Stafræn borgaravitund

Garðaskóli (2017)

Upplýsinga og tæknimennt

Markmið:
Helsta markmið verkefnisins var að búa til vettvang umsjónarkennara, deildarstjóra og kennsluráðgjafa til að ræða verkefni og kveikjur tengdar stafrænni borgaravitund sem hægt væri að nýta í umsjónartímum með nemendum 8. bekkjar. Fundunum var einnig ætlað að styrkja umsjónarkennara í að takast á við þær umræður sem gætu komið upp með nemendum um ýmislegt sem tengist netnotkun og stafrænum heimi.

Lokaskýrsla - Stafræn borgaravitund