Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarstjórn Garðabæjar
16. (856). fundur
07.11.2019 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi.
Fundinn sátu: Sigurður Guðmundsson forseti bæjarstjórnar. Sigríður Hulda Jónsdóttir aðalmaður. Guðfinnur Sigurvinsson varamaður. Stella Stefánsdóttir varamaður. Jóna Sæmundsdóttir aðalmaður. Almar Guðmundsson aðalmaður. Kjartan Örn Sigurðsson varamaður. Gunnar Einarsson aðalmaður. Sara Dögg Svanhildardóttir aðalmaður. Ingvar Arnarson aðalmaður. Harpa Þorsteinsdóttir aðalmaður.

Fundargerð ritaði: Guðjón Erling Friðriksson, bæjarritari.
Fundurinn er hljóðritaður.

Sigurður Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar, setti fund og stjórnaði.

Fundargerð bæjarstjórnar frá 17. október 2019 er lögð fram.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 1910037F - Fundargerð bæjarráðs frá 22/10 ´19.
Sara Dögg Svanhildardóttir, ræddi 3. tl., skýrslu um úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjárhag Garðabæjar og lýsti ánægju með skýrsluna.

Fundargerðin sem er 11 tl. er samþykkt samhljóða.

Afgreiðsla mála.
 
1806461 - Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar nr. 6, 7 og 8.
 
Bæjarstjórn samþykkir eftirfarandi viðauka nr. 6, nr. 7 og nr. 8 við fjárhagsáætlun 2019 samkvæmt 2. mgr. 63. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

Viðauki 6
Vegna endurnýjunar á samningi við Stjörnuna hækkar fjárveiting til styrkja um 7,1 mkr.
Styrkur 7.100.000 06-820-9911
Kostnaðarkauka skal mætt með lækkun á varasjóði um sömu upphæð.

Varasjóður -7.100.000 31-916-7179

Viðauki 7
Lýðræðisverkefnið.
Niðurstaða rafrænna íbúakosninga sem fram fóru 23. maí til 3. júní liggur fyrir. Fjárhagsáætlun 2019 gerir ráð fyrir 50 mkr. fjárveitingu til verkefnisins. Kostnaður vegna umsýslu við verkefnið nemur 7 mkr. sem fært er á rekstur. Um er að ræða kostnað við auglýsingar, útgáfu bæklings og kostnað vegna rafrænna kosninga.

Lýðræðisverkefni 7.000.000 ýmsir lyklar
Viðbótarkostnaði mætt með lækkun á varasjóði um sömu upphæð.
Varasjóður -7.000.000 31-916-7179

Viðauki 8
Fræðslumál - tilfærsla innan sviða.
Í fjárhagsáætlun 2019 er 7,0 mkr. fjárveiting til skólaskrifstofu vegna nýs tómstundaheimilis við Garðaskóla fyrir unglingastig. Tillaga er um að færa fjárveitinguna á sérstaka deild.

Skólaskrifstofa -7.000.000 04-010-4368
Tómtundaheimili Garðaskóla 7.000.000 04-288-xxxx

Vegna innri leigu Urriðaholtsskóla sem er öll áætluð árið 2019 á Urriðaholt - grunnskóla er lagt til að leigunni verði skipt milli grunnskóla og leikskóla Urriðaholtsskóla með eftirfarandi hætti.

Urriðaholtsskóli - grunnskóli 62.002.296 04-216-4411
Urriðaholtsskóli - leikskóli 41.334.864 04-121-4411
Samtals 103.337.160

Viðauki hefur ekki áhrif á fjárhag.
 
2. 1910046F - Fundargerð bæjarráðs frá 29/10 ´19.

Ingvar Arnarson, ræddi 6. tl., afgreiðslu skipulagsnefndar varðandi fyrirspurn Skógræktarfélags Garðabæjar um lagningu útivistarstíga og 8. tl., afgreiðsla skipulagsnefndar varðandi aðalskipulag Reykjavíkur ? Korpulínu. Ingvar lýsti ánægju með áform um að leggja línu í jörð til að takmarka röskun á umhverfi.

Kjartan Örn Sigurðsson, ræddi 13. tl., bréf húsfélagsins við Strikið 2-12 um styrk til uppsetningar á hleðslubúnaði fyrir rafbíla.

Sigurður Guðmundsson, ræddi 6. tl., afgreiðslu skipulagsnefndar varðandi fyrirspurn Skógræktarfélags Garðabæjar um lagningu útivistarstíga, 8. tl., afgreiðslu skipulagsnefndar varðandi aðalskipulag Reykjavíkur ? Korpulínu og 13. tl., bréf húsfélagsins við Strikið 2-12 um styrk til uppsetningar á hleðslubúnaði fyrir rafbíla.

Fundargerðin sem er 15 tl. er samþykkt samhljóða.


3. 1911001F - Fundargerð bæjarráðs frá 5/11 ´19.
Ingvar Arnarson, ræddi 11. tl., drög að samkomulagi við Veitur ohf. um uppbyggingu innviða fyrir hleðslu rafbíla og 12. tl., bréf Vegagerðarinnar um leyfi til framkvæmda við endurbætur á Hafnarfjarðarvegi.

Almar Guðmundsson, ræddi 9. tl., úthlutun lóðar við Garðahraun, 10. tl., úthlutun og sala byggingarréttar lóða við Eskiás, 12. tl., bréf Vegagerðarinnar um leyfi til framkvæmda við endurbætur á Hafnarfjarðarvegi.

Kjartan Örn Sigurðsson, ræddi 1. tl., fjárhagsáætlun Garðabæjar 2020 (2020-2023) ? álagningu gjalda.

Gunnar Einarsson, ræddi 12. tl., bréf Vegagerðarinnar um leyfi til framkvæmda við endurbætur á Hafnarfjarðarvegi, 1. tl., fjárhagsáætlun Garðabæjar 2020 (2020-2023) ? álagningu gjalda. 9. tl. úthlutun lóðar við Garðahraun og 10. tl., úthlutun og sala byggingarréttar lóða við Eskiás.

Fundargerðin sem er 21 tl. er samþykkt samhljóða.

Afgreiðsla mála.
 
1910430 - Drög að samkomulagi við Veitur ohf. um uppbyggingu innviða til hleðslu á rafbílum.
 
Bæjarstjórn samþykkir samkomulag við Veitur ohf. um uppbyggingu innviða til hleðslu á rafbílum.
 
4. 1910038F - Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 22/10 ´19.
Sara Dögg Svanhildardóttir, ræddi 2. tl., erindi frá ungmennaráði.

Ingvar Arnarson., ræddi 8. tl., öryggi og vellíðan barna og ungmenna, 11. tl., beiðni júdófélags Garðabæjar um útbreiðslustyrk og 9. tl., stofnun dansíþróttafélags í Garðabæ.

Gunnar Einarsson, ræddi 8. tl. öryggi og vellíðan barna og ungmenna, 11. tl., beiðni júdófélags Garðabæjar um útbreiðslustyrk.

Fundargerðin er lögð fram.
5. 1910019F - Fundargerð leikskólanefndar frá 23/10 ´19.
Almar Guðmundsson, ræddi 10. tl., velferð barna i Garðabæ.

Stella Stefánsdóttir, ræddi 3. tl., tvöfalda skólavist barns í leik- og grunnskóla.

Sara Dögg Svanhildardóttir, ræddi 10. tl., velferð barna i Garðabæ og 3. tl., tvöfalda skólavist barns í leik- og grunnskóla

Sigríður Hulda Jónsdóttir, ræddi 3. tl., tvöfalda skólavist barns í leik- og grunnskóla og 10. tl., velferð barna í Garðabæ.

Sara Dögg Svanhildardóttir, ræddi 10. tl., velferð barna i Garðabæ.

Sigríður Hulda Jónsdóttir, ræddi 10. tl., velferð barna i Garðabæ.

Fundargerðin er lögð fram.
6. 1910056F - Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 1/11 ´19.
Fundargerðin er lögð fram.
7. 1910042F - Fundargerð skipulagsnefndar frá 24/10 ´19.
Ingvar Arnarson, ræddi 2. tl., Vetrarmýri - deiliskipulag blandaðrar byggðar.

