Sveitarstjórnar­kosningar 2018

Kosningar til bæjarstjórnar Garðabæjar fara fram laugardaginn 26. maí 2018.

Upplýsingar um kosningarnar eru að finna á kosningavef Stjórnarráðsins, kosning.is

Auglýsing um kjörfund og kjörstaði

Auglýsing um framboðsfrest

Listi með framboðum og nöfnum frambjóðenda

Kjördeildir í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

Kjördeildir í Álftanesskóla

  • BREYTING - Kjósendur sem búsettir eru í Prýðahverfi, Hleinum og stakstæðum húsum við Álftanesveg og á Garðaholti eru nú á kjörskrá í Álftanesskóla
  • Þeir sem áhuga hafa á því að starfa við kosningarnar í kjördeildum eða við talningu geta sent póst á gardabaer@gardaber.is með upplýsingum um nafn, kennitölu og heimilisfang