Fréttir

Mennta- og fræðsludagar

16. ágú. : Mennta- og fræðsludagar

Nú í vikunni fóru fram mennta- og fræðsludagar fyrir grunnskólakennara í Garðabæ. 

Lesa meira

16. ágú. : Sundlaugin á Álftanesi lokar í viku, frá 20.-27. ágúst vegna viðhalds

Vegna árlegs viðhalds þarf að loka sundlauginni á Álftanesi frá mánudeginum 20. ágúst í eina viku. Laugin opnar aftur mánudagsmorguninn 27. ágúst.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

15. ágú. : Kaldavatnslaust í stórum hluta Garðabæjar til kl. 17 í dag

Uppfært kl. 15:50:  Vatnið á að vera komið á.    Vegna vinnu að stofnæð verður að loka fyrir kalda vatnið í megninu af Garðabæ seinnipartinn í dag, miðvikudag, um kl. 14:15. Áætlað er að vatnið verði aftur komið á um kl. 17 Lesa meira
Allir viðurkenningarhafarnir saman komnir.

9. ágú. : Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2018

Eigendur sjö lóða íbúðarhúsnæðis fengu afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir 2018, við athöfn á Garðatorgi fimmtudaginn 9. ágúst. Viðurkenningu fyrir snyrtilega lóð fyrirtækis og stofnana fékk fyrirtækið IKEA.
Þá fékk Garðatorg, miðbær Garðabæjar, viðurkenningu fyrir snyrtilegt opið svæði og umhverfi og Holtás var útnefnd snyrtilegasta gatan í Garðabæ. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

18. ágú. 12:00 - 16:00 Bessastaðir Menningarnótt - opið hús á Bessastöðum

 Á Menningarnótt verður opið hús á Bessastöðum.

 

19. ágú. 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands Sápukúlugerð í Hönnunarsafni Íslands

Sunnudaginn 19. ágúst verður boðið upp á sápukúlugerð fyrir börn og fullorðna í Hönnunarsafni Íslands.

 

19. ágú. 13:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Opið hús í Króki á Garðaholti

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Útboð - Urriðaholt – Austurhluti 1. áfangi –Gatnagerð og lagnir - 10. ágú.. 2018 Útboð í auglýsingu

Garðabær, HS Veitur hf., Veitur ohf.,Gagnaveita Reykjavíkur ehf. (GR) og Míla ehf.óska eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt – Austurhluti 1. áfangi –Gatnagerð og lagnir.

Húsnæði fyrir snyrtifræðing/snyrtistofu í Jónshúsi - 2. ágú.. 2018 Auglýsingar

Garðabær auglýsir húsnæði til leigu fyrir snyrtifræðing/snyrtistofu í Jónshúsi, félagsmiðstöð fyrir eldri borgara

Húsnæði fyrir snyrtifræðing/snyrtistofu í Jónshúsi - 2. ágú.. 2018 Útboð í auglýsingu

Garðabær auglýsir húsnæði til leigu fyrir snyrtifræðing/snyrtistofu í Jónshúsi, félagsmiðstöð fyrir eldri borgara

Bæjargarður - 26. júl.. 2018 Skipulag í kynningu

Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira