Viðburðir

Dúettar á Garðatorgi 1 1.12.2021 - 3.1.2022 Garðatorg - miðbær

Nú er hafin sérstök sýning á Garðatorgi 1, sýningin Dúettar. Sýningin er í 5 þáttum, eins og um leiksýningu eða framhaldsþætti væri að ræða. Sýningahaldið er þó hvorki leihús né sjónvarspþáttur, heldur er hér um er að ræða myndlistasýningu Birgis Rafns Friðrikssonar - BRF

Lesa meira
 

Áramótabrennur falla niður 31.12.2021 Garðabær

Á fundi framkvæmdaráðs almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins föstudaginn 17. desember sk,, var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu um komandi áramót.

Lesa meira
 
Flugeldasýning hjálparsveita skáta á gamlárskvöld kl. 21:15

Flugeldasýning hjálparsveita skáta 31.12.2021 21:15 Garðabær

Flugeldasýning hjálparsveitar skáta í Garðabæ verður haldin á gamlárskvöld kl. 21:15 við Arnarnesvoginn og ætti að sjást víða að þannig að íbúar geti notið hennar úr fjarlægð heiman frá eða útivið á göngustígum án þess að safnast saman.

Lesa meira