Viðburðir

Betri Garðabær - sendu inn þína hugmynd!

Betri Garðabær - Hugmyndasöfnun 17. febrúar - 8. mars 17.2.2021 - 8.3.2021

Hugmyndasöfnunarvefur opnar 17. febrúar nk. og hugmyndasöfnun stendur yfir til 8. mars nk.

Lesa meira
 
Listamenn mars mánuðar á Bókasafni Garðabæjar

Vorið nálgast - myndlistarsýning á Bókasafninu 3.3.2021 - 31.3.2021 Bókasafn Garðabæjar

Listamenn marsmánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, eru Ingunn Jensdóttir og Gunnar Júlíusson.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar - bein útsending 4.3.2021 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 4. mars kl. 17 í Sveinatungu. Fundurinn er í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.

Lesa meira
 
Sögur og söngur á Bókasafni Garðabæjar

Sögur og söngur - fjölskyldustund á Bókasafni Garðabæjar 6.3.2021 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Sögur og söngur í fjölskyldustund laugardaginn 6. mars kl.13 í nýja rýminu, sem kallast Svítan, á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Lesa meira
 

Innritun í grunnskóla í Garðabæ 8.-12. mars 8.3.2021 - 12.3.2021

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2015) og 8. bekk (f. 2008) fer fram dagana 8.-12. mars nk.

Lesa meira
 

Spænska veikin - Höfundur fræðir og ræðir 9.3.2021 18:00 - 19:00 Bókasafn Garðabæjar

Gunnar Þór Bjarnason segir frá efni metsölubókar sinnar um Spænsku veikina þriðjudaginn 9. mars kl. 18-19.

Lesa meira
 
Lesið fyrir hund á bókasafninu

Lesið fyrir hund 13.3.2021 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Í samstarfi við Vigdísi - Félag gæludýra á Íslandi býður Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7, börnum að koma og lesa fyrir sérþjálfaðan hund laugardaginn 13. mars kl. 11:30. Hver lestrarstund er 20 mínútur, barnið þarf að geta lesið sjálft og vera búið að velja lesefni fyrirfram.

Lesa meira
 
Listamannaspjall

Listamannaspjall 13.3.2021 13:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Listamenn marsmánaðar eru Gunnar Júlíusson og Ingunn Jensdóttir.Gunnar og Ingunn verða í Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 13. mars frá klukkan 13 til 14 og spjalla við gesti og gangandi.

Lesa meira
 

Leiðsögn -Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 - 1970 14.3.2021 14:00 Hönnunarsafn Íslands

Sunnudaginn 14. mars kl 14:00 mun Þóra Sigurbjörnsdóttir, safnafræðingur Hönnunarsafns Íslands ganga með gestum um sýninguna Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 - 1970.

Lesa meira
 
Foreldraspjall

RIE foreldraspjall 18.3.2021 10:45 Bókasafn Garðabæjar

Foreldraspjall í Bókasafni Garðabæjar, fimmtudaginn 18.mars kl.10:45

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 18.3.2021 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 18. mars kl. 17 í Sveinatungu.  Fundurinn verður í beinu streymi á vef Garðabæjar.

Lesa meira
 

Spilað með spilavinum 20.3.2021 12:00 - 13:30 Bókasafn Garðabæjar

Spilað með Spilavinum í Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7, laugardaginn 20.mars klukkan 12 og 13:30

Lesa meira
 

Leiðsögn með sýningarstjórum 20.3.2021 14:00 Hönnunarsafn Íslands

Sýningarstjórar sýningarinnar Leiðsögn -Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930-1970 þær Inga S. Ragnarsdóttir, myndlistarmaður og Kristín Guðnadóttir, listfræðingur sjá um leiðsögn í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 20. mars kl. 14.

Lesa meira
 

Einar Þorsteinn - leik og fræðsluborð 21.3.2021 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Sunnudaginn 21. mars kl. 13 verður formlega tekið í notkun nýtt leik- og fræðsluborð tileinkað og innblásið af hugarheimi og verkum Einars Þorsteins Ásgeirsson, hönnuðar og stærðfræðings. Ath. að skrá þarf fullorðna með kennitölu á opnunina.

Lesa meira
 
Listasmiðja Grósku

Listasmiðja og opið hús hjá Grósku 21.3.2021 13:00 - 15:00 Gróskusalurinn

Opið hús og listasmiðja verður hjá Grósku sunnudaginn 21. mars kl. 13-15. Myndlistarmenn í Grósku mála saman í Gróskusalnum við Garðatorg 1 og Garðbæingum og öðrum listunnendum er velkomið að koma og fylgjast með lifandi sköpun og taka þátt í listasmiðjunni. 

Lesa meira
 
Norrænir fánar

Dagur Norðurlandanna 23. mars - norrænir krimmar á bókasafninu - norrænir réttir í Mathúsi Garðabæjar 23.3.2021 - 26.3.2021

Dagur Norðurlandanna er haldinn hátíðlegur 23. mars ár hvert.

Lesa meira
 

Klassíski leshringurinn 23.3.2021 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Klassíski leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 í Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
 

Skapandi fataviðgerðasmiðja 23.3.2021 17:00 - 19:30 Hönnunarsafn Íslands

Þriðjudaginn 23. mars kl. 17-19:30 býður textílhönnuðurinn og listakonan Ýr Jóhannsdóttir eða Ýrúrarí upp á opna smiðju í skapandi fataviðgerðum í Hönnunarsafni Íslands. Skráning er nauðsynleg með kennitölu og símanúmeri á netfangið yrj1992@gmail.com.

Lesa meira
 

Páskaföndur í páskafríi - fellur niður 29.3.2021 - 31.3.2021 Bókasafn Garðabæjar

ATH Fellur niður v/ hertra samkomutakmarkana.

Lesa meira