Viðburðir

Föstudagsfjör kl. 12 -taupokagerð 9.8.2019 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Katla, hugmyndaríki sumarstarfsmaðurinn í Bókasafni Garðabæjar, mun kenna hvernig á að búa til taupoka úr bolum, án þess að þurfa að sauma, föstudaginn 9. ágúst kl. 10. Komið með boli að heiman og jafnvel skraut, s.s. stórar perlur, kúlur og blóm.

Lesa meira