Sara Dögg Svanhildardóttir (G)

Bæjarfulltrúi Garðabæjarlistans frá 2018

Sara Dögg

Bæjarfulltrúi Garðabæjarlistans frá 2018

Fædd: 26. júlí 1973
Heimili: Lynghólar 7
Maki: Bylgja Hauksdóttir
Netfang:  sara.dogg.svanhildardottir@gardabaer.is  

Ferilskrá

Námsferill

Mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands
Verkefnastjórnun frá Háskóla Reykjavíkur
Grunnskólakennari frá Kennaraháskóla Íslands 2001
Stúdentspróf frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla 1993

Starfsferill

Stjórnandi kennslusviðs við Arnarskóla ses.
Stjórnandi við grunnskóla Hjallastefnunnar 2006-2013
Verkefnastjóri grunnskóla Hjallastefnunnar 2013-2015
Ráðgjafi í menntamálum hjá Tröppu ehf 2015-2016
Deildastjóri og yfirmaður skólaúrræðis hjá Vinakoti 2016-2017
Kosningastjóri Viðreisnar fyrir Alþingiskosningarnar 2017
Kennari við Barnaskóla Hjallstefnunnar 2004-2006
Kennari við Háteigsskóla 2001-2004
Fræðslufulltrúi Samtakanna ´78 2001-2004
Framkvæmdarstjóri Samtakanna ´78 2001-2002

Félagsstörf/nefndastörf

Formaður Samtaka sjálfstæðra skóla 2018
Í stjórn Einhverfusamtakanna 2018
Varaformaður Einhverfusamtakanna 2017-2018
Stjórn félags grunnskólakennara í Reykjavík 2002-2003
Stjórn Samtakanna ´78 2000 - 2001
Formaður félags kennaranema við Kennaraháskóla Íslands 1999-2000