Fréttir

Íbúafundur á Álftanesi

18. jan. : Góð mæting á íbúafund á Álftanesi

Góð mæting var á íbúafund sem haldinn var miðvikudaginn 16. janúar sl. í hátíðarsal íþróttamiðstöðvarinnar á Álftanesi, þar sem tillögurnar sem nú eru í kynningu fyrir miðsvæðið á Álftanesi voru kynntar. 

Lesa meira
Upptakturinn

15. jan. : Upptakturinn - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna

Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, gefst ungu fólki færi á að senda inn tónsmíð eða drög að tónsmíðum og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listamanna. 

Lesa meira
Heimsókn mennta- og menningarmálaráðherra í Hönnunarsafn Íslands

14. jan. : Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Hönnunarsafnið

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Hönnunarsafn Íslands fimmtudaginn 10. janúar sl. 

Lesa meira
Þriðjudagsklassík í Garðabæ

14. jan. : Þriðjudagsklassík í samstarfi við KÍTÓN

Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ hófst á ný þriðjudaginn 8. janúar sl. Það var bæjarlistamaður Garðabæjar 2018, söngkonan María Magnúsdóttir, sem startaði tónleikaröðinni með fyrstu tónleikum ársins í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

19. jan. 13:00 Hönnunarsafn Íslands Leiðsögn um Safnið á röngunni kl. 13

Laugardaginn 19. janúar kl. 13 mun Guðmundur Oddur Magnússon sjá um leiðsögn og spjall á sýningunni Safnið á röngunni með Einari Þorsteini. Goddur tók fjölda viðtala við Einar á meðan hann var á lífi og fáir sem þekkja líf hans og störf betur.

 

19. jan. 13:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar Vísindasmiðja kl. 13

Vísindasmiðja Háskóla Íslands kemur í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 19. janúar kl. 13-15. 

 

25. jan. 18:30 TM höllin Þorrablót Stjörnunnar

Þorrablót Stjörnunnar verður haldið í TM-Höllinni (Mýrinni) föstudaginn 25. janúar, Bóndadag. Miðasala hefst 8. janúar kl. 09 á Dúllubar í Stjörnuheimilinu.  

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Auglýsing um afreksstyrki ÍTG - 18. jan.. 2019 Auglýsingar

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa skv. afreksstefnu ÍTG 

Lyngássvæði, L1 og L2 - 27. des.. 2018 Skipulag í kynningu

Tillaga að deiliskipulagi - forkynning

Álftanes miðsvæði - 27. des.. 2018 Skipulag í kynningu

Tillögur að fimm deiliskipulagsáætlunum


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira