• 4.10.2018, 19:30, Stjörnuheimilið

Þorgrímur Þráins með opið erindi kl. 19:30

Í tilefni forvarnaviku verður Þorgrímur Þráinsson með opið erindi um forvarnargildi íþróttastarfs, fimmtudaginn 4. október kl. 19:30 í Stjörnuheimilinu.

Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 3.-10. október.  Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „Verum saman – höfum gaman“. Í vikunni verður boðið upp á fræðslu og viðburði þessu tengt fyrir foreldra og börn í Garðabæ. 

Í tilefni forvarnaviku verður Þorgrímur Þráinsson með opið erindi um forvarnargildi íþróttastarfs, fimmtudaginn 4. október kl. 19:30 í Stjörnuheimilinu. Erindið ber nafnið  „SPARKA - DETTA - DANS er íþróttaiðkun besti skóli lífsins"  þar sem Þorgrímur mun láta hugann reika.