Sigurður Guðmundsson, ræddi 2. tl., Vetrarmýri - deiliskipulag blandaðrar byggðar.

Gunnar Einarsson, ræddi 2. tl., Vetrarmýri - deiliskipulag blandaðrar byggðar.

Guðfinnur Sigurvinsson, ræddi 2. tl., Vetrarmýri - deiliskipulag blandaðrar byggðar.

Stella Stefánsdóttir, ræddi 2. tl., Vetrarmýri - deiliskipulag blandaðrar byggðar.

Sigríður Hulda Jónsdóttir, ræddi 2. tl., Vetrarmýri - deiliskipulag blandaðrar byggðar.

Kjartan Örn Sigurðsson, ræddi 2. tl., Vetrarmýri - deiliskipulag blandaðrar byggðar.

Gunnar Einarsson, ræddi 2. tl., Vetrarmýri - deiliskipulag blandaðrar byggðar.

Sara Dögg Svanhildardóttir, ræddi 2. tl., Vetrarmýri - deiliskipulag blandaðrar byggðar.

Almar Guðmundsson, ræddi 2. tl., Vetrarmýri - deiliskipulag blandaðrar byggðar.

Guðfinnur Sigurvinsson, ræddi 2. tl., Vetrarmýri - deiliskipulag blandaðrar byggðar.

Gunnar Einarsson, ræddi 2. tl., Vetrarmýri - deiliskipulag blandaðrar byggðar.

Fundargerðin er lögð fram.
8. 1910024F - Fundargerð umhverfisnefndar frá 16/10 ´19.
Jóna Sæmundsdóttir, ræddi 1. tl., götulýsingu í Garðabæ, 2. tl., útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns og fuglaskoðun á Álftanesi, 5. tl., starfsskýrslu Skógræktarfélags Garðabæjar og 6. tl. tillögu um lengingu á hundabanni á varptíma fugla við Vífilsstaðavatn.

Guðfinnur Sigurvinsson, ræddi 1. tl., götulýsingu í Garðabæ.

Sara Dögg Svanhildardóttir, ræddi 4. tl. tillögu um að draga úr plastmengun í rekstri Garðabæjar.

Jóna Sæmundsdóttir ræddi 4. tl., tillögu um að draga úr plastmengun í rekstri Garðabæjar.

Guðfinnur Sigurvinsson, ræddi 4. tl., tillögu um að draga úr plastmengun í rekstri Garðabæjar.

Ingvar Arnarson, ræddi 2. tl., útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns og fuglaskoðun á Álftanesi og 6. tl., tillögu um lengingu á hundabanni á varptíma fugla við Vífilsstaðavatn.

Fundargerðin er lögð fram.
9. 1901420 - Fundargerð heilbrigðisnefndar frá 28/10 ´19.
Fundargerðin er lögð fram.
10. 1901375 - Fundargerð stjórnar SSH frá 7/10 ´19.
Sara Dögg Svanhildardóttir, ræddi 3. tl., ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk, 5. tl., notendastýrða persónulega aðstoð og 7. tl., bókun frá fundi bæjarráðs Kópavogsbæjar er varðar heildarlausn í úrgangsmálum.

Almar Guðmundsson, ræddi 5. tl., notendastýrða persónulega aðstoð.

Jóna Sæmundsdóttir, ræddi 7. tl., bókun frá fundi bæjarráðs Kópavogs er varðar heildarlausn í úrgangsmálum.

Harpa Þorsteinsdóttir, ræddi 7. tl., bókun frá fundi bæjarráðs Kópavogs er varðar heildarlausn í úrgangsmálum.

Gunnar Einarsson, ræddi 1. tl., sóknaráætlun 2020-2024, 3. tl., ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk og 5. tl., notendastýrða persónulega aðstoð.

Fundargerðin er lögð fram.
11. 1901198 - Fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 1/11 ´19.
Jóna Sæmundsdóttir, ræddi 2. tl., byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar, 3. tl., stækkun móttökustöðvar í Gufunesi, 5. tl., breytingu á móttökuskilyrðum á úrgangi til urðunar í Álfsnesi, 6. tl., breytingu á gjaldskrá endurvinnsluefna, 9. tl., umsögn um urðunarskatt og 11. tl., fund samráðsnefndar sorpsamlaganna á Suðvesturlandi.

