Þróunarsjóðir leik- og grunnskóla - umsóknir

Markmiðið með þróunarsjóðum leik- og grunnskóla í Garðabæ er að stuðla að framþróun og öflugra innra starfi skóla í Garðabæ.

Einstaka kennarar, kennarahópar, aðrir fagaðilar sem starfa við grunnskóla í Garðabæ, einn skóli eða fleiri skólar/fagaðilar í sameiningu sem og fræðslu- og menningarsvið í samstarfi við skóla, geta sótt um styrk í Þróunarsjóðina.

Auglýsingar:

Auglýsingar hvers árs eru birtar hér þar sem fram koma áhersluatriði hverju sinni.

Þróunarsjóður grunnskóla -auglýsing fyrir árið 2024.

Þróunarsjóður leikskóla - auglýsing 2024

Reglur:

Reglur þróunarsjóðs grunnskóla og þróunarsjóðs leikskóla eru aðgengilegar á vefnum á síðunni stjórnsýsla/reglugerðir undir flokknum fræðslu- og menningarmál.

Eyðublöð:

Umsókn um styrk úr þróunarsjóði grunnskóla í Garðabæ - rafræn umsókn á Þjónustugátt Garðabæjar
Umsókn um styrk úr þróunarsjóði leikskóla í Garðabæ - rafræn umsókn á Þjónustugátt Garðabæjar

Úthlutanir úr þróunarsjóðnum:

Hér má sjá lokaskýrslur verkefna sem hafa hlotið styrk úr þróunarsjóðnum, flokkuð eftir leikskólastigi, yngsta stigi, miðstigi og unglingastigi grunnskóla

Listi yfir úthlutanir og styrkupphæðir fyrir hvert ár.

Úthlutanir úr þróunarsjóði grunnskóla 2018

Úthlutanir úr þróunarsjóði leikskóla 2018

Úthlutanir úr þróunarsjóði grunnskóla 2017

Úthlutanir úr þróunarsjóði leikskóla 2017