Fréttir

Útikennsla við Vífilsstaðavatn

15. okt. : Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Umhverfisnefnd Garðabæjar hefur undanfarin ár boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns með leiðsögn Bjarna Jónssonar fiskifræðings og aðstoðarfólks garðyrkjudeildar við vatnið.

Lesa meira
Garðabær

12. okt. : Íbúar geta sent inn ábendingar og tillögur

Íbúum Garðabæjar gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2019-2022.

Lesa meira
Göngustígur eftir Búrfellsgjá

11. okt. : Göngustígur eftir Búrfellsgjá endurnýjaður

Þessa dagana er verið að lagfæra og endurnýja um 1,8 km langan göngustíg eftir Búrfellsgjá, frá Vatnsgjá og Gjárétt yfir að sjálfum Búrfellsgíg. Samhliða því hefur verið hlaðið fyrir sprungur og stígurinn verið afmarkaður betur á hættulegum stöðum áberandi við gönguleiðina.

Lesa meira
Bæjarráð heimsótti Urriðaholtsskóla

11. okt. : Bæjarráð heimsótti skóla og íþróttahús

Bæjarráð Garðabæjar fór í heimsókn í Urriðaholtsskóla, Flataskóla, Garðaskóla og íþróttamiðstöðina Ásgarð síðastliðinn þriðjudag.  Í heimsóknunum fengu fulltrúar ráðsins að hitta skólastjóra og forstöðumenn og heyra um það helsta sem er á döfinni á hverjum stað fyrir sig.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

18. okt. 10:00 Bókasafn Garðabæjar Foreldraspjall kl. 10

Foreldraspjall fer fram í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi, fimmtudaginn 18. október kl. 10 þar sem Elsa Pálsdóttir, sérfræðingur hjá Menntamálastofnun fræðir um mikilvægi þess að lesa fyrir ung börn. Foreldraspjallið eru samverustundir fyrir foreldra og börn þeirra og hentar þeim sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi. 

 

18. okt. 17:00 Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðbæjar verður haldinn fimmtudaginn 18. október kl. 17

 

19. okt. 18:30 FG Herrakvöld Stjörnunnar

Herrakvöld Stjörnunnar verður haldið föstudagskvöldið 19. október í hátíðarsal FG. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Útboð - Göngustígur og stoðveggir við Hlíðarbyggð - 29. sep.. 2018 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið ,,Göngustígur og stoðveggir við Hlíðarbyggð”

Skipulagslýsing aðal- og deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda - 24. sep.. 2018 Skipulag í kynningu

Skipulagslýsing aðal- og deiliskipulagsbreytinga

Lyngás, svæði L1 og L2 - 24. sep.. 2018 Skipulag í kynningu

Skipulagslýsing deiliskipulagsbreytinga

Miðhraun 24 - 24. sep.. 2018 Skipulag í kynningu

Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira