Nefndir

nefndir, ráð og stjórnir á vegum bæjarstjórnar.

Almennt fara nefndir með stefnumótun í viðkomandi málaflokki og eru bæjarstjórn til ráðgjafar. Í samþykkt um stjórn sveitarfélagsins er þó  hægt, samkvæmt lögum, að fela nefnd fullnaðarafgreiðslu mála. Sjá nánar um hlutverk bæjarráðs (byggðaráðs) og efnda í sveitarstjórnarlögum nr.138/2011

Bæjarráð

Bæjarráð fer, ásamt bæjarstjóra, með framkvæmdastjórn bæjarins og fjármálastjórn að því leyti sem slík stjórn er ekki falin öðrum. Fulltrúar í ráðinu eru kjörnir til eins árs í senn.

Fundir bæjarráðs eru haldnir reglulega, á þriðjudögum.

Aðalmenn (2018-2019):
Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður (D), Heiðarlundur 7
Sigríður Hulda Jónsdóttir, varaformaður, (D), Steinási 8
Sigurður Guðmundsson (D), Brekkubyggð 4
Almar Guðmundsson (D), Sunnuflöt 15
Ingvar Arnrson (G), Lindarflöt52

Varamenn (2018-2019): 
Gunnar Valur Gíslason (D), Klukkuholti 4
Jóna Sæmundsdóttir (D), Túnfit 3
Björg Fenger (D), Skrúðási 6
Gunnar Einarsson (D), Löngumýri 27
Sara Dögg Svanhildardóttir (G), Lynghólum 7

Nefndir kjörnar til tveggja ára 2018-2020:

Stjórn Sorpu bs.

Aðalmaður:

Jóna Sæmundsdóttir (D), Túnfit 3

Varamaður:

Sigurður Guðmundsson (D), Brekkubyggð 4

Stjórn Strætó bs.

Aðalmaður:

Björg Fenger (D), Skrúðási 6

Varamaður:

Kjartan Örn Sigurðsson (D), Muruholti 2

Nefndir kosnar til fjögurra ára 2018-2022:

Fjölskylduráð 

Fjölskylduráð hefur yfirumsjón með félagslegri þjónustu í bænum, en til hennar teljast verkefni á sviði barnaverndar og framfærslumála og einnig ýmis önnur félagsleg þjónusta á vegum bæjarfélagsins, svo sem rekstur gæsluvalla, málefni aldraðra, málefni fatlaðra og heimilishjálp. Ráðið fer einnig með störf jafnréttisnefndar.

Upplýsingar veitir:

 Bergljót Sigurbjörnsdóttir, félagsmálastjóri, sími 525 8500, netfang: bergljot@gardabaer.is

Aðalmenn:

Almar Guðmundsson (D), Sunnuflöt 15
Bjarni Theódór Bjarnason (D), Strandvegi 1
Sigþrúður Ármann (D), Marargrund 18
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir (D), Aratúni 6
Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir (G), Brekkubyggð 12

Varamenn:

Eymundur Sveinn Einarsson (D), Sunnuflöt12
Kristinn Guðlaugsson (D), Hátúni 5a
Kristín Einarsdóttir (D), Línakri 1
Margrét Íris Baldursdóttir (D), Smáraflöt 22
Harpa Þorsteinsdóttir (G), Lynghólum 24

 Íþrótta- og tómstundaráð

Íþrótta- og tómstundaráð vinnur að stuðningi við hverskonar félagsstarf á sviði íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamála í bænum og er bæjarstjórn til ráðuneytis um framkvæmdir í þeim tilgangi. Ráðið hefur umsjón með rekstri íþróttamannvirkja í bænum, svo og félagsmiðstöðvar og sér um kjör á íþróttamanni Garðabæjar.

Upplýsingar veitir: 

Kári Jónsson íþróttafulltrúi, netfang: karijo@gardabaer.is , sími 550 2301 

Aðalmenn: 

Björg Fenger, formaður (D) Skrúðási 9
Ásgrímur Gunnarsson (D), Smáraflöt 51
Tómas Björnsson (D), Löngulínu 21
Sigríður Erla Jónsdóttir (S), Brúnási 20
Hilmar Daði Bjarnason (Æ), Lerkiás 10

Varamenn:

Hanna Lilja Jóhanssdóttir (D), Holtási 10
Sigrún María Jörundsdóttir (D), Línakri 3
Dagur Geir Jónsson (D), Hraunhólum 18
Hildur Jakobína Gísladóttir (S), Strandvegi 2
Steingrímur Eyjólfsson (Æ), Grjótási 8

Kjörstjórn

Aðalmenn:

Þóra MargrétHjalted (D), Holtási
Jóhann Steinar Ingimundarson (D), Heiðarlundi 9
Sævar Sigurðsson (G),Hörpulundi 8

Varamenn:

Finnur Magnusson (D), Hörgslundi 2
Hrafnhildur Helgadóttir (D), Löngufit 5
Bjarni Jón Jónsson(G), Lerkiás10

Leikskólanefnd

Leikskólanefnd fer með málefni leikskóla samkvæmt lögum og reglugerð um starfsemi leikskóla, sveitarstjórnarlögum og því sem bæjarstjórn felur henni. Leikskólanefnd hefur umsjón með uppbyggingu og rekstri leikskólanna í bænum.

Upplýsingar veitir:

Halldóra Pétursdóttir, verkefnastjóri á skóladeild, netfang: halldorapet@gardabaer.is

Aðalmenn:
Kristjana Sigursteinsdóttir (D), Smáraflöt 16
°María Guðjónsdóttir (D), Löngulínu 14
Torfi Geir Símonarson (D), Lyngmóum 3
GuðlaugurKristmundsson (G), Háholti 6
Valborg Á Wáren (G), Kjarrmóum 45

Varamenn:
Andrea Róbertsdóttir (D), Hvannalundi 15
Magnús Kristinn Einarsson (D), Móaflöt 33
Gyða Dan Johansen(D), Einilundi 10

Fanney Hanna Valgarðsdóttir (G), Aratúni 30
Snævar Sigurðsson (G), Hörpulundi8

Menningar- og safnanefnd

Menningarmálanefnd hefur umsjón með menningarsjóði Garðabæjar, en fjármunum hans er ráðstafað meðal annars til kaupa á listaverkum, til eflingar tónlistar og leiklistar, til kynningar á bókmenntum og myndlist og til annarrar menningarstarfsemi í bænum.

 Upplýsingar veitir

 Hulda Hauksdóttir, upplýsinga- og menningarfulltrúi, sími 525 8500, netfang: hulda@gardabaer.is.

Aðalmenn:

Gunnar Valur Gíslason (D), Klukkuholti 4
Hrannar Bragi Eyjólfsson (D), Ásbúð 9
Bjarndís Lárusdóttir(D),  Garðaflöt 35
Þorbjörg Þorvaldsdóttir (G), :Þrastalundi 11
Hannes Ingi Geirsson (G),Melási 2

Varamenn:

Þorgerður Anna Arnardóttir (D), óaflöt 33
Jóel Ísak Jóelsson (D), Holtsbúð 20
Laufey Arna Arnalds Johansen (D), Árakri 1
teinunn J. Bergmann (D), Kdldugötu7
Guðlaugur Kristmundsson (G), Háholti 6
Sara Dögg Svanhildardóttir (G), Lynghólum 7

Skipulagsnefnd

Skipulagsnefnd hefur forgöngu um gerð skipulagstillagna, bæði á sviði aðalskipulags og deiliskipulags, fjallar um þær og hefur eftirlit með því að skipulagsákvæði séu virt.

