Fréttir

Betri tenging á milli hesthúsahverfa
Framkvæmdir við nýjan reiðstíg á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði eru hafnar. Um 2,5 km langan stíg er að ræða. Með honum fæst tenging yfir í Hafnarfjörð um núverandi reiðgötur við Smyrlabúð.
Lesa meira
Nýr sérhæfður grunnskóli fyrir einhverf börn í undirbúningi í Garðabæ
Garðabær og Jónsvegur ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um stofnun nýs sérhæfðs grunnskóla fyrir einhverf börn. Stefnt er að því að skólinn hefji starfsemi haustið 2026 og taki á móti allt að fimm nemendum á fyrsta starfsári.
Lesa meira
Reglur um lagningu ferðavagna
Hér má finna upplýsingar um það sem ber að hafa í huga við lagningu ferðavagna samkvæmt umferðarlögum.
Lesa meira
Fegra umhverfið og bæta aðgengi að útivistasvæðum
Starfsfólk umhverfishópa Garðabæjar hafa sinnt fjölbreyttum verkefnum í sumar og fegrað umhverfið svo um munar.
Lesa meira
Hvar er snyrtilegasta lóðin í bænum?
Umhverfisnefnd Garðabæjar veitir árlega umhverfisviðurkenningar og leitar nú til bæjarbúa eftir ábendingum.
Lesa meira
Íslandsmeisturum veitt viðurkenning og styrkur
Bæjarstjórn Garðabæjar bauð nýverið til samsætis í Sveinatungu til að fagna fyrsta Íslandsmeistaratitli karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Við tilefnið var Stjörnunni veitt viðurkenning og styrkur.
Lesa meiraViðburðir
KE&PB í vinnustofudvöl
KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar.
Vík Prjónsdóttir - skráning á verkum
Í tilefni af tvítugsafmæli Víkur Prjónsdóttur mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands vinna við að skrásetja heildarsafn hennar fyrir opnum tjöldum.
Sumarföndur á fimmtudögum
Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka þar sem grunnskólabörnum stendur til boða að föndra á milli klukkan 10 og 12 í allt sumar
Tilkynningar
Truflun á kalda vatninu í Garðahverfi/Garðaholti
Truflun á rennsli kalda vatnsins í Garðahverfi/Garðaholti 17. og 18. júlí vegna viðgerðar. ATH loka þarf fyrir kalda vatnið frá kl. 16 og fram eftir kvöldi í dag 17. júlí.
Stofnstígur við Vífilsstaði
Verkið felst í að jarðvegsskipta fyrir göngu- og hjólastíg vestan við Vífilsstaði, malbika og uppsetningu lýsingar.
Innanhússfrágangur á hluta 2. hæðar í Miðgarði
Óskað er eftir tilboðum í innréttingu fyrir kaffiteríu/samkomurými í Miðgarði.
Markaðskönnun fyrir nýjan vef Garðabæjar
Garðabær hefur hafið undirbúning fyrir smíði á nýjum vef sveitarfélagsins og leitar núna að áhugasömum aðilum til að taka þátt í markaðskönnun vegna hönnunar og forritunar.
