Fréttir

Vilja fjölga íbúðum Brynju í Garðabæ
„Við höfum átt afskaplega farsælt samstarf við Brynju leigufélag hér í Garðabæ en félagið á nú þegar 24 íbúðir hér í bænum. Við viljum fjölga þeim um 11 á næstu fimm árum og meta það í sameiningu hvernig best er að byggja upp eignasafn Brynju í Garðabæ þannig að það komi sem best til móts við þarfir öryrkja og fatlaðs fólks í sveitarfélaginu,“ segir Almar Guðmundsson, bæjarstjóri.
Lesa meira
AUJA með sýningu á Garðatorgi
AUJA er með sýninguna WALK THROUGH á Garðatorgi 1, í Garðabæ. Sýning hennar opnaði um miðjan janúar og stendur til 31. mars.
Lesa meira
Fjölmargir nýir leikvellir í Garðabæ
Í Garðabæ er alltaf stutt í næsta leikvöll en yfir 40 leiksvæði eru í Garðabæ. Mikil áhersla hefur verið lögð á barnvænt umhverfi inni í hverfunum og spila leikvellir þar stórt hlutverk. Undanfarin ár hafa fjölmargir leikvellir verið endurbættir í Garðabæ og aðrir nýir bæst við. Um er að ræða 19 leiksvæði sem eru ný eða hafa verið gerð upp á síðustu 2-4 árum.
Lesa meira
Safnanótt í Garðabæ - fjör fyrir alla
Föstudagskvöldið 3. febrúar er komið að Safnanótt um allt höfuðborgarsvæðið. Menningarstofnanir í Garðabæ taka sannarlega þátt og allir aldurshópar ættu að finna eitthvað skemmtilegt að upplifa.
Lesa meiraViðburðir
Sýningaropnanir á Safnanótt
Áhugaverðar sýningaropnanir verða á Garðatorgi og í Hönnunarsafni Íslands á Safnanótt þann 3. febrúar.
Safnanótt í Bókasafni Garðabæjar
Safnanótt fer fram föstudaginn 3.febrúar og af því tilefni er bókasafnið á Garðatorgi opið til kl. 22. Margt verður um að vera á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7. Fylgist með vefsíðu og samfélagsmiðlum bókasafnsins. Boðið verður upp á barnakór, hljóðfærasmiðju, ljóðasjoppa og tónlist.
Tilkynningar
Hvatningarsjóður fyrir unga hönnuði og listamenn
Menningar- og safnanefnd óskar eftir umsóknum frá einstaklingum og hópum á aldrinum 15—25 ára sem vilja auðga menningarlíf í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars.
Auglýsing um afreksstyrki ÍTG
Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3, á vef bæjarins.
Útboð: Íþróttagólf endurnýjað í íþróttamiðstöðinni Mýrinni
Garðabær, Garðatorgi 7, 210 Garðabær, Kt: 570169-6109, auglýsir eftir tilboðum í verkið : Flatarfjaðrandi íþróttagólf endurnýjað
Sundlaugar í kaldara lagi
Sundlaugar í Garðabæ verða í kaldara lagi fimmtudaginn 19. janúar og föstudaginn 20. janúar.