Upplýsingar veitir:

 Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri, netfang: arinbjorn@gardabaer.is, sími: 525 8500

Aðalmenn:
Sigurður Guðmundsson (D), Brekkubyggð 4
Lúðvík Örn Steinarsson (D), Holtási 10 
Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir (D),  Vesturtúni 31  
Stella Stefánsdóttir (D), Hæðarbyggð 26  

Baldur Svavarsson (G), Hlíðarbyggð 14 

Varamenn: 

 (Kjartan Örn Sigurðsson (D), Muruholti 2
Viktoría Jensdóttir (D), Kirkjubrekku 1
Jóhann Jónsson (D), Hlíðarbyggð 51
Anna Lilja Johansen (D), Garðatorgi 2b
Guðjón Pétur Lýðsson(G), Suðurtúni 14

Skólanefnd grunnskóla

Skólanefnd grunnskóla hefur umsjón með málefnum grunnskóla bæjarins; hún sér meðal annars um skiptingu nemenda á milli skólahverfa, hefur umsjón með húsnæðismálum skólanna og samræmir rekstur þeirra.

Upplýsingar veitir:

 Katrín Friðriksdóttir, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, netfang: katrinf@gardabaer.is  sími 525 8500.

Aðalmenn:

Sigríður Hulda Jónsdóttir formaður (D), Steinási 4

Jóhann Steinar Ingimundarson (D), Heiðarlundi 9
Hrund Ava Lúðvíksdóttir (D), Holtási 10
Sturla Þorsteinsson (D), Löngulínu 11
Sara Dögg Svanhildardóttir (G), Lynghólum 7Varamenn:

Steinunn Bergmann (D), Keldugötu 7
Jón Þór Guðjónsson (D), Lynghólum 2
Ragnheiður Björk Halldórsdóttir (D), Birkihæð 5
Sólveig Guðrún Geirsdóttir (S), Þrastanesi 6
Snævar Sigurðsson (Æ), Hörpulundi 8

 

Skólanefnd Tónlistarskóla Garðabæjar

Skólanefnd Tónlistarskóla Garðabæjar hefur eftirlit með framkvæmdum og rekstri skólans og er ráðgefandi um málefni, sem tengjast starfi hans.

Upplýsingar veitir:

 Laufey Ólafsdóttir, skólastjóri, sími 540 8500.

Aðalmenn:
Kristinn Guðlaugsson formaður (D), Hátúni 5a
Þorgerður Anna Arnardóttir (D), Móaflöt 33
Eiríkur Þorbjörnsson (D), Efstalundi 1
Kristín Harðardóttir (M), Brúnási 15
Þóroddur Bjarnason (Æ), Greniási 5

Varamenn:
Þórey Ólafsdóttir (D), Bjarkarási 5
Þorsteinn Julius Árnason (D), Lyngmóum 16
Arnar Már Björgvinsson (D), Lyngholti 3
Paresh Manloi (M), Löngulínu 2
Erling Jóhannesson (Æ), Holtsbúð 21

Stjórn Hönnunarsafns Íslands

Aðalmenn:

Erling Ásgeirsson, formaður (D), Lynghæð 1
Kristín Björgvinsdóttir (D), Þernunesi 6
Guðbjörg Magnúsdóttir (Æ), Stórakri 7

Varamenn:

Gunnar Valur Gíslason (D), Klukkuholti 4
Áslaug Hulda Jónsdóttir (D), Súlunesi 14
Baldur Svavarsson (Æ), Hlíðarbyggð 14

Umhverfisnefnd

Hefur umsjón með umhverfis- og náttúruverndarmálum. Hefur beitt sér fyrir umhverfisfræðslu.

Upplýsingar veitir:

 Guðbjörg Brá Gísladóttir, verkefnastjóri, sími 525 8506, netfang gudbjorgbra@gardabaer.is

Aðalmenn:
Jóna Sæmundsdóttir formaður (D), Túnfit 3
Jóhann Gunnar Jóhannsson (D), Krossakri 2
Berglind Birgisdóttir (D), Smáratúni 4
Huginn Þorsteinsson (M), Norðurtúni 8
Erling Jóhannesson (Æ), Holtsbúð 21

Varamenn:

Þórunn Erla Einarsdóttir (D), Holtsbúð 3
Halldór Halldórsson (D), Bæjargili 15
Kristinn Hugason (D), Línakri 1
Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir (M), Bjarnastaðavör 1
Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir (Æ,) Dysjum