Rammaskipulag

Með gerð rammaskipulags eru lagðar meginlínur í skipulagi svæða eða bæjarhluta.  Þar kemur fram stefnumörkun sveitarfélagsins fyrir áframhaldandi deiliskipulagsvinnu.  

Rammaskipulag fyrir byggð í Garðabæ hefur verið unnið fyrir:

Rammahluti aðalskipulags hefur lögformlegt gildi og gildir sama málsmeðferð og um aðalskipulag.