Fundargerðir

Til baka Prenta
Leikskólanefnd Garðabæjar
7. fundur
11.04.2019 kl. 08:00 kom leikskólanefnd Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.
Fundinn sátu: Kristjana F Sigursteinsdóttir aðalmaður, Gyða Dan Johansen varamaður, Andrea Róbertsdóttir varamaður, Guðlaugur Kristmundsson aðalmaður, Valborg Ösp Á. Warén aðalmaður, Halldóra Pétursdóttir verkefnastjóri, Eiríkur Björn Björgvinsson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs.

Fundargerð ritaði: Halldóra Pétursdóttir verkefnastjóri skóladeildar.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 1903432 - Þróunarsjóður leikskóla - Heilsa, hreysti og vellíðan fyrir börn, starfsfólk og foreldra
2. 1903431 - Þróunarsjóður leikskóla - Að kenna stærðfræði í gegnum leik úti og inni
3. 1904013 - Þróunarsjóður leikskóla - Sköpunarrými (makerspaces) með áherslu á VÍSINDI
4. 1904014 - Þróunarsjóður leikskóla - Tökum skrefin saman - yngstu börn leikskólans
5. 1904016 - Þróunarsjóður leikskóla - Fuglafræðingar á Bæjarbóli
6. 1904020 - Þróunarsjóður leikskóla -Jóga fyrir alla
7. 1904018 - Þróunarsjóður leikskóla - Tákn með tali - innleiðing í Urriðaholtsskóla
8. 1904028 - Þróunarsjóður leikskóla - Heilstætt skólasamfélag
9. 1904029 - Þróunarsjóður leikskóla - Vinátta verkefni Barnaheilla
10. 1904030 - Þróunarsjóður leikskóla - Nýting mannauðs til náms í vinnustundum í samþættu og skapandi leikskólastarfi
11. 1904032 - Þróunarsjóður leikskóla - Hreyfum okkur saman - höfum gaman
12. 1904015 - Þróunarsjóður leikskóla - Leiklist í leikskólastarfi
13. 1904042 - Þróunarsjóður leikskóla - Útikennsla
14. 1904043 - Þróunarsjóður leikskóla - Skák í Urriðaholtsskóli
15. 1904044 - Þróunarsjóður leikskóla - Starfsmenn í heilsueflandi leikskóla
16. 1904046 - Þróunarsjóður leikskóla - Fjársjóðskistan
17. 1904047 - Umsóknir í þróunarsjóð leikskóla / Stigagjöf
Teknar voru til umfjöllunar umsóknir í Þróunarsjóð leikskóla. Alls bárust 16 umsóknir upp á kr.12.085.400. Leikskólanefnd leggur til að veittur verði styrkur til 13 verkefna að upphæð kr. 8.000.000
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).