Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarstjórn Garðabæjar
12. (890). fundur
16.09.2021 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi.
Fundinn sátu: Björg Fenger forseti bæjarstjórnar. Áslaug Hulda Jónsdóttir aðalmaður. Sigríður Hulda Jónsdóttir 2. varaforseti. Sigurður Guðmundsson aðalmaður. Gunnar Valur Gíslason aðalmaður. Jóna Sæmundsdóttir aðalmaður. Almar Guðmundsson 1. varaforseti. Gunnar Einarsson aðalmaður. Sara Dögg Svanhildardóttir aðalmaður. Ingvar Arnarson aðalmaður. Harpa Þorsteinsdóttir aðalmaður.

Fundargerð ritaði: Guðjón Erling Friðriksson bæjarritari.
Fundurinn er hljóðritaður og streymt beint á vefsíðu bæjarins.

Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar setti fund og stjórnaði.

Fundargerð bæjarstjórnar frá 2. september 2021 er lögð fram.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2109011F - Fundargerð bæjarráðs frá 7/9 ´21.
Sara Dögg Svanhildardóttir, ræddi 5. tl., bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi innleiðingu laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og 9. tl., undirbúning að hönnun og framkvæmdum við búsetukjarna að Brekkuási 2.

Gunnar Einarsson, ræddi 5. tl., bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi innleiðingu laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og 9. tl., undirbúning að hönnun og framkvæmdum við búsetukjarna að Brekkuási 2.

Almar Guðmundsson, ræddi 9. tl., undirbúning að hönnun og framkvæmdum við búsetukjarna að Brekkuási 2.

Fundargerðin sem er 9 tl., er samþykkt samhljóða.
2. 2109022F - Fundargerð bæjarráðs frá 14/9 ´21.
Jóna Sæmundsdóttir, ræddi 14. tl., bréf heilbrigðiseftirlitsins varðandi starfsleyfi Rio Tinto í Straumsvík.

Ingvar Arnarson, ræddi 3. tl., fjárhagsáætlun Garðabæjar 2022 (2022-2025) - drög að forsendum, 4. tl., bréf samgöngu og sveitarstjórnaráðuneytisins varðandi drög að breytingum á leiðbeiningum um ritun fundargerða og notkun fjarfundarbúnaðar og 14. tl., bréf heilbrigðiseftirlitsins varðandi starfsleyfi Rio Tinto í Straumsvík.

Sigurður Guðmundsson, ræddi 1. tl., Keldugötu - umsókn um byggingarleyfi, 15. tl., bréf Vegagerðarinnar varðandi ósk um viðræður vegna skilavega og 17. tl., tilboð í byggingarrétt lóða við Þorraholt.

Harpa Þorsteinsdóttir, ræddi 15. tl., bréf Vegagerðarinnar varðandi ósk um viðræður vegna skilavega.

Almar Guðmundsson, ræddi 15. tl., bréf Vegagerðarinnar varðandi ósk um viðræður vegna skilavega og 7. tl., bréf Sjúkratrygginga Íslands varðandi afturköllun Hrafnistu á samningi um starfsemi Ísafoldar.

Gunnar Einarsson, ræddi 6. tl., bréf Golfklúbbsins Odds og Golfsambands Íslands um styrk vegna Evrópumóts stúlknalandsliða 2022 og 8. tl., bréf Almannaheilla - samtaka þriðja geirans varðandi vettvang fyrir samfélagslega nýsköpun í Garðabæ.

Fundargerðin sem er 17 tl., er samþykkt samhljóða.


3. 2109009F - Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 6/9 ´21.
Gunnar Valur Gíslason, ræddi 4. tl., styrkveitingu til Söngleiksins Pálmar, 5. tl., erindi Secret Solstice um tónlistarhátíð í Garðabæ, 6. tl., menningardagskrá vegna vígslu fjölnota íþróttahúss, 7. tl., minjagarðurinn að Hofsstöðum

Sara Dögg Svanhildardóttir, ræddi 5. tl., erindi Secret Solstice um tónlistarhátíð í Garðabæ.

Sigríður Hulda Jónsdóttir, ræddi 1. tl., bækling um haustdagskrá menningarmála í Garðabæ og 4. tl., styrkveitingu til Söngleiksins Pálmar.

Gunnar Valur Gíslason, ræddi 5. tl., erindi Secret Solstice um tónlistarhátíð í Garðabæ.

Áslaug Hulda Jónsdóttir, ræddi 3. tl., listaverkakaup.

Björg Fenger, 5. tl., erindi Secret Solstice um tónlistarhátíð í Garðabæ.

Sigurður Guðmundsson, ræddi 5. tl., erindi Secret Solstice um tónlistarhátíð í Garðabæ.

Fundargerðin lögð fram.
4. 2109014F - Fundargerð umhverfisnefndar frá 8/9 ´21.
Jóna Sæmundsdóttir, ræddi 1. tl., störf umhverfishópa sumarið 2021, 5 tl., mengunarmælingar 2021, 7. tl., leyfi fyrir viðburði í Garðabæ, 2. tl., skýrslur sumarstarfsmanna 2021.

Ingvar Arnarson, ræddi 4. tl., veiðileyfi í Vífilsstaðavatni, 5. tl., mengunarmælingar 2021 og 7. tl., leyfi fyrir viðburði í Garðabæ.

Jóna Sæmundsdóttir, ræddi 4. tl., veiðileyfi í Vífilsstaðavatni og 7. tl., leyfi fyrir viðburði í Garðabæ.

Fundargerðin lögð fram.
5. 2109028F - Fundargerð ungmennaráðs frá 30/8 ´21.
Áslaug Hulda Jónsdóttir, ræddi störf og málefni ungmennaráðs.

