Leikskólastig: Skóli margbreytileikans

Tákn með tali - gagnakassi - Fagmennska kennara Heilbrigði og velferð Líðan Samskipti og félagsfærni Skóli margbreytileikans

Leikskólinn Akrar (2017)

Markmið:

Að koma til móts við ólíkar þarfir barna, sérstaklega börn með seinkaðan málþroska og börn af erlendum uppruna.Tákn með tali er tjáskiptaaðferð sem byggir á einföldum hreyfitáknum sem notuð eru á markvissan hátt til stuðnings töluðu máli. Verkefnið gengur út á útbúa áætlun og gagnakassa með táknmyndum sem auðveldar innlögn og gerir vinnuna markvissari. Þetta verkefni er fyrir yngsta stig leikskólans.

Áhersluþættir:

  • Samskipti og félagsfærni
  • Heilbrigði og velferð
  • Skóli margbreytileikans
  • Líðan
  • Fagmennska kennara

Lokaskýrsla í pdf-skjali

PMT foreldrafærni

Grunnnámskeið PMTO fyrir starfsfólk leikskóla - Fagmennska kennara Heilbrigði og velferð Líðan Samskipti og félagsfærni Skóli margbreytileikans

Leikskólarnir Holtakot, Hæðarból og Krakkakot (2017)

Markmið:

Að starfsmenn skóla fái í hendur verkfæri til að nýta á jákvæðan og markvissan hátt til að taka á vægari hegðunarfrávikum barna innan skólans. Skólastjórnendur geta komið starfsmönnum sínum á námskeið í grunnaðferðum PMTO þannig að þekkingin komist inn í skólana.

Áhersluþættir:

  • Fagmennska kennara
  • Samskipti og félagsfærni
  • Heilbrigði og velferð
  • Líðan
  • Skóli margbreytileikans


Lokaskýrsla í pdf-skjali.