Félagsmiðstöðvar
Í félagsmiðstöðvum Garðabæjar fer fram fjölbreytt félagsstarf fyrir börn og ungmenni á grunnskólaaldri. Markmið félagsmiðstöðvanna er að veita tækifæri til samveru og til þess að stunda heilbrigðar tómstundir undir leiðsögn reyndra tómstundaleiðbeinenda.
Mikið og gott samstarf er á milli félagsmiðstöðvanna og nemendum frjálst að sækja starf í þeim öllum.
Urri
Félagsmiðstöðin í Urriðaholti
Sími: 591 9500
urridaholtsskoli [hjá] urridaholtsskoli.is
Fjaran
Félagsmiðstöðin innan Flataskóla