• 13.7.2018, 10:00, Bókasafn Garðabæjar

Skiptibókamarkaður fyrir krakka

Skiptibókamarkaður fyrir krakka hefst föstudaginn 13.júlí nk.

Skiptibókamarkaður fyrir krakka hefst föstudaginn 13.júlí nk. og stendur eitthvað fram í næstu viku á eftir. Krakkar geta þá komið með gömlu bókina sem þau eru búin að lesa og valið aðra í staðinn. Bók fyrir bók. Mikilvægt að bækurnar séu vel með farnar og hreinar.

Viðburðurinn á Facebook.