Fréttir

19. apr. : Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Skátafélagið Vífill heldur utanum skemmtidagskrá á Sumardaginn fyrsta í Garðabæ.

 

Lesa meira

12. apr. : Dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ

Jazzþorpið í Garðabæ 3.- 5. maí 2024

Aðgangur í Jazzþorpið er ókeypis og öll velkomin.

Lesa meira

12. apr. : Barnamenningarhátíð í Garðabæ

Fjölskyldur í Garðabæ og þeirra gestir eiga því von á innihaldsríkri og skemmtilegri Barnamenningarhátíð í Garðabæ!

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

04. maí 12:00 - 14:00 Urriðaholtsskóli Urriðaholtsskóli- Fjölskyldustund í bókamerkjagerð

Fjölskyldustund fyrsta laugardag í mánuði á vegum Bókasafns Garðabæjar. Verið velkomin á notalega stund þar sem við föndrum saman skemmtileg og skrautleg bókamerki. Laugardaginn 4.maí á milli klukkan 12 og 14.

 

04. maí 12:00 - 14:00 Bókasafn Álftaness Álftanessafn með laugardagsopnun kl. 12 til 15 - Bókamerkjagerð

 

16. maí 16:00 - 18:00 Urriðaholtsskóli Fimmtudagsfjörið í Urriðaholtsskóla

Þriðja fimmtudag í mánuði á vegum Bókasafns Garðabæjar

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Lokun á umferð á Heiðmerkurvegi - 26. apr.. 2024 Auglýsingar

Heiðmerkurvegur við Vífilsstaðahlíð verður lokaður tímabundið fyrir umferð vegna kvikmyndatöku frá kl. 18 föstudaginn 26. apríl til kl. 09 laugardaginn 27. apríl.

Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030- Rammahluti Vífilsstaðalands og deiliskipulagi Hnoðraholts norður - 26. apr.. 2024 Skipulag í kynningu

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar þann 18.04.2024 var samþykkt skipulagslýsing fyrir tillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar 2016-2036 – Rammahluti Vífilsstaðalands og deiliskipulagi Hnoðraholts norður.

Framtíðar veitingastaður á Álftanesi - 4. apr.. 2024 Auglýsingar

Garðabær auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að byggja og starfrækja veitingahús á lóð við Breiðumýri 2 á Álftanesi. 

ÚTBOÐ URRIÐAHOLTSSKÓLI 3. ÁFANGI - 30. mar.. 2024 Útboð í auglýsingu

Garðabær auglýsir eftir tilboðum í verkið.
Þriðji og síðasti áfangi skólans er íþróttasalur og innisundlaug ásamt tilheyrandi rýmum auk kennslurýma að hluta.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira