• 9.11.2018 - 11.11.2018, 12:00 - 18:00, Gróskusalurinn

Leyndarmál - haustsýning Grósku

  • Leyndarmál - haustsýning Grósku

Samsýning félagsmanna í Grósku í Gróskusalnum á Garðatorgi. 

Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, opnar sína árlegu haustsýningu í sýningarsal Grósku, Garðatorgi 1, (2. hæð), kl. 20:00 – 22:30 fimmtudagskvöldið 8. nóvember. Þema sýningarinnar er ,,Leyndarmál“.

Sama kvöld verður Tónlistarveisla í skammdeginu þar sem hljómsveitin Valdimar stígur á svið á Garðatorgi kl. 21.  
• Sýning Grósku verður áfram opin, 9.-11. nóv., kl. 12-18.

Viðburður á fésbókarsíðu Grósku