Fundargerðir

Til baka Prenta
Leikskólanefnd Garðabæjar
18. fundur
21.10.2020 kl. 08:30 kom leikskólanefnd Garðabæjar saman til fundar Fundurinn er haldinn með fjarfundarbúnaði.
Fundinn sátu: Kristjana F Sigursteinsdóttir aðalmaður, María Guðjónsdóttir aðalmaður, Torfi Geir Símonarson aðalmaður, Guðlaugur Kristmundsson aðalmaður, Valborg Ösp Á. Warén aðalmaður, Halldóra Pétursdóttir leikskólafulltrúi, Eiríkur Björn Björgvinsson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, Ásta Kristín Valgarðsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Benedikt D. Valdez Stefánsson fulltrúi foreldra, Kristín Þóra Garðarsdóttir fulltrúi starfsmanna.

Fundargerð ritaði: Halldóra Pétursdóttir leikskólafulltrúi.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2010211 - Covid 19 staðan í leikskólum
Leikskólanefnd var upplýst um áhrif COVID 19 á starfsemi leikskóla.
2. 2010194 - Ársskýrslur leikskóla
Ársskýrslur lagðar fram til umfjöllunar.
3. 2008612 - Forvarnarvika í Garðabæ 2020
Greint var frá fræðsluefni sem unnið var fyrir leikskólastigið í tilefni af forvarnarviku. Leikskólanefnd lýsir ánægju með gerð efnisins.
4. 2010253 - Nýr leikskóli í Urriðaholti
Leikskólanefnd var upplýst um undirbúning að nýjum leikskóla í Urriðaholti.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).