Fundargerðir

Til baka Prenta
Leikskólanefnd Garðabæjar
1. fundur
09.08.2018 kl. 17:00 kom leikskólanefnd Garðabæjar saman til fundar í turnherbergi 3. hæð á bæjarskrifstofunum við Garðatorg.
Fundinn sátu: Kristjana F Sigursteinsdóttir aðalmaður, María Guðjónsdóttir aðalmaður, Torfi Geir Símonarson aðalmaður, Guðlaugur Kristmundsson aðalmaður, Valborg Ösp Á. Warén aðalmaður, Halldóra Pétursdóttir verkefnastjóri, Katrín Friðriksdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, Anna Kristborg Svanlaugsdóttir fulltrúi starfsmanna, Ragnhildur Skúladóttir fulltrúi leikskólastjóra, Lára Dan Daníelsdóttir fulltrúi dagforeldra.

Fundargerð ritaði: Halldóra Pétursdóttir verkefnastjóri skóladeildar.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 1808054 - Starfshættir nefnda
Lagt fram til kynningar.
Nefndir starfshaettir 18-22.pdf
2. 1805398 - Þróun á starfsumhverfi leikskóla - Umsókn um stöðuaukningu inn á hverja deild
Leikskólanefnd tekur jákvætt í verkefnið og telur það áhugavert.
Þróun á starfsumhverfi leikskóla - Umsókn um stöðuaukningu inn á hverja deild.pdf
Horft til framtíðar 16.02.2018.pdf
Kynning - Horft til framtíðar.pdf
Bæjarráð Garðabæjar - 21. (1836) (5.6.2018) - Bréf Leikskólans Akra varðandi verkefnið "Horft til framtíðar" og umsókn um stöðuaukningu, dags. 31.05.18. .pdf
Horft til framtíðar umsókn.pdf
3. 1807062 - Leyfi til daggæslu í heimahúsi
Lagt fram og samþykkt.
4. 1806098 - Flutningur á starfsdegi skólaárið 2018-2019
Lagt fram og samþykkt.
Flutningur á starfsdegi skólaárið 2018-2019.pdf
umsögn fyrir skólaárið 2018-2019[1].pdf
5. 1807047 - Forgangsmarkmið samþykkt vegna heimsmarkmiðanna
Lögð er fram til kynningar tilkynning sambandsins um tillögur verkefnastjórnar að forgangsröðun á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna sem ríkisstjórn Íslands samþykkti nýlega. Endanlegar ákvarðanir að verkefninu verða teknar á næsta landsþingi
Bæjarráð Garðabæjar - 24. (1839) (10.7.2018) - Tilkynning frá Sambandi ísl. sveitarfélaga um forgangsröðun heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, dags. 03.07.18..pdf
Heimsmarkmid SÞ 280618.pdf
Tilkynning frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um samþykkt á forgagangsröðun á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, dags. 03.07.2018..pdf
6. 1710153 - Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands
Leikskólanefnd tekur undir tilmæli um að minnast fullveldis Íslands og mun kynna verkefnið fyrir stjórnendum leikskóla.
Bæjarráð Garðabæjar - 20. (1835) (29.5.2018) - Bréf afmælisnefndar vegna fullveldis Íslands um þátttöku sveitarstjórna í verkefninu, dags. í maí 2018..pdf
Kynning, upplýsingar og fræðsluefni vegna aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).