Fréttir

Ábendingar um fjárhagsáætlun

6. des. : Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2020 samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 5. desember sl. var fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 samþykkt. Fjárhagsáætlun Garðabæjar sýnir sterka fjárhagsstöðu Garðabæjar þar sem skuldir eru hóflegar og langt undir viðmiðunarmörkum skv. sveitarstjórnarlögum. 

Lesa meira
Aðventuopnun í Króki

5. des. : Vel sótt aðventuopnun í Króki

Margir lögðu leið sína í Krók þetta árið þegar komið var að hinni árlegu aðventuopnun sunnudaginn 1. desember sl. 

Lesa meira
Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi

5. des. : Fjölmennt í jóladagskránni á Garðatorgi

Það var fjölmennt á Garðatorgi laugardaginn 30. nóvember sl. þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu sem er staðsett fyrir framan ráðhústurninn. 

Lesa meira
Jólatré sett upp á Garðatorgi

28. nóv. : Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi 30. nóvember

Laugardaginn 30. nóvember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

07. des. 9:00 - 11:00 Álftaneslaug Blóðsykursmælingar á Álftanesi

Lionsklúbbarnir á Álftanesi (Lionsklúbburinn Seyla og Lionsklúbbur Álftaness) munu bjóða mælingar á blóðsykri laugardaginn 7. desember. Mælingarnar fara fram í húsnæði Álftaneslaugar frá kl. 9:00 til 11:00 og eru án endurgjalds.

 

07. des. 13:00 Bókasafn Garðabæjar Sögur og söngur - Þóranna Gunný

Sögur og söngur - jólaleg fjölskyldustund laugardaginn 7. desember kl.13 í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.

 

08. des. 11:00 Bessastaðakirkja Jóla­ og aðventuhátíð barnanna

Jóla­ og aðventuhátíð barnanna verður í Bessastaðakirkju sunnudaginn 8. desember kl. 11. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Vífilsstaðaland, þróunarsvæði B. - 3. des.. 2019 Skipulag í kynningu

Aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030, tillaga að breytingu. Rammahluti aðalskipulags. Tillögur að þremur deiliskipulagsáætlunum innan þess svæðis sem aðalskipulagsbreytingin nær til.

Urriðaholt-tímabundin lokun í Brekkugötu - 29. nóv.. 2019 Auglýsingar

Mánudaginn 2. desember nk. verður hluta Brekkugötu í Urriðaholti lokað vegna byggingarframkvæmda við bílakjallara. 

Heitavatnslaust á hluta Álftaness í dag þriðjudag - 12. nóv.. 2019 Auglýsingar

Vegna tenginga nýrrar stofnæðar verður heitavatnslaust á hluta Álftaness í dag þriðjudaginn 12. nóv á milli klukkan 13:20 og 20:00. Vegna þessa verður lokað í sundlauginni á Álftanesi frá 13-20 í dag.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira