Fréttir
Mikil gleði með nýja félagsmiðstöð í Flataskóla
„Það er rosaleg gleði meðal ungmennanna með þessa nýjung. Það sést á mætingunni,“ segir Áskell Dagur Arason um nýja félagsmiðstöð innan Flataskóla sem nýverið tók til starfa.
Lesa meiraAuglýst eftir umsóknum um afreksstyrki
Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa.
Lesa meiraSamningur um kaup á LED-lömpum undirritaður
Garðabær hefur undirritað samning við Ískraft um kaup á LED-lömpum vegna endurnýjunar á gatna- og stígalýsingu og nýrra framkvæmda. Svæðið sem lamparnir eru ætlaðir í samanstendur af opnum svæðum, göngustígum, húsagötum og safn- og tengigötum.
Lesa meiraNý félagsmiðstöð í Hofsstaðaskóla sett á laggirnar
Þessa dagana eru spennandi hlutir að gerast í Hofsstaðaskóla en ný félagsmiðstöð fyrir 7. bekkinga opnar í næstu viku. Starfið var kynnt fyrir nemendum við góðar undirtektir.
Lesa meiraÍbúafundur um íþrótta- og útivistarsvæði í Smalaholti og Vetrarmýri
Opinn íbúafundur vegna forkynningar á deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis í Smalaholti og Vetrarmýri verður haldinn 22. janúar.
Lesa meiraLið ársins 2024 í Garðabæ er Stjarnan, meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum
Á Íþróttahátíð Garðabæjar voru veittar viðurkenningar fyrir lið ársins og þjálfara ársins.
Lesa meiraViðburðir
Íbúafundur um íþrótta- og útivistarsvæði í Smalaholti og Vetrarmýri
Opinn íbúafundur vegna forkynningar á deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis í Smalaholti og Vetrarmýri verður haldinn 22. janúar.
Tilkynningar
Eskiás 7 og 10 - Deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda
Þann 21. nóvember sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Ása og Grunda í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 7 . nóvember.
Breiðamýri - Hestamýri - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulagsins Breiðamýri - Hestamýri í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Garðatorg – Svæði II - Verkefnalýsing
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að verkefnalýsingu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar – Garðatorg – Svæði II sbr. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Undirgögn undir Flóttamannaveg - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags austurhluta Urriðaholts 1. áfanga í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.