Fréttir

31. maí : Tunnuskipti ganga vel í Garðabæ

Tunnuskipti í tengslum við innleiðingu á nýju flokkunarkerfi hófst nú í maí. Í hverri viku verður tunnum skipt út á tilteknum svæðum í Garðabæ, en nú þegar hefur tunnum verið skipt út í nokkum hverfum.

Lesa meira
Stjörnustrákar á æfingu

23. maí : Íslandsmeistarar tvö ár í röð

Drengir í árgangi 2009 í Stjörnunni urðu Íslandsmeistarar á síðasta ári í körfubolta. Árangurinn var magnaður og gerðu strákarnir sér lítið fyrir nú á dögunum, og vörðu titilinn. Þeir hafa því orðið Íslandsmeistarar tvö ár í röð í sínum aldursflokki.

Lesa meira
Leikskólinn Sunnuhvoll

22. maí : Verkföll í leikskólum Garðabæjar

Fyrst um sinn ná verkföllin til starfsfólks í öllum leikskólum sem Garðabær rekur.

Lesa meira

22. maí : Útför Ólafs G. Einarsson, heiðursborgara Garðabæjar

Útför Ólafs G. Einarsson, heiðursborgara Garðabæjar fer fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ í dag, 22. maí 2023, klukkan 13.

Lesa meira

Fara í fréttasafn



Tilkynningar

Útboð - Urriðaholt – Malbikun gatna 2023 - 23. maí. 2023 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt – Malbikun gatna 2023

Viðhaldsverk á ytra byrði Flataskóla sumarið 2023 - 19. maí. 2023 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Viðhaldsverk á ytra byrði Flataskóla sumarið 2023.

Vegaframkvæmdir í Urriðaholti - 12. maí. 2023 Auglýsingar

Mánudaginn 15. maí og þriðjudaginn 16. maí nk. milli kl. 08:00 og 16:00 verður Urriðaholtsgata lokuð vegna vegaframkvæmda, hjáleið um Holtsveg.

Grafið fyrir frárennslilögnum Miðgarð - 9. maí. 2023 Auglýsingar

Verið er að grafa fyrir frárennslislögnum við Miðgarð og búast má við raski vegna þess næstu tvær vikurnar.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira