Fréttir

Nýtt sorphirðudagatal í október
Plast og pappír verða sótt á þriggja vikna fresti en almennt sorp áfram á tveggja vikna fresti.
Lesa meira
Fleiri dagdvalarrými á Ísafold
Ísafold er ein af mikilvægustu stoðþjónustum fyrir eldra fólk í Garðabæ.
Lesa meira
Loftgæðamælirinn byrjaður að mæla
Í loftgæðastöðinni eru fullkomnir símælandi ryk- og brennisteinsmælar auk veðurstöðvar og komi til frekari eldgosa á Reykjanesi verður mælirinn einnig vel staðsettur til að vakta vestasta hluta höfuðborgarsvæðisins, Garðaholt og Álftanes.

Dale Carnegie fyrir ungt fólk í Garðabæ
Garðabær hefur samið við Dale Carnegie um áframhaldandi þjálfun á ungu fólki. Námskeiðið verður haldið í Garðaskóla og er fyrir ungt fólk á aldrinum 13 til 15 ára (8. til 10. bekk) búsett í Garðabæ.
Viðburðir
Tónlistarnæring: Alls konar ástarsöngvar
Tónleikaröðin Tónlistarnæring heldur áfram göngu sinni í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. Næstu tónleikar verða haldnir miðvikudaginn 4. október kl. 12:15.
Tilkynningar
Truflun á kalda vatninu í hluta Þrastaness
Vegna framkvæmda hjá Vatnsveitu Garðabæjar getur orðið truflun á rennsli kalda vatnsins í hluta Þrastaness í dag.
Framkvæmdir á Garðavegi
Loftorka mun vinna við að hefla og malbika Garðaveg, milli Garðaholtsvegar og Háateigs/Miðengis, frá föstudeginum 8. september til og með þriðjudagsins 12.september.
Hjólabraut á Hofstaðahæð
Unnið er að breytingum á hjólabraut í efri Lundum, norðan við leikskólann Lundaból.
Arnarland (Arnarnesháls) Forkynning
Svæðið sem tillögurnar ná til afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Arnarnesvegi, Fífuhvammsvegi og bæjarmörkum við Kópavog.
