Samþykkt og gildistaka skipulagsáætlana

Hér má nálgast upplýsingar um samþykktir bæjarstjórnar og gildistöku þeirra deiliskipulagsáætlana sem gerðar voru athugasemdir við í auglýsingaferli. Upplýsingarnar varða deiliskipulagsáætlanir sem voru samþykktar frá október 2019.

Upplýsingar um samþykktir og gildistöku annarra deiliskipulagsáætlana eru aðgengilegar á kortavef Garðabæjar og skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar.

Ákvarðanir bæjarstjórnar um deiliskipulagsáætlanir eru stjórnvaldsákvarðanir sem eru kæranlegar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulagsáætlunar í B-deild Stjórnartíðinda.


7.10.2024 : Tillaga að breytingu deiliskipulags Deildar og Landakots - Dælustöð við Hólmatún

Þann 19. september sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Deildar og Landakots í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 12 . september.

Lesa meira

12.9.2024 : Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting

Þann 30. júlí sl. samþykkti Bæjarráð Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður, Þorraholt 2-4 í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum.

Lesa meira

26.6.2024 : Vinastræti 22-28 - Deiliskipulagsbreyting

Þann 18. apríl sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi 3. áfanga norðurhluta Urriðaholts í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum. 

Lesa meira

12.6.2024 : Hnoðraholt norður - Deiliskipulag

Þann 2. maí sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að endurskoðun deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum. 

Lesa meira

27.5.2024 : Vetrarmýri - Miðsvæði - Deiliskipulagsbreyting

Þann 18. apríl sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vetrarmýrar-miðsvæði í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum. 

Lesa meira

29.12.2023 : Hesthúsahverfi í Breiðumýri, Álftanesi, deiliskipulag

Þann 15. júní sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að deiliskipulagi hesthúsahverfis í Breiðumýri í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum. 

Lesa meira

20.10.2023 : Rammahluti Vífilsstaðalands - Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030

Þann 19. október sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 - Rammahluti Vífilsstaðalands í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum.

Lesa meira

20.10.2023 : Hnoðraholt norður, austan Vetrarbrautar - Deiliskipulagsbreyting

Þann 19. október samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður, autan Vetrarbrautar í samræmi við 1 mgr. 43. gr. og 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum.

Lesa meira

20.10.2023 : Hnoðraholt norður, vestan Vetrarbrautar (Þorraholt) - Deiliskipulagsbreyting

Þann 19. október samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður, vestan Vetrarbrautar - Þorraholt í samræmi við 1 mgr. 43. gr. og 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum.

Lesa meira

22.9.2023 : Hnoðraholt norður - Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting

Þann 21. september samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður - Þorraholt 2-4 í samræmi við 1 mgr. 43. gr. og 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum.

Lesa meira

11.8.2023 : Hnoðraholt norður - Breyting á deiliskipulagi

Þann 15. júní sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum.

Lesa meira

11.8.2023 : Uppland Garðabæjar, Urriðavatnsdalir, Heiðmörk, Vífilsstaðahraun og Urriðaholt norður- og austurhluti

Á fundi bæjarráðs Garðabæjar sem haldinn var 25. júlí 2023 voru samþykktar eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. og 41 gr.  skipulagslaga nr. 123/2010 og 52. gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013. 

Lesa meira

15.7.2023 : Holtsvegur 20, leikskólalóð – Breyting á deiliskipulagi 1. áfanga norðurhluta Urriðaholts

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar sem haldinn var 15. júní 2023 var samþykkt tillaga að breytingu á deiliskipulagi 1. áfanga norðurhluta Urriðaholts í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

22.11.2022 : Auglýsing um óverulega breytingu aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030 - Kauptún

Þann 15. september 2022 samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að óverulegri breytingu aðalskipulags Garðabæjar 2004-2016 vegna landnotkunareits 5.03 Vþ Kauptúns í samræmi við 2. mgr. 36. greinar skipulags-og byggingarlaga nr. 123/2010.

Lesa meira

15.11.2022 : Kauptún 1 – Breyting á deiliskipulagi Kauptúns

Þann 6.október sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Kauptúns, Kauptúni 1 í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 27. september.

Lesa meira

9.11.2022 : Hesthúsahverfi í Breiðumýri, Álftanesi, deiliskipulag

Þann 6. október sl samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að deiliskipulagi hesthúsahverfis í Breiðumýri í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 27. september.

Lesa meira
Síða 1 af 3