Fundargerðir

Til baka Prenta
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar
17. fundur
11.02.2020 kl. 16:00 kom Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar saman til fundar í Búrfelli í Sveinatungu, Garðatorgi.
Fundinn sátu: Björg Fenger aðalmaður, Þorri Geir Rúnarsson aðalmaður, Stefanía Magnúsdóttir aðalmaður, Guðrún Jónsdóttir aðalmaður, Hannes Ingi Geirsson aðalmaður, Kári Jónsson íþróttafulltrúi, Gunnar Richardson tómstundafulltrúi.

Fundargerð ritaði: Kári Jónsson íþróttafulltrúi.
Svanhildur Þengilsdóttir mætti á fundinn og kynnti starfið í Jónshúsi.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2001004 - Afreksstyrkir 2020
ÍTG samþykkir afreksstyrki til eftirfarandi íþróttamanna:
Hilmar Snær Örvarsson kt. 270700-3650 skíðamaður íþróttakarl Garðabæjar 2019 kr. 300.000,-
Kolbrún Þöll Þorradóttir kt.101299-2609 fimleikakona íþróttakona Garðabæjar 2019 kr. 300.000,-
Hákon Atli Bjarkason kt. 121291-2079 borðtennismaður kr. 200.000,-
Pétur Fannar Gunnarsson kt.040298-2159 dansari kr. 200.000,-
Ragnar Má Garðarsson kt.030895-2319 golfari kr. 200.000,-
Sigurð Arnar Garðarsson kt. 260202-2430 golfari kr. 200.000,-
Re: Styrkur úr afrekssjóði Garðabæjar.pdf
2. 2002019 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
Afgreitt í lið 1
Umsókn um styrk úr afrekssjóði Íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar.pdf
3E8D6F94-75B7-4DDD-AD82-1C33E22484C6.pdf
Keppnisáætlun fylgir umsókninni um ferðastyrkinn.
3. 2002020 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
Afgreitt í lið 1
Umsókn um styrk úr afrekssjóði Íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar.pdf
Afrekssjóður gbr.pdf
4. 1908321 - Endurnýjun forvarnarstefnu Garðabæjar
ÍTG vinnur áfram að áætluninni og framsetningu hennar fram að næsta fundi.
Forvarnastefna Garðabæjar drög 6 2 2020.pdf
5. 2001442 - Hákon Atli Bjarkason - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð 20.000,- til Hákons Atla Bjarkasonar kt.121291-2079 vegna borðtenniskeppni fatlaðra á Malmö Open í Svíþjóð 6. febrúar 2020 á vegum ÍF.
Hákon Atli.pdf
Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar.pdf
6. 2001441 - Hákon Atli Bjarkason - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
Ferðastyrkur til Hákons Atla greiðist um leið og ferð hefur verið farin.
Hákon Atli.pdf
Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar.pdf
7. 2002016 - Pétur Fannar Gunnarsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir tvo ferðastyrki að upphæð 20.000,- kr. alls 40.000,- til Péturs Fannars Gunnarssonar kt. 040298-2159 dansíþróttakeppnisferða til England og Japan
Keppnisáætlun 2020 Pétur Fannar Gunnarsson.pdf
Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar.pdf
8. 2001032 - Andri Már Rúnarsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
ÍTG samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 20.000,- til Andra Más Rúnarssonar kt. 2108023120 vegna landsliðverkefnis með HSÍ á Sparkassen Cup í Þýskalandi 26.12.2019
Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar.pdf
9. 2001317 - Rekstrarstyrkir KFG 2020
ÍTG óskar eftir að KFG skili ársreikningi 2019 eins og kveðið er á um í samsstarfssamningi, áður en ákvörðun er tekin um viðbótarstyrk vegna ársins 2020.
KFG.pdf
FW: 74. ársþing KSÍ - Skuld við KSÍ.pdf
Önnur mál: Farið var yfir stöðu framkvæmda við Fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýrinni.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).