Viðburðir

Ingibjörg Jónasdóttir

Sýning á hannyrðum í Jónshúsi 1.9.2021 - 30.9.2021 Jónshús

Nú stendur yfir sýning á hannyrðum eftir Ingibjörgu Jónasdóttur í Jónshúsi Garðabæ. Sýningin mun standa yfir til 30. september n.k.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar - í beinni útsendingu 2.9.2021 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 2. september kl. 17:00 í Sveinatungu.  Fundurinn er í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.

Lesa meira
 
Now eldslóðin

Now Eldslóðin utanvegahlaup 4.9.2021 12:00 Vífilsstaðir

Laugardaginn 4. september, fer fram utanvega hlaupakeppnin Now Eldslóðin sem hefst við Vífilsstaði og fer um afmarkaða göngu og hlaupastíga í upplandinu Heiðmerkur.

Lesa meira
 
Sögur og söngur á Bókasafni Garðabæjar

Sögur og söngur 4.9.2021 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Sögur og söngur í fjölskyldustund laugardaginn 4. september kl. 13:00 í Bókasafni Garðabæjar. Þóranna Gunný Gunnarsdóttir, söngkona, les, leikur og syngur með tilþrifum fyrir 2-6 ára börn.

Lesa meira
 
Rán Flygering og Stefán Pálsson

Peningasmiðja 5.9.2021 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands

Sunnudaginn 5. september frá kl. 13-15 verður Peningasmiðja fyrir alla fjölskylduna með Rán Flygenring teiknara og Stefáni Pálssyni sagnfræðingi í Hönnunarsafni Íslands.

Lesa meira
 
Uppskeruhátíð skólagarðanna

Uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni 11.9.2021 10:00 - 16:00 Silfurtún

Uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni verður haldin laugardaginn 11. september kl.10-16.

Lesa meira
 
Kvennahlaup 2021

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 11.9.2021 11:00 Garðatorg - miðbær

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram þann 11. september kl. 11 á flestum stöðum um allt land og á nokkrum stöðum út fyrir landssteinana. Hlaupið verður í Garðabæ.

Lesa meira
 
Lesið fyrir hund á bókasafninu

Lesið fyrir hund 11.9.2021 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Lesið fyrir hund í Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 11. september kl. 11:30. Fyrsti lestrarhittingur með hundum frá Vigdísi - Félagi gæludýra á Íslandi.

Lesa meira
 
Plöntu prent

Plöntu prent 12.9.2021 13:00 - 14:00 Hönnunarsafn Íslands

Plöntu prent, sunnudaginn 12. september kl. 13-14 í Hönnunarsafni Íslands.

Lesa meira
 

Garðaprjón 15.9.2021 16:30 Bókasafn Garðabæjar

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón á bókasafninu Garðatorgi. Sigurbjörg Hjartardóttir textílkennari leiðbeinir áhugasömum.

Lesa meira
 
Samgönguvika 16. -22. september 2021

Samgönguvika 16. -22. september 16.9.2021 - 22.9.2021 Garðabær

Evrópsk samgönguvika verður haldin dagana 16.-22. september 2021.

Lesa meira
 

Foreldraspjall - Svefn 16.9.2021 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Arna Skúladóttir, svefnráðgjafi, hjúkrunarfræðingur og höfundur Draumalandsins kemur á foreldraspjall fimmtudaginn 16. september kl. 10:30 og fræðir foreldra og áhugasama um svefn ungra barna.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar - í beinni útsendingu 16.9.2021 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 16. september kl. 17:00 í Sveinatungu. Fundurinn er í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.

Lesa meira
 
Teiknimyndasmiðja

Teiknimyndasmiðja fyrir fjölskylduna 18.9.2021 13:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Teiknimyndasmiðja fyrir alla fjölskylduna verður haldin laugardaginn 18. september kl. 13-15. Það er Sól Hilmarsdóttir, myndskreytir og götulistamaður, sem leiðir. Lífið á landnámsöld er viðfangsefnið og Sól mun aðstoða þátttakendur við að fá frábærar hugmyndir að eigin teiknimyndasögum.
Smiðjan er ókeypis.

Lesa meira
 

Kristín Þorkelsdóttir tekur á móti gestum 19.9.2021 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands

Kristín Þorkelsdóttir verður á Hönnunarsafni Íslands sunnudaginn frá kl. 13-15 og tekur á móti gestum.

Lesa meira
 

Lauflétti leshringurinn 21.9.2021 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Lauflétti leshringurinn hittist þriðja þriðjudag í mánuði og eru allir velkomnir sem hafa áhuga.

Lesa meira
 
Bíllausi dagurinn 2021

Bíllausi dagurinn 22.9.2021 Garðabær

Bíllausi dagurinn er miðvikudaginn 22. september.

Lesa meira
 
BeActive Íþróttavika Evrópu

Íþróttavika Evrópu #BeActive í Garðabæ 23.-30. september 23.9.2021 - 30.9.2021 Garðabær

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Fjölbreytt dagskrá í Garðabæ.

Lesa meira
 

Alþingiskosningar - kjörstaðir í Garðabæ 25.9.2021 9:00 - 22:00 Garðabær

Kosningar til alþingis verða haldnar laugardaginn 25. september nk. Kjörfundur stendur frá kl. 09:00 til 22:00 í Garðabæ.

Lesa meira
 

Bréfasmiðja -skrifaðu bréf til ókunnugs vinar 25.9.2021 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Bréfasmiðja fyrir allan aldurshóp laugardaginn 25. september kl. 12:00.
Skrifaðu bréf til ókunnugs vinar um líðan og lífið á tímum Covid.

Lesa meira
 

Listasmiðja og opið hús hjá Grósku 25.9.2021 13:00 - 16:00 Gróskusalurinn

Myndlistarmenn í Grósku mála saman í Gróskusalnum við Garðatorg 1 laugardaginn 25. september kl. 13-16. 

Lesa meira
 
Klassíski leshringurinn

Klassíski leshringurinn 28.9.2021 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Klassíski leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 undir stjórn Rósu Þóru Magnúsdóttur.

Lesa meira
 

Fróðleiksmoli -Jaðarkvennasaga 28.9.2021 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Dalrún J. Eygerðardóttir, sagnfræðingur, verður með erindi um konur sem voru á jaðri gamla bændasamfélagsins á öldum áður, vegna lífshátta sinna; förukonur og einsetukonur.

Lesa meira
 

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón 29.9.2021 16:30 Bókasafn Garðabæjar

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón á bókasafninu Garðatorgi.

Lesa meira