Gunnar Valur Gíslason (D)

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá 2014

SSP_3831Netfang: gunnar.valur.gislason@gardabaer.is 

Námsferill

Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, 1978
Byggingarverkfræðingur frá Háskóla Íslands, 1982
Meistaragráða í byggingarverkfræði frá Karlsruhe, Þýskalandi, 1986
MBA gráða frá Háskóla Íslands, 2013.

Starfsferill

Framkvæmdastjóri verkfræðistofu á Akranesi, 1986-1992
Sveitarstjóri Bessastaðahrepps, 1992-2004 og bæjarstjóri á Álftanesi, 2004-2005
Forstjóri byggingarfélagsins Eyktar ehf. 2005-2012
Framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Höfðatorgs ehf., 2012-2014
Framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Mókolli ehf. 2014-2018
Framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Íþöku ehf. frá 2018.

Nefndastörf á vegum Garðabæjar

Bæjarstjórn, bæjarfulltrúi frá 2014, þar af forseti 06.2016-06.2017 og 06.2018-06.2019
Bæjarráð, af og til 2014-2021, 2022
Formaður menningar- og safnanefndar, 2014-2022
Núverandi formaður fjölskylduráðs.