Fundargerðir

Til baka Prenta
Skólanefnd grunnskóla Garðabæjar
29. fundur
24.03.2021 kl. 16:00 kom skólanefnd grunnskóla Garðabæjar saman til fundar í Sveinatungu, Garðatorgi.
Fundinn sátu: Sigríður Hulda Jónsdóttir aðalmaður, Jóhann Steinar Ingimundarson aðalmaður, Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir aðalmaður, Guðrún Ásta Lúðvíksdóttir varamaður, Sara Dögg Svanhildardóttir aðalmaður, Eiríkur Björn Björgvinsson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, Edda Björg Sigurðardóttir grunn- og tónlistarskólafulltrúi.

Fundargerð ritaði: Edda Björg Sigurðardóttir formaður skólanefndar grunnskóla Garðabæjar.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2101176 - Þróunarsjóður grunnskóla 2021
Dagskrá fundarins var úthlutun úr þróunarsjóði Garðabæjar 2021. Skólanefnd leggur til við bæjarráð að úthlutað verði úr þróunarsjóði Garðabæjar kr. 14.000.000.-, í samræmi við reglur sjóðsins. Að þessu sinni bárust 16 umsóknir í sjóðinn sem allar voru teknar til afgreiðslu. Skólanefnd fagnar fjölda áhugaverðra umsókna sem bera vitni um metnaðarfullt skólastarf í Garðabæ.
2. 2102541 - Þróunarsjóður grunnskóla - 21. aldar hæfni fyrir nemendur og starfsfólk grunnskóla Garðabæjar
3. 2103015 - Þróunarsjóður grunnskóla - Áhugasviðsverkefni
4. 2103016 - Þróunarsjóður grunnskóla - Áfram strákar - Jákvæð strákamenning
5. 2103017 - Þróunarsjóður grunnskóla - Þróun dagskipulags teymis (nemenda og kennara) án takmarkanna vegna m.a. kennsluskyldu kennara
6. 2103018 - Þróunarsjóður grunnskóla - Gagnreyndir kennsluhættir í stærðfræðikennslu - handleiðsla kennara
7. 2103019 - Þróunarsjóður grunnskóla - Orðskýringarmyndbönd í samfélagsgreinum
8. 2103021 - Þróunarsjóður grunnskóla -Breyttir kennsluhættir og samþætting íslensku og samfélagsfræði á unglingastigi
9. 2103023 - Þróunarsjóður grunnskóla -Fjölbreytt skólastarf - unnið gegn skólaleiða (líðan drengja í skóla).
10. 2103024 - Þróunarsjóður grunnskóla - Fjölbreytt skólastarf - unnið gegn skólaleiða (líðan drengja í skóla).
11. 2103022 - Þróunarsjóður grunnskóla - Lærdómssamfélag með áherslu á námsmenningu hæfnimiðas leiðsagnarnáms
12. 2103047 - Þróunarsjóður grunnskóla - Litlu lestrarhestarnir framhald
13. 2103048 - Þróunarsjóður grunnskóla - Leysum málið
14. 2103034 - Þróunarsjóður grunnskóla - Verum vinir
15. 2103049 - Þróunarsjóður grunnskóla - Allir vegir skóla-færir
16. 2103162 - Þróunarsjóður grunnskóla - Skák í Sjálandsskóla
17. 2103020 - Þróunarsjóður grunnskóla - Markvissir samráðsfundir til að leita lausna vegna málefna nemenda
18. 2103376 - Þróunarsjóður grunnskóla - Frelsi í eigin líkama
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).