• 3.6.2021, 13:00, Fjarfundur á Facebook

Kynningarfundur um Matvælasjóð

  • Matvælasjóður

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög landshlutasamtakanna halda kynningarfund um Matvælasjóð fimmtudaginn 3. júní kl. 13.

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög landshlutasamtakanna halda kynningarfund um Matvælasjóð fimmtudaginn 3. júní kl. 13.

Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum.

Áhersla sjóðsins er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu um land allt. Markmið Matvælasjóðs er að ná til verkefna á öllum stigum, allt frá hugmyndum til markaðssetningar og hagnýtra rannsókna.

Fundinn má nálgast hér.