Fundargerðir

Til baka Prenta
Leikskólanefnd Garðabæjar
6. fundur
14.03.2019 kl. kom leikskólanefnd Garðabæjar saman til fundar í leikskólanum Hæðarbóli.
Fundinn sátu: Kristjana F Sigursteinsdóttir aðalmaður, María Guðjónsdóttir aðalmaður, Torfi Geir Símonarson aðalmaður, Guðlaugur Kristmundsson aðalmaður, Valborg Ösp Á. Warén aðalmaður, Halldóra Pétursdóttir verkefnastjóri, Anna Kristborg Svanlaugsdóttir fulltrúi starfsmanna, Ragnhildur Skúladóttir fulltrúi leikskólastjóra, Eydís Sigurðardóttir fulltrúi foreldra.

Fundargerð ritaði: Halldóra Pétursdóttir verkefnastjóri skóladeildar.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 1903122 - Kynning á leikskólanum Hæðarbóli
Leikskólastjóri Hæðarbóls kynnir starfsemi skólans.
2. 1903123 - Skóladagatal 2019 til 2020
Lagt fram skóladagatal 2019 -2020.
Leikskólanefnd tekur jákvætt í tillögur um breytingar sem felast í að hafa sitt hvorn skipulagsdaginn í leikskóla og grunnskóla í lok apríl og lok maí.
Málinu vísað til afgreiðslu bæjarráðs.
Skoladagataltillaga9.pdf
Skoladagatal 2019-220 fylgibréf.docx
3. 1902276 - Stefnumótun í málefnum barna
Stefnumótun í málefnum barna lögð fram til kynningar. Leikskólanefnd telur jákvætt að mótuð sé heildstæð stefna um málefni barna.
Stefnumótun í málefnum barna, endurskoðun á félagslegri umgjörð og þjónustu við börn á Íslandi.pdf
Bréf félags- og barnamálaráðherra - kynning á vinnu FRN við stefnumótun í málefnum barna.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum.