Fréttir

Séð yfir Garðabæ

24. feb. : Jarðskjálftar: Varnir og viðbúnaður

Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi vegna jarðskjálftahrinu. 

Lesa meira

24. feb. : Innritun í grunnskóla og kynningar skóla

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2015) og 8. bekk (f. 2008) fer fram dagana 8.-12. mars nk.

Lesa meira
covid.is

24. feb. : Covid-19: Nýjar reglur frá 24. febrúar

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Jafnframt taka nýjar reglur um takmörkun á skólastarfi gildi 24. febrúar.

Lesa meira
Betri Garðabær 2021 - tímalína

19. feb. : Hugmyndasöfnun fer vel af stað

Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Garðabæ hófst um miðja vikuna og fer vel af stað. Fjölmargar hugmyndir eru þegar komnar inn á hugmyndasöfnunarvefinn fyrstu dagana.  

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

17. feb. - 08. mar. Betri Garðabær - Hugmyndasöfnun 17. febrúar - 8. mars

Hugmyndasöfnunarvefur opnar 17. febrúar nk. og hugmyndasöfnun stendur yfir til 8. mars nk.

 

22. feb. - 26. feb. Bókasafn Garðabæjar Bíófjör á Bókasafni Garðabæjar í vetrarfríinu

Bíófjör á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, í vetrarfríi skólanna, 22., 23., 24. og 26.febrúar kl.11.

 

08. mar. - 12. mar. Innritun í grunnskóla í Garðabæ 8.-12. mars

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2015) og 8. bekk (f. 2008) fer fram dagana 8.-12. mars nk.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Heitavatnslaust á Álftanesi fimmtudaginn 25. febrúar frá kl. 09:00-16:00 - 24. feb.. 2021 Auglýsingar

Vegna viðgerðar á lögnum verður heitavatnslaust við Túngötu, Sjávargötu, Hólmatún og Vesturtún fimmtudaginn. 25. febrúar frá kl. 09:00-16:00.

Kynningar grunnskóla vegna innritunar haust 2021 - 24. feb.. 2021 Auglýsingar

Yfirlit kynninga grunnskóla í Garðabæ fyrir foreldra og forrráðamenn vegna innritunar nýnema fyrir haustið 2021

Innritun í grunnskóla - 24. feb.. 2021 Auglýsingar

Innritun í grunnskóla í Garðabæ fyrir skólaárið 2021-2022

Þróunarsjóður grunnskóla - 12. feb.. 2021 Auglýsingar

Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira