Nafnasamkeppni

Hvað á fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri að heita?

Garðabær efnir til nafnasamkeppni um nafn á nýja fjölnota íþróttahúsinu sem er í byggingu í Vetrarmýri. Nafnasamkeppnin var öllum opin og íbúar voru hvattir til að taka þátt í keppninni.

Frestur til að skila inn tillögum var til og með 20. október 2021.
Verðlaun verða veitt fyrir þá tillögu sem verður fyrir valinu.

Fjolnota-ithrottahus