Fréttir

17. júl. : Betri tenging á milli hesthúsahverfa

Framkvæmdir við nýjan reiðstíg á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði eru hafnar. Um 2,5 km langan stíg er að ræða. Með honum fæst tenging yfir í Hafnarfjörð um núverandi reiðgötur við Smyrlabúð.

Lesa meira
Sérhæfður skóli fyrir börn með einhverfu í undirbúningi

17. júl. : Nýr sérhæfður grunnskóli fyrir einhverf börn í undirbúningi í Garðabæ

Garðabær og Jónsvegur ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um stofnun nýs sérhæfðs grunnskóla fyrir einhverf börn. Stefnt er að því að skólinn hefji starfsemi haustið 2026 og taki á móti allt að fimm nemendum á fyrsta starfsári.

Lesa meira

15. júl. : Reglur um lagningu ferðavagna

Hér má finna upplýsingar um það sem ber að hafa í huga við lagningu ferðavagna samkvæmt umferðarlögum.

Lesa meira

14. júl. : Fegra umhverfið og bæta aðgengi að útivistasvæðum

Starfsfólk umhverfishópa Garðabæjar hafa sinnt fjölbreyttum verkefnum í sumar og fegrað umhverfið svo um munar.

Lesa meira
Leitin að fallegustu lóðinni

9. júl. : Hvar er snyrtilegasta lóðin í bænum?

Umhverf­isnefnd Garðabæjar veitir árlega umhverfisviðurkenningar og leitar nú til bæjarbúa eftir ábendingum.

Lesa meira

8. júl. : Íslandsmeisturum veitt viðurkenning og styrkur

Bæjarstjórn Garðabæjar bauð nýverið til samsætis í Sveinatungu til að fagna fyrsta Íslandsmeistaratitli karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Við tilefnið var Stjörnunni veitt viðurkenning og styrkur.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

17. jún. - 31. ágú. Hönnunarsafn Íslands KE&PB í vinnustofudvöl

KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar. 

 

17. jún. - 31. ágú. Hönnunarsafn Íslands Vík Prjónsdóttir - skráning á verkum

Í tilefni af tvítugsafmæli Víkur Prjónsdóttur mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands vinna við að skrásetja heildarsafn hennar fyrir opnum tjöldum.

 

19. jún. - 21. ágú. 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar Sumarföndur á fimmtudögum

Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka þar sem grunnskólabörnum stendur til boða að föndra á milli klukkan 10 og 12 í allt sumar

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Truflun á kalda vatninu í Garðahverfi/Garðaholti - 17. júl.. 2025 Auglýsingar

Truflun á rennsli kalda vatnsins í Garðahverfi/Garðaholti 17. og 18. júlí vegna viðgerðar. ATH loka þarf fyrir kalda vatnið frá kl. 16 og fram eftir kvöldi í dag 17. júlí.

Stofnstígur við Vífilsstaði - 14. júl.. 2025 Útboð í auglýsingu

Verkið felst í að jarðvegsskipta fyrir göngu- og hjólastíg vestan við Vífilsstaði, malbika og uppsetningu lýsingar.

Innanhússfrágangur á hluta 2. hæðar í Miðgarði - 23. jún.. 2025 Útboð í auglýsingu

Óskað er eftir tilboðum í innréttingu fyrir kaffiteríu/samkomurými í Miðgarði.

Markaðskönnun fyrir nýjan vef Garðabæjar - 20. jún.. 2025 Auglýsingar

Garðabær hefur hafið undirbúning fyrir smíði á nýjum vef sveitarfélagsins og leitar núna að áhugasömum aðilum til að taka þátt í markaðskönnun vegna hönnunar og forritunar.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira