Fréttir
Vilt þú hafa þitt að segja um fjárhagsáætlun Garðabæjar?
Íbúum Garðabæjar gefst nú kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2025. Hægt er að senda inn ábendingar til 4. nóvember 2024.
Lesa meiraGóð samskipti í aðalhlutverki í forvarnarviku
Forvarnavika Garðabæjar er haldin 1. – 8. nóvember 2024. Um þemaviku er að ræða þar sem aðalviðfangsefnið er góð samskipti.
Lesa meiraNeyðarkallinn er mættur í Garðabæ
Hrafnhildur Sigurðardóttir, liðsmaður í Hjálparsveit skáta Garðabæ, mætti með neyðarkall á bæjarskrifstofu Garðabæjar. Neyðarkallinn er seldur til 3. nóvember í helstu verslunarkjörnum landsins.
Lesa meiraUppáhaldsfrasinn er „þetta reddast“
Uppáhaldsfrasi Mariu Luz Rack De Alva, leikskólakennara við leikskóladeild Urriðaholtsskóla, er hinn klassíski „Þetta reddast“.
Lesa meiraDagrún Ósk býður hugrökkum í draugagöngu
Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur mun fara með hugrakka íbúa í draugagöngu í tilefni Hrekkjavökunnar.
Lesa meiraMargbrotið lífríki Vífilsstaðavatns rannsakað
Undanfarin 25 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson þróunarvistfræðingur og fiskifræðingur séð um útikennsluna og starfsfólk garðyrkjudeildar verið honum til aðstoðar við vatnið.
Lesa meiraViðburðir
Ullarkórónur - Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Fjölskyldusmiðja þar sem þátttakendur búa til ullarkórónur.
Hádegistónleikar með Rannveigu Káradóttur og Hrönn Þráinsdóttur
Tónlistarnæring eru hádegistónleikarnir í boði menningar- og safnanefndar Garðabæjar í samstarfi við Tónlistarskóla Garðabæjar. Þeir frama fram fyrsta miðvikudag í mánuði.
„Allir með“ leikarnir
Leikarnir eru samstarfsverkefni og þeir aðilar sem koma að framkvæmd þess eru Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Knattspyrnusamband Íslands, Handboltasamband Íslands, Körfuknattleikssamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Frjálsíþróttasamband Íslands og Íþróttasamband fatlaðra.
Tilkynningar
Háholt Hnoðraholts – Aðalskipulagsbreyting - Verkefnalýsing
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að verkefnalýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 sem nær til svæðis á háholti Hnoðraholts, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Farsímasendir – Breyting á deiliskipulagi Ása og Grunda
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hraunsholts í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Hnoðraholt norður - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á rammahluta Vífilsstaðalands
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu á rammahluta aðalskipulags í Vífilsstaðalandi, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.