Fréttir

Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

27. feb. : Innritun í grunnskóla og opin hús hjá skólunum

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2014) og 8. bekk (f. 2007) fer fram dagana 9.-13. mars nk. Í byrjun mars bjóða grunnskólarnir í Garðabæ í heimsókn og verða með opin hús/kynningar í húsnæði skólanna.

Lesa meira
Bronsverðlaunin í höfn á bocciamóti Fjarðar.

25. feb. : Hrepptu bronsið á bocciamóti Fjarðar

Íþróttafélagið Fjörður hefur undanfarin ár boðið fulltrúum bæjarstjórnar Garðabæjar að taka þátt í árlegu þorramóti félagsins í boccia. Fulltrúar Garðabæjar komust í úrslit og hrepptu bronsið.

Lesa meira
Sundlauganótt í Álftaneslaug

21. feb. : Hipsumhaps spilaði í Álftaneslaug

Hin árlega Vetrarhátíð fór fram dagana 6.-9. febrúar nk. með þátttöku allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Fjölmenni mætti í Álftaneslaug á Sundlauganótt 9. febrúar sl.

Lesa meira
Sumarstörf 2020

21. feb. : Sumarstörf hjá Garðabæ

Garðabær auglýsir sumarstörf laus til umsóknar.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

27. feb. - 03. mar. Sveinatunga Íslandsmót kvenna í skák

Íslandsmót kvenna í skák hefst fimmtudagskvöldið 27. febrúar kl. 18 í Sveinatungu við Garðatorg 7 í Garðabæ.

 

28. feb. 16:30 Bókasafn Garðabæjar Bókabíó kl. 16:30

Bókabíó er í boði síðasta föstudag í hverjum mánuði í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7 kl.16:30. 

 

29. feb. 13:00 Bókasafn Garðabæjar Micro:bit - forritunarsmiðja kl. 13

Micro:bit - forritunarsmiðja fyrir börn í Bókasafni Garðabæjar. Þeir sem hafa tök á mega mæta með eigin spjaldtölvu.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Opin hús/kynningar grunnskóla vegna innritunar nemenda - 27. feb.. 2020 Auglýsingar

Grunnskólarnir í Garðabæ bjóða í heimsókn og verða með opin hús/kynningar í húsnæði skólanna. 

Innritun fyrir skólaárið 2020-2021 - 27. feb.. 2020 Auglýsingar

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2014) og 8. bekk (f. 2007) fer fram dagana 9. - 13. mars nk.

Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu í Garðabæ - Kjóavellir - 17. feb.. 2020 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögur að breytingu deiliskipulags hesthúsabyggðar að Kjóavöllum í samræmi við 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sbr. 1 mgr. 43. gr. sömu laga.

Útboð: Álftanes, Breiðamýri, gatnagerð og lagnir - 14. feb.. 2020 Útboð í auglýsingu

Garðabær, Veitur ohf, HS Veitur, Gagnaveita Reykjavíkur ehf (GR) og Míla ehf. óska eftir tilboðum í verkið: Álftanes, miðsvæði – svæði 1 – Breiðamýri, gatnagerð og lagnir.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira