• 3.11.2018, 11:30 - 12:30, Bókasafn Garðabæjar

Lesið fyrir hund kl. 11:30-12:30 í Bókasafni Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður krökkum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur.

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður krökkum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur, laugardaginn 3. nóvember kl. 11:30. Barnið má koma með eigin bók eða finna sér bók á safninu. Allir krakkar og forráðamenn velkomnir en takmarkaður fjöldi kemst að. 

Skráning er nauðsynleg í netfangið bokasafn@gardabaer.is, í síma 591 4550 eða í afgreiðslu bókasafnsins.

Viðburðurinn á Facebook.