Björg Fenger (D)
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá 2018
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá 2018
Fædd 13. ágúst 1978
Heimili: Skrúðás 9
Nafn maka: Jón Sigurðsson
Börn: Sigurður Jónsson
(2002) Styrmir Jónsson (2006)
Netfang: bjorg.fenger@gardabaer.is
Ferilskrá
Námsferill
Lögfræðingur (Cand jur.) frá Háskóla
Íslands 2005
Stúdentspróf frá
Verzlunarskóla Íslands 1999
Starfsferill
Stjórn 1912 ehf. 2007 -
Sérfræðingur hjá
Velferðarráðuneytinu 2010 - 2013
Lögfræðingur hjá
Fjármáleftirlitinu 2005 - 2007
Félagsstörf
Fulltrúaráð Sólheima 2006
–
Stjórn handknattleiksdeildar
Stjörnunnar 2013- 2014
Stjórn
handknattleiksdeildar Gróttu 2009 - 2011
Ýmis nefndarstörf í
tengslum við skóla- og íþróttastarf
Nefndastörf á vegum Garðabæjar
Formaður ÍTG 2014 – 2018
Stjórn skíðasvæða
höfuðborgarsvæðisins 2014 – 2018