Fréttir
Ásta Kristinsdóttir og Ægir Þór eru íþróttafólk ársins 2024 í Garðabæ
Tilkynnt var um valið á íþróttafólki ársins 2024 við hátíðlega athöfn á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram í dag, sunnudaginn 12 janúar, í Miðgarði.
Lesa meiraAuglýst eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar
Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar.
Lesa meira„Þetta er dýrðarstund hérna á morgnana“
Margt fólk mætir reglulega í Miðgarð til að nýta göngubrautina á svölum íþróttasalarins og þykir það ómissandi