. mars sviðsetta leiklestra á þremur stuttleikritum eftir Samuel Beckett.

Lesa meira
 

Jazzmessa í Vídalínskirkju kl. 11 31.3.2019 11:00 Vídalínskirkja

Sunnudaginn 31. mars verður jazzmessa í Vídalínskirkju kl. 11.

Lesa meira
 

Clueless - söngleikur í FG 31.3.2019 20:00 FG

Clueless - söngleikur í FG - sýning sunnudaginn 31. mars kl. 20. 

Lesa meira