Nefndir

Nefndir, ráð og stjórnir á vegum bæjarstjórnar.

Almennt fara nefndir með stefnumótun í viðkomandi málaflokki og eru bæjarstjórn Garðabæjar til ráðgjafar. Í samþykkt um stjórn sveitarfélagsins er þó  hægt, samkvæmt lögum, að fela nefnd fullnaðarafgreiðslu mála. Sjá nánar um hlutverk bæjarráðs (byggðaráðs) og nefnda í sveitarstjórnarlögum nr.138/2011

Bæjarráð Garðabæjar

Bæjarráð

Bæjarráð fer, ásamt bæjarstjóra, með framkvæmdastjórn bæjarins og fjármálastjórn að því leyti sem slík stjórn er ekki falin öðrum. Fulltrúar í ráðinu eru kjörnir til eins árs í senn.

Fundir bæjarráðs eru haldnir reglulega, á þriðjudögum.

Aðalmenn 2024 - 2025:
Björg Fenger, formaður (D)
Sigríður Hulda Jónsdóttir, varaformaður (D)
Hrannar Bragi Eyjólfsson (D)
Ingvar Arnarson (G)
Guðlaugur Kristmundsson (C)

Varamenn 2024-2025 (Varamenn í bæjarráði eru ekki sérstaklega kosnir heldur taka þeir sæti í þeirri röð sem þeir skipa á sama lista og aðalmaður)

Margrét Bjarnadóttir(D),
Gunnar Valur Gíslason (D)
Stella Stefánsdóttir (D)
Þorbjörg Þorvaldsdóttir (G)
Rakel Steinberg Sölvadóttir (B)

Áheyrnarfulltrúar:
Brynja Dan Gunnarsdóttir (B) - aðaláheyrnarfulltrúi
Hlynur Elías Bæringsson (B) - varaáheyrnarfulltrúi

Nefndir kjörnar til tveggja ára 2024-2026:

Stjórn Sorpu bs.

Aðalmaður:

Gunnar Valur Gíslason (D)

Varamaður:

Margrét Bjarnadóttir (D)

Stjórn Strætó bs.

Aðalmaður:

Hrannar Bragi Eyjólfsson (D)

Varamaður:

Björg Fenger (D)

Nefndir kosnar til fjögurra ára 2022-2026:

Fjölskylduráð 

Fjölskylduráð hefur yfirumsjón með félagslegri þjónustu í bænum, en til hennar teljast verkefni á sviði barnaverndar og framfærslumála og einnig ýmis önnur félagsleg þjónusta á vegum bæjarfélagsins, svo sem málefni aldraðra, málefni fatlaðra og stoðþjónusta. Ráðið fer einnig með störf jafnréttisnefndar.

Upplýsingar veitir:

Svanhildur Þengilsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs sími 525 8500, netfang: svanhildurthe@gardabaer.is

Aðalmenn:

Gunnar Valur Gíslason (D), formaður
Sturla Þorsteinsson (D)
María Guðjónsdóttir (D)
Þorbjörg Þorvaldsdóttir (G)
Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir (C)

Varamenn:

Eymundur Sveinn Einarsson (D)
Berglind Víðisdóttir (D)
Vigdís Gunnarsdóttir (D)
Theodóra Fanndal (G)
Sara Dögg Svanhildardóttir (C)

Áheyrnarfulltrúar:
Brynja Dan Gunnarsdóttir (B) - aðaláheyrnarfulltrúi
Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir (B) - varaáheyrnarfulltrúi Íþrótta- og tómstundaráð

Íþrótta- og tómstundaráð vinnur að stuðningi við hverskonar félagsstarf á sviði íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamála í bænum og er bæjarstjórn til ráðuneytis um framkvæmdir í þeim tilgangi. Ráðið hefur umsjón með rekstri íþróttamannvirkja í bænum, svo og félagsmiðstöðvar og sér um kjör á íþróttamanni Garðabæjar.

Upplýsingar veitir: 

Kári Jónsson íþróttafulltrúi, netfang: karijo@gardabaer.is, sími 525 8548 

Aðalmenn: 

Hrannar Bragi Eyjólfsson (D), formaður
Harpa Rós Gísladóttir (D)
Laufey Jóhannsdóttir (D)
Harpa Þorsteinsdóttir (G)
Arnar Hólm Einarsson (C)

Varamenn:

Lilja Lind Pálsdóttir (D)
Daníel Þorri Hauksson (D)
Stefanía Magnúsdóttir (D)
Sigurður Þórðarson (G)
Einar Örn Ævarsson (B)


Yfirkjörstjórn Garðabæjar

Aðalmenn:

Soffía Eydís Björgvinsdóttir (D)
Jóhann Steinar Ingimundarson (D)
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson (G)

Varamenn:

Finnur Magnusson (D)
Hrafnhildur Helgadóttir (D)
Kristrún Jóhannsdóttir (B)

Áheyrnarfulltrúar:
Ásta Leonhards (C)

Leikskólanefnd

Leikskólanefnd fer með málefni leikskóla samkvæmt lögum og reglugerð um starfsemi leikskóla, sveitarstjórnarlögum og því sem bæjarstjórn felur henni. Leikskólanefnd hefur umsjón með uppbyggingu og rekstri leikskólanna í bænum.

Upplýsingar veitir:

Hanna Halldóra Leifsdóttir, leikskólafulltrúi: hannah@gardabaer.is

Aðalmenn:
Margrét Bjarnadóttir (D), formaður
Haukur Þór Hauksson (D)
Inga Rós Reynisdóttir (D)
Finnur Jónsson (G)
Benedikt D. Valdez Stefánsson (C)

Varamenn:
Kristjana Sigursteinsdóttir (D)
Þorri Geir Rúnarsson (D)
Eydís Sigurðardóttir (D)
Maru Aleman (G)
Hjördís G. Guðmundsdóttir (B)

Menningar- og safnanefnd

Menningar- og safnanefnd starfar í umboði bæjarstjórnar að eflingu lista- og menningarlífs í Garðabæ. Nefndin hefur að undanförnum árum staðið að ýmsum menningarviðburðum auk þess að styrkja ýmis menningarverkefni í bænum. 

 Upplýsingar veitir:

Ólöf Breiðfjörð, menningarfulltrúi sími 525 8500, netfang: olof@gardabaer.is

Aðalmenn:

Guðfinnur Sigurvinsson (D), formaður
Guðrún Anna Sturludóttir (D)
Torfi Geir Símonarson (D)
Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir (G)
Einar Örn Ævarsson (B)

Varamenn:

Steinunn Vala Sigfúsdóttir (D)
Laufey Arna Arnalds Johansen (D)
Jóhann Jónsson (D)
Björn Gabríel Björnsson (G)
Svanur Þorvaldsson (C)

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks er skipaður samkvæmt 2. mgr. 42. gr. laga um félagsþjónustu sveitafélaga nr. 40/1991, sbr. 10. gr. laga nr. 37/2018. Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks (Notendaráð) er formlegur samráðsvettvangur þar sem fjallað er um þjónustu við fatlað fólk og framkvæmd og þróun þjónustunnar.

Upplýsingar veitir: Pála Marie Einarsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi fjölskyldusviðs Garðabæjar, í síma 525-8500 eða á netfanginu palaei@gardabaer.is

Fulltrúar í samráðshópi árið 2022-2026:

Kristín Einarsdóttir, formaður, kjörin af bæjarstjórn (D)
Sveinbjörn Halldórsson, kjörin af bæjarstjórn (D)
Hjördís Guðmundsdóttir, kjörin af bæjarstjórn (B)
Bergþóra Bergsdóttir, tilnefnd af ÖBÍ
Elín Hoe Hinriksdóttir, tilnefnd af ÖBÍ
Árni Björn Kristjánsson, tilnefndur af Landsamtökunum Þroskahjálp

Skipulagsnefnd

Skipulagsnefnd hefur forgöngu um gerð skipulagstillagna, bæði á sviði aðalskipulags og deiliskipulags, fjallar um þær og hefur eftirlit með því að skipulagsákvæði séu virt.

Upplýsingar veitir:

Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri, netfang: arinbjorn@gardabaer.is, sími: 525 8500

Aðalmenn:
Björg Fenger (D), formaður,
Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir (D)
Kjartan Vilhjálmsson (D)
Baldur Svavarsson (G)
Guðlaugur Kristmundsson (C)

Varamenn: 
Sigþrúður Ármann (D)
Eiríkur Svavarsson (D)
Sigríður Indriðadóttir (D)
Þorbjörg Þorvaldsdóttir(G)
Sara Dögg Svanhildardóttir (C)

Áheyrnarfulltrúar:
Hlynur Bæringsson (B) - aðaláheyrnarfulltrúi
Brynja Dan Gunnarsdóttir (B) - varaáheyrnarfulltrúi


Skólanefnd grunnskóla

Skólanefnd grunnskóla hefur umsjón með málefnum grunnskóla bæjarins; hún sér meðal annars um skiptingu nemenda á milli skólahverfa, hefur umsjón með húsnæðismálum skólanna og samræmir rekstur þeirra.

Upplýsingar veitir:

Edda Björg Sigurðardóttir, grunn- og tónlistarskólafulltrúi, netfang: eddabsig@gardabaer.is  sími 525 8500.

Aðalmenn:

Sigríður Hulda Jónsdóttir (D), formaður
Jóhann Steinar Ingimundarson (D)
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir (D)
Hannes Ingi Geirsson (G)
Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir (B)

Varamenn: 
Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir (D)
Magnús Árni Sigfússon (D)
Eva Björg Torfadóttir (D)
Hulda Gísladóttir (G)
Brynja Dan Gunnarsdóttir (B)

Áheyrnarfulltrúar:
Rakel Steinberg Sölvadóttir (C) - aðaláheyrnarfulltrúi
Tamara Klara Lipka Þormarsdóttir (C) - varaáheyrnarfulltrúi


Skólanefnd Tónlistarskóla Garðabæjar

Skólanefnd Tónlistarskóla Garðabæjar hefur eftirlit með framkvæmdum og rekstri skólans og er ráðgefandi um málefni, sem tengjast starfi hans.

Upplýsingar veitir:

Laufey Ólafsdóttir, skólastjóri, sími 540 8500, laufeyo@tongar.is 

Aðalmenn: 
Lilja Lind Pálsdóttir (D), formaður
Einar Örn Magnússon (D)
Sigrún Antonsdóttir (D)
Sólveig Guðrún Geirsdóttir (G)
Hjördís G. Guðmundsdóttir (B)

Varamenn:
Guðjón Máni Blöndal (D)
Védís Hervör Árnadóttir (D)
Guðrún Ásta Lúðvíksdóttir (D)
Harpa Þorsteinsdóttir (G)
Tinna Borg Arnfinnsdóttir (C)


Stjórn Hönnunarsafns Íslands

Aðalmenn:

Stella Stefánsdóttir (D), formaður
Vera Rut Ragnarsdóttir (D)
Guðlaugur Kristmundsson (G)

Varamenn:

Margrét Gunnlaugsdóttir (D)
Magnús Kristinn Einarsson (D)
Thomas Möller (C)

Umhverfisnefnd

Hefur umsjón með umhverfis- og náttúruverndarmálum. Hefur beitt sér fyrir umhverfisfræðslu.

Upplýsingar veitir:

Guðbjörg Brá Gísladóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs, sími 525 8506, netfang gudbjorgbra@gardabaer.is

Aðalmenn:
Stella Stefánsdóttir (D)
Jóna Sæmundsdóttir (D)
Eiríkur Þorbjörnsson (D)
Greta Ósk Óskarsdóttir (G)
Einar Þór Einarsson (B)

Varamenn:
Viktoría Jensdóttir (D)
Sófus Gústavsson (D)
Hrönn K. Sch. Hallgrímsdóttir (D)
Guðrún Elín Herbertsdóttir (G)
Eyþór Eðvarðsson (C)

Öldungaráð

Öldungarráð er skipað samkvæmt 2. mgr. 38. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991 sem og 8. gr. laga um málefni aldraðra nr. 125/1999. Öldungaráð skal starfa sem formlegur samráðsvettvangur, þar sem fjallað er um þjónustu við eldri borgara og framkvæmd og þróun öldrunarmála. Öldungaráði ber að fylgjast með heilsufari og félagslegri velferð eldri borgara í Garðabæ og gera tillögur til sveitarstjórnar um þjónustu þeim til handa.

Hlutverk og helstu verkefni:

  • Að vera bæjarstjórn og ráðum Garðabæjar til ráðgjafar í málefnum eldri borgara.
  • Að fylgjast með stefnumótun og þróun hugmyndafræði er varðar þjónustu við eldri borgara og gera tillögur að breytingum á þjónustu sveitarfélagsins.
  • Að hafa samráð við þjónustuþega, hagsmunaaðila og íbúa í sveitarfélaginu um málefni eldri borgara.

Upplýsingar veitir Þóra Gunnarsdóttir thoragunn@gardabaer.is

Í öldungaráði Garðabæjar sitja:
Harpa Rós Gísladóttir (D), formaður, 
Eysteinn Haraldsson (D)
Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir (G)
Svanhildur Þengilsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Garðabæjar

Laufey Jóhannsdóttir, tilnefnd af Félagi eldri borgara í Garðabæ
Stefanía Magnúsdóttir, tilnefnd af Félagi eldri borgara í Garðabæ
Ólafur Proppé tilnefndur af Félagi eldri borgara á Álftanesi
Margrét Björnsdóttir, tilnefnd af Heilsugæslunni í Garðabæ

Ungmennaráð

Ungmennaráð Garðabæjar

Ungmennaráð Garðabæjar er skipað 11 fulltrúum á aldrinum 13-20 ára, allir fulltrúar ungmennaráðsins eiga lögheimili í Garðabæ. Skipunartími hvers einstaklings er að hámarki fram að 20 ára aldri.
Hlutverk ungmennaráðs er meðal annars ætlað að skapa vettvang og leiðir til þess að gera ungmennum kleift að koma skoðunum sínum og tillögum á framfæri við viðeigandi aðila. Hlutverk ungmennaráðsins felst einnig í því að vera bæjaryfirvöldum til ráðgjafar varðandi aðstöðusköpun og afþreyingarmöguleika ungs fólks.
Fulltrúum í ungmennaráði Garðabæjar er veitt fræðsla og þjálfun í lýðræðislegum vinnubrögðum og vettvang til að þjálfa sig í slíkum vinnubrögðum.

Upplýsingar um ungmennaráð veitir Tómas Þór Jacobsen, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Klakans, tomasja@sjalandsskoli.is  

Samstarfsnefndir

Almannavarnanefnd

Aðalmenn:

Almar Guðmundsson (D) bæjarstjóri
Björg Fenger (D) 

Varamenn:

Sigríður Hulda Jónsdóttir (D)
Margrét Bjarnadóttir (D)

Heilbrigðisnefnd

Aðalmaður:

Ingibjörg Hauksdóttir (D)

Varamaður:

Jón Bjarni Þorsteinsson (D)

Skólanefnd Fjölbrautaskólans í Garðabæ 

(Fulltr. tilnefndir: 04.03.2021)

Aðalmenn:

Áslaug Hulda Jónsdóttir(D)
Sara Dögg Svanhildardóttir (C)

Varamenn:

Almar Guðmundsson (D)
Hannes Ingi Geirsson (G)

Styrktarsjóður Garðasóknar

Aðalmaður:

Einar Farestveit (D)

Varamaður:

Hrannar Bragi Eyjólfsson (D)

Stjórn Reykjanesfólkvangs

Aðalmaður:

Stella Stefánsdóttir (D)

Varamaður:

Jóna Sæmundsdóttir (D)

Fulltrúaráð Ehf BÍ (kjörtímabil 2019-2023)

Kosið var í fulltrúaráðið í bæjarstjórn 6. júní 2019

Aðalmaður:

Sigríður Hulda Jónsdóttir (D)

Varamaður:

Gunnar Einarsson (D)

Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga

Aðalmenn:

Björg Fenger (D)
Sigríður Hulda Jónsdóttir (D)
Margrét Bjarnadóttir (D)
Þorbjörg Þorvaldsdóttir (G)

Varamenn:

Hrannar Bragi Eyjólfsson (D)
Gunnar Valur Gíslason (D)
Guðfinnur Sigurvinsson (D)
Harpa Þorsteinsdóttir(G)
Brynja Dan Gunnarsdóttir (B)

Stjórn SHS (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)

Aðalmaður:

Almar Guðmundsson (D) bæjarstjóri

Varamaður:

Björg Fenger (D)

Stjórn SSH (Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu)

Aðalmaður:

Almar Guðmundsson (D) bæjarstjóri

Varamaður:

Björg Fenger (D)

Fulltrúaráð SSH

Aðalmenn:

Tilkynnt síðar

Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Aðalmaður:

Bjarni Theódór Bjarnason (D)

Varamaður:

Björg Fenger (D)

Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins

Aðalmenn:

Björg Fenger (D)
Harpa Þorsteinsdóttir(G)

Varamenn:
Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir (D)
Baldur Svavarsson (G)

Stefnuráð byggðasamlaganna

Almar Guðmundsson (D) bæjarstjóri
Björg Fenger (D)
Þorbjörg Þorvaldsdóttir (G)

Stefnuráð áfangastaðarins höfuðborgarsvæðið


Guðfinnur Sigurvinsson (D)
Einar Þór Einarsson (B)