Fréttir

14. feb. : Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla

Auglýst er eftir umsóknum vegna úthlutunar úr þrjóunarsjóði leikskóla í Garðabæ. Þróunarsjóðnum er ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi leikskóla í Garðabæ.

Lesa meira
Ótal margt skemmtilegt að gera í vetrarfrínu

13. feb. : Ótal margt skemmtilegt að gera í vetrarfrínu

Dagana 17. - 20. febrúar verður vetrarfrí í leik- og grunnskólum í Garðabæ. Það er ýmislegt skemmtilegt hægt að gera sér til skemmtunar í skólafríinu og hér koma nokkrar hugmyndir.

Lesa meira
Fjölbreytt sumarstörf í boði

12. feb. : Fjölbreytt sumarstörf í boði í Garðabæ

Garðabær auglýsir fjölbreytt sumarstörf fyrir ungmenni fyrir árið 2025.

Lesa meira

11. feb. : Haldið upp á Dag leikskólans í Garðabæ

Dagur leikskólans er haldinn 6. febrúar ár hvert er þetta árið setti veðurspáin strik í reikninginn. Leikskólar Garðabæjar mótuðu sína dagskrá í tilefni dagsins en þurftu að fresta henni vegna veðurs.

Lesa meira

10. feb. : Garðabær var á Atvinnudögum HÍ

Fulltrúar frá Garðabæ tóku vel á móti nemendum á Háskólatorgi á Atvinnudögum HÍ og kynntu spennandi atvinnumöguleika hjá bænum.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

21. jan. - 28. feb. Garðabær Ertu með góða hugmynd?

Ertu með góða hugmynd varðandi félagsstarf eldri borgara í Garðabæ? 

 

14. feb. 16:00 - 18:00 Bókasafn Garðabæjar Ljósaborð og segulkubbar

Leikur með form, liti, ljós og skugga.

 

15. feb. 11:30 - 14:30 Bókasafn Garðabæjar Roblox: grunnur með Skema

Fjörug smiðja fyrir káta krakka þar sem kennarar frá Skema kynna grunninn í Roblox Studio.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Útleiga rýmis á 2. hæð Miðgarðs – Aðstaða fyrir heilsueflandi starfsemi - 14. feb.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær leitar að áhugasömum aðila til að leigja um 600 fermetra rými á 2. hæð íþróttamiðstöðvarinnar Miðgarðs í bæjarfélaginu.

Garðprýði 1 - Garðahraun - Deiliskipulagsbreyting - 13. feb.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Garðahrauns sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  

Hnoðraholtsræsi – fráveita - 3. feb.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær óska eftir tilboðum í verkið: Hnoðraholtsræsi - fráveita.

Hleinar að Langeyrarmölum - Deiliskipulagsbreyting - 31. jan.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hleina að Langeyrarmölum í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira