Fundargerðir

Til baka Prenta
Skólanefnd grunnskóla Garðabæjar
5. fundur
05.12.2018 kl. 17:00 kom skólanefnd grunnskóla Garðabæjar saman til fundar í turnherbergi 3. hæð á bæjarskrifstofunum við Garðatorg.
Fundinn sátu: Jóhann Steinar Ingimundarson aðalmaður, Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir aðalmaður, Sturla D Þorsteinsson aðalmaður, Sara Dögg Svanhildardóttir aðalmaður, Sófus Gústavsson varamaður, Edda Björg Sigurðardóttir fulltrúi skólastjóra, Kristín Sigurðardóttir verkefnastjóri, Katrín Friðriksdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, Hilmar Þór Sigurjónsson fulltrúi kennara.

Fundargerð ritaði: Kristín Sigurðardóttir verkefnastjóri skóladeildar.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 1805134 - Skýrsla Rannsóknar og greiningar maí 2018
Lagt fram til kynningar.
2. 1811333 - Niðurstöður samræmdra könnunarprófa 2018
Almennar niðurstöður komnar á vef Menntamálastofnunar. Skólastjórar munu taka saman yfirlit fyrir hvern skóla eftir áramót.
3. 1811339 - Þróunarsjóður grunnskóla 2019
Rætt um drög að áherslum sjóðsins fyrir úthlutun 2019.
4. 1811338 - Tímabundin leyfi frá skólasókn í grunnskóla
Rætt um fyrirspurn sem barst skólanefnd vegna leyfisveitinga.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).