Teikningar

Á kortavefnum má finna teikningar af byggingum.

Smelltu hér til að fara inn á kortavef Garðabæjar

Kortavefurinn veitir m.a. upplýsingar um staðsetningu lagna, teikningar af öllum húsum í Garðabæ, snjómokstur, fornminjar og framkvæmdaráætlun bæjarins fyrir hvert ár. Kortavefurinn er einnig tengdur skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar þar sem nálgast má skipulög í sveitarfélaginu.

Leiðbeiningar

Til að nota hina ýmsu möguleika á kortinu þarf að:

  • haka í viðkomandi reit í upplýsingaglugganum efst til hægri og þá birtast upplýsingarnar á kortin

Til að finna teikningar af húsum þarf að:

  • stækka kortið svo húseignin sjáist með því að smella nokkrum sinnum á + takkann neðst til hægri.
  • haka í „Teikningar af byggingum“ í upplýsingaglugganum
  • smella á appelsínugula depilinn á viðkomandi húsi