Fundargerðir

Til baka Prenta
Fjölskylduráð Garðabæjar
10. fundur
15.09.2021 kl. 16:00 kom fjölskylduráð Garðabæjar saman til fundar í Búrfelli í Sveinatungu, Garðatorgi.
Fundinn sátu: Almar Guðmundsson formaður, Bjarni Theódór Bjarnason aðalmaður, Eymundur Sveinn Einarsson varamaður, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir aðalmaður, Harpa Þorsteinsdóttir aðalmaður, Hildigunnur Árnadóttir umsjónarfélagsráðgjafi, Snædís Björnsdóttir verkefnastjóri, Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

Fundargerð ritaði: Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2105145 - Ósk um endurupptöku á ákvörðun um lok á leigusamningi í félagslegri leiguíbúð
Tekið er fyrir mál nr. 2105145, nánar er fjallað um málið í trúnaðarmálahluta fundargerðar.
2. 2109047 - Umsókn um fjárhagsaðstoð trygging húsaleigu
Tekið er fyrir mál nr. 2109047, umsókn um tryggingu húsaleigu. Samþykkt er að verða við erindinu. Nánar er fjallað um málið í trúnaðarmálahluta fundargerðar.
3. 2108515 - Umsókn um fjárhagsaðstoð trygging húsaleigu
Tekið er fyrir mál nr. 2108515, umsókn um tryggingu húsaleigu. Samþykkt er að verða við erindinu. Nánar er fjallað um málið í trúnaðarmálahluta fundargerðar.
4. 2109257 - Umsókn um fjárhagsaðstoð - námsstyrkur haust 2021
Tekið er fyrir mál nr. 2109257, umsókn um námsstyrk. Samþykkt er að verða við erindinu. Nánar er fjallað um málið í trúnaðarmálahluta fundargerðar.
5. 2105693 - Umsókn um fjárhagsaðstoð námsstyrkur haust 2021
Tekið er fyrir mál nr. 2105693, umsókn um námsstyrk. Samþykkt er að verða við erindinu. Nánar er fjallað um málið í trúnaðarmálahluta fundargerðar.
6. 2107140 - Umsókn um fjárhagsaðstoð
Tekið er fyrir mál nr. 2107140, áfrýjun á synjun um fjárhagsaðstoð. Afgreiðslu málsins er frestað til næsta fundar fjölskylduráðs.
7. 2011383 - Reglur um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannssaðstoðar
Tekið er fyrir mál nr. 2011383, drög að endurnýjuðum reglum Garðabæjar um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannsaðstoðar, sbr. 47. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Drögin fóru fyrir fjölskylduráð 16.12.2020 en fóru aftur til frekari skoðunar hjá lögfræðingum Garðabæjar í kjölfar þess. Drögin eru lögð fram að nýju án efnislegra breytinga. Fjölskylduráð fjallar um drögin og gerir ekki athugasemdir við þau. Drögunum er vísað til samþykktar bæjarráðs Garðabæjar.
8. 2012114 - Sískráning í barnavernd
Mál nr. 2012114 lagt fram til kynningar, árleg samtöluskýrsla sem skilað er til Barnaverndarstofu.
9. 2106128 - Aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreiti.
Tekið er fyrir mál nr. 2106128, lagt fram til kynningar.
10. 2106343 - Húsnæðismál
Tekið er fyrir mál nr. 2106343, bréf frá Félagi eldri borgara í Garðabæ. Fjölskylduráð leggur áherslu á gott samstarf og samvinnu við félagið og vinnur áfram að því að koma í farveg þeim áherslumálum sem fram koma í meðfylgjandi bréfi.
11. 1911163 - Lýðræðisstefna Garðabæjar- endurskoðun
Fjölskylduráð samþykkir að fela fulltrúum fjölskylduráðs, Almari Guðmundssyni og Hörpu Þorsteinsdóttur, að ganga frá endanlegum drögum að stefnunni til kynningar í nefndum.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. . 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).