Fundargerðir

Til baka Prenta
Fjölskylduráð Garðabæjar
6. fundur
14.06.2018 kl. 15:00 kom fjölskylduráð Garðabæjar saman til fundar í turnherbergi 3. hæð á bæjarskrifstofunum við Garðatorg.
Fundinn sátu: Sturla D Þorsteinsson formaður, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir varamaður, Bjarndís Lárusdóttir aðalmaður, Sigríður Finnbjörnsdóttir varamaður, Harpa Guðný Hafberg aðalmaður, Bergljót K Sigurbjörnsdóttir félagsmálastjóri, Thelma Björk Guðbjörnsdóttir félagsráðgjafi.

Fundargerð ritaði: Bergljót Sigurbjörnsdóttir félagsmálastjóri.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 1802118 - Barnaverndarmál
Tekið er fyrir mál nr. 1802118 - barnaverndarmál. Fjölskylduráð fjallar um málið. Nánar er bókað um málið í trúnaðarmálahluta fundargerðar.
2. 1802114 - Barnaverndarmál
Tekið er fyrir mál nr. 1802114 - barnaverndarmál. Fjölskylduráð fjallar um málið. Nánar er bókað um málið í trúnaðarmálahluta fundargerðar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. . 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).