Fréttir

Októberbörn fengið boð um leikskólapláss
Innritun í leikskóla Garðabæjar hefur gengið einstaklega vel og nú er komið að októberbörnunum!
Lesa meira
Hvað langar þig að sjá í 50 ára afmælisveislu Garðabæjar?
Á næsta ári fagnar Garðabær 50 ára afmæli sínu. Hálfri öld af góðu samfélagi. Við viljum heyra frá íbúum Garðabæjar og köllum eftir hugmyndum um hvernig má gera afmælisárið sem eftirminnilegast.
Lesa meira
Þjónustuver Garðabæjar lokar fyrr á föstudaginn
Þjónustuver Garðabæjar lokar klukkan 11:45 á föstudaginn, 26. september.
Lesa meira
Bæjarráð skoðaði íþróttahús Urriðaholtsskóla
Bæjarráð Garðabæjar fór í skoðunarferð um Urriðaholtsskóla og fékk innsýn inn í framkvæmdir við þriðja áfanga skólans.
Lesa meira
Tveir nýir viðgerðastandar
Tveir nýir viðgerðastandar fyrir reiðhjól verða settir upp á næstu misserum.
Lesa meira
Styrkir til fatlaðs fólks vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa
Frestur til að sækja um styrk vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa er til 31. október. Fatlaðir einstaklingar búsettir í Garðabæ geta sótt um styrkinn.
Lesa meiraViðburðir
Íþróttavika Evrópu
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert.
Tilkynningar
Lokun við Norðurnesveg
Lokun verður sett upp á Norðurnesvegi á þriðjudaginn vegna vinnu við tengingu vatnslagnar og upphækkunar við gatnamót.
Flóttamannavegur – Gatnamót við Urriðaholtsstræti
Auglýst er eftir tilboðum í verkið: Flóttamannavegur, gatnamót við Urriðaholtsstræti.
Dale Carnegie fyrir ungt fólk í Garðabæ
Garðabær heldur áfram samstarfi við Dale Carnegie um þjálfun á ungu fólki. Næsta námskeið verður haldið í Garðaskóla og er fyrir ungt fólk á aldrinum 13 til 15 ára (8. til 10. bekk) búsett í Garðabæ.
Framkvæmdir við hringtorgið á Arnarnesvegi
Næstu daga verður unnið á hliðarsvæðum hringtorgsins á Arnarnesvegi.