Fundargerðin er lögð fram.
12. 1902158 - Fundargerð samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsv. frá 29/10 ´19.
Harpa Þorsteinsdóttir, ræddi stöðu uppbyggingar í Bláfjöllum og stöðu mála í Skálafelli.

Kjartan Örn Sigurðsson, ræddi stöðu uppbyggingar í Bláfjöllum og stöðu mála í Skálafelli.

Gunnar Einarsson, ræddi stöðu uppbyggingar í Bláfjöllum og stöðu mála í Skálafelli.

Fundargerðin er lögð fram.
13. 1901316 - Fundargerð stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 18/10 ´19.
Fundargerðin er lögð fram.
14. 1910301 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
Bæjarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
15. 1606034 - Bréf Vegagerðarinnar um leyfi til framkvæmda við endurbætur Hafnarfjarðarvegar ofl.
Bæjarstjórn samþykkir að veita Vegagerðinni leyfi til framkvæmda vegna breikkunar og endurbóta á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar við Vífilsstaðaveg og Lyngás ásamt gerð undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð við Hraunsholtslæk. Einnig er um að ræða framkvæmdir við breikkun og endurbætur á Vífilsstaðavegi milli Hafnarfjarðarvegar og Litlatúns og gerð hringtorgs við Litlatún.

Framkvæmdin er í samræmi við deiliskipulagsáætlanir og deiliskipulagsbreytingar sem bæjarstjórn hefur samþykkt og hafa tekið gildi með birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda nr. 855/2019.
16. 1904109 - Fjárhagsáætlun 2020 (2020-2023) - fyrri umræða
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri fylgdi úr hlaði frumvarpi að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árin 2020 - 2023. Bæjarstjóri lagði fram greinargerð þar sem helstu markmið og niðurstöður eru raktar nánar.

Bæjarstjóri lagði til að vísa frumvarpinu til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Sara Dögg Svanhildardóttir, tók til máls.

Samkvæmt frumvarpinu eru niðurstöður A og B hluta þessar:

2020 2021 2022 2023
Tekjur: 17.361.334 17.532.334 17.950.334 18.413.334
Gjöld: 15.951.072 16.302.205 16.681.899 17.062.914
Niðurstaða án fjármagnsliða: 1.410.262 1.230.129 1.268.435 1.350.420

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) (844.018) (708.685) (665.924) (665.192)

Rekstrarniðurstaða 566.243 521.444 602.511 685.228

Bæjarstjórn samþykkir að vísa frumvarpi að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árin 2020 - 2023 til síðari umræðu í bæjarstjórn og til frekari vinnslu í bæjarráði.
17. 1904109 - Tillaga um álagningarhlutfall útsvars á árinu 2020.
Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkir að álagningarhlutfall útsvars verði 13,70% á tekjur manna á árinu 2020 samkvæmt heimild í 23. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995, sbr. 24. gr. laganna.
Samþykkt bæjarstjórnar skal tilkynnt fjármála- og efnahagsráðuneytinu fyrir 15. desember 2019 samkvæmt 2. mgr. 24. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga.
18. 1904109 - Gjaldskrá sorphirðu.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá sorphirðu árið 2020.
19. 1904109 - Gjaldskrá um hreinsun taðþróa.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá fyrir hreinsun taðþróa árið 2020.
20. 1904109 - Gjaldskrá skólamálsverða.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá skólamálsverða árið 2020.
21. 1904109 - Gjaldskrá leikskóla.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá leikskóla árið 2020.
22. 1904109 - Gjaldskrá tómstundaheimila.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá tómstundaheimila árið 2020.
23. 1904109 - Gjaldskrá fyrir starfsemi frístundar.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá frístundar árið 2020.
24. 1904109 - Gjaldskrá sundlauga.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá sundlauga Garðabæjar árið 2020.
25. 1904109 - Gjaldskrá bókasafns.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá bókasafns Garðabæjar árið 2020.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).