Sara Dögg Svanhildardóttir, ræddi störf og málefni ungmennaráðs.

Sigríður Hulda Jónsdóttir, ræddi störf og málefni ungmennaráðs.

Harpa Þorsteinsdóttir, ræddi störf og málefni ungmennaráðs.

Björg Fenger, ræddi störf og málefni ungmennaráðs.

Fundargerðin lögð fram.
6. 2109005F - Fundargerð öldungaráðs frá 6/9 ´21.
Almar Guðmundsson, ræddi 1. tl., húsnæðismál, 3. tl., stefnu í málefnum eldri borgara ? aðgerðaráætlun, 4. tl., átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í samvinnu við sveitarfélögin og 5. tl., tölulegar upplýsingar um aðkeypta stoð - stuðningsþjónustu.

Harpa Þorsteinsdóttir, ræddi 4. tl., átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í samvinnu við sveitarfélögin.

Fundargerðin lögð fram.
7. 2101300 - Fundargerðir stjórnar Strætó bs. frá 13/8 og 3/9 ´21.
Gunnar Valur Gíslason, ræddi 3. tl., fg. frá 13/8, kostnaðaráætlun vegna nýs leiðanets, 4. tl., fg. frá 13/8, leiðarkerfið, 1. tl. fg. frá 3/9, fjárhagsáætlun 2022 til 2026 og 2. tl., fg. frá 3/9, lántöku Strætó bs. 2021.

Fundargerðirnar lagðar fram.
8. 2102176 - Fundargerðir stjórnar Sorpu bs. frá 26/8 og 30/8 ´21.
Jóna Sæmundsdóttir, ræddi 3. tl., kynningu á innihaldsrannsókn á efni frá móttöku og flokkunarstöð Sorpu og moltu. Jóna vék að fréttum um myglu í burðarvirki GAJU og ræddi útflutning á brennanlegum úrgangi.

Sara Dögg Svanhildardóttir, ræddi útflutning á brennanlegum úrgangi og fréttir um myglu í burðarvirki GAJU.

Fundargerðirnar lagðar fram.
9. 2102291 - Fundargerð 34. eigendafundar Sorpu bs. frá 30/8 ´21.
Fundargerðin lögð fram.
10. 2102292 - Fundargerð 32. eigendafundar Strætó bs. frá 30/8 ´21.
Fundargerðin lögð fram.
11. 2101346 - Fundargerð stjórnar SSH frá 6/9 ´21.
Sara Dögg Svanhildardóttir, ræddi 4. tl., samgöngusáttmálann, 6. tl., erindi Þroskahjálpar vegna frístundaúrræðis fyrir fatlað fólk, 8. tl., minnisblað Samtakanna 78 um hinsegin félagsmiðstöð, 15. tl., starfsemi og málefni Fjölsmiðjunnar og 16. tl., sameiginlegan upplýsingafund um meðhöndlun sorps.

Sigríður Hulda Jónsdóttir, ræddi 15. tl., starfsemi og málefni Fjölsmiðjunnar.

Björg Fenger, ræddi 11. tl., framkvæmdir á skíðasvæðunum.

Gunnar Valur Gíslason, tók til máls og vakti athygli á hversu öflugur vettvangur Samtaka sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu er orðinn og starfsemin umfangsmikil.

Gunnar Einarsson, tók undir orð varðandi mikilvægi starfsemi samtakanna fyrir sveitarfélögin á höfuðborgasvæðinu. Gunnar Einarsson, ræddi 4. tl., samgöngusáttmálann.

Fundargerðin lögð fram.

12. 2102249 - Fundargerð stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 20/8 ´21.
Fundargerðin lögð fram.
13. 2101001 - Leiðréttingar á kjörskrá vegna kosninga til Alþingis.
Bæjarstjórn samþykkir að gera eftirfarandi leiðréttingar á kjörskrá samkvæmt 1. og 2. mgr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000.

Samkvæmt tilkynningu Þjóðskrár Íslands, dags. 14. september 2021 var Kristófer Aron Svansson, kt. 231002-2350 með skráð heimili að Hákotsvör 4, á viðmiðunardegi kjörskrár og því á kjörskrárstofni Garðabæjar. Skráning er röng og á Kristófer Aron að vera á kjörskrá í Kjósahreppi.

Samkvæmt tilkynningu Þjóðskrár Íslands, dags. 8. september 2021 var Bríet Inga Bjarnadóttir, kt. 120893-2389, skráð til heimilis að Hraungötu 13, á viðmiðunardegi kjörskrár og því á kjörskrárstofni Garðabæjar. Skráning er röng og á Bríet Inga að vera á kjörskrá í Reykjavík..

Samkvæmt tilkynningu Þjóðskrár Íslands, dags. 7. september 2021 var Bjarndís Helga Tómasdóttir, kt. 140482-5019, skráð til heimilis að Smáratúni 4, á viðmiðunardegi kjörskrár og því á kjörskrárstofni Garðabæjar. Skráningin er röng og á Bjarndís Helga að vera á kjörskrá í Hafnarfirði.

Bæjarstjórn samþykkir að gera leiðréttingar á kjörskrá samkvæmt tilkynningum Þjóðskrár Íslands, dags. 10. september 2021 og 15. september 2021 um andlát sex einstaklinga eftir viðmiðunardag kjörskrár sem var 21. ágúst 2021 og vísast um heimild til 4. mgr. 27. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis.
14. 2101001 - Tillaga að veita bæjarráði umboð til að gera leiðréttingar á kjörskrá.
Bæjarstjórn samþykkir að veita bæjarráði umboð til að taka til meðferðar athugasemdir við kjörskrá vegna kosninga til Alþingis sem fram eiga að fara 25. september 2021 og gera viðeigandi leiðréttingar á henni samkvæmt 27. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).