Fréttir

Ánægja með breytingar á meðal foreldra og starfsfólks leikskóla
Ný Gallup-könnun sýnir að leikskólar í Garðabæ byggja á sterkum grunni og að þær breytingar sem gerðar voru árið 2023 hafa stutt vel við faglegt og öflugt skólastarf.
Lesa meira
Söguskilti um trjálund Kvenfélags Garðabæjar lítur dagsins ljós
Nýtt söguskilti um trjálund sem Kvenfélag Garðabæjar hefur ræktað upp hefur nú verið sett upp við Steinprýði. Þar sem áður var berangurslegt hraun er nú fallegur trjálundur sem skartaði fallegum haustlitum þegar skiltaafhjúpunin fór fram.
Lesa meira
Hvað liggur þér á hjarta?
Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar fylgir eftir frábærum íbúafundum og býður upp á samtal við íbúa á bæjarskrifstofunni í október og byrjun nóvember.
Lesa meira

Umdæmisþing Rótarý í Garðabæ
Umdæmisþing Rótarý á Íslandi verður haldið í Garðabæ dagana, 10.-11. október.
Lesa meira
Fjölmennt á Farsældardegi Garðabæjar
Um 90 starfsmenn Garðabæjar komu saman á vel heppnuðum Farsældardegi.
Lesa meira
Upptökur af íbúafundum
Þrír vel sóttir íbúafundir voru haldnir í Garðabæ í september. Hér má nálgast upptökur af fundunum.
Lesa meiraViðburðir
Minecraft : Rafrásir - skráning nauðsynleg
Skema mætir með stórskemmtilega Minecraft smiðju á bókasafnið.
Garðabæjargala
Söngvarar frá Óperudögum breyta Garðatorgi í óperusvið á fjölskylduvænu Garðabæjargala. Ókeypis og öll velkomin.
Tilkynningar
Malbikunarvinna við Strandveg
Unnið veður við malbikun á Strandvegi á morgun. Götukafla verður lokað á meðan á vinnunni stendur. Uppfært: vinnunni var frestað til 17. október.
Kirkjulundur – Deiliskipulagsbreyting Miðbæjar - Tónlistarskóli
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Miðbæjar sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Mávanes 13 - Dsk.br. - Arnarnes
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Arnarness sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Hnoðraholt N - Dsk.br. leikskóla- og þjónustulóð
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Sjálands sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
