Rammaskipulag
Með gerð rammaskipulags eru lagðar meginlínur í skipulagi svæða eða bæjarhluta. Þar kemur fram stefnumörkun sveitarfélagsins fyrir áframhaldandi deiliskipulagsvinnu.
Rammaskipulag fyrir byggð í Garðabæ hefur verið unnið fyrir:
- Garðaholt (2002)
- Urriðaholt (2006)
- Hnoðraholt (2008)
- Lyngássvæði og Hafnarfjarðarveg (2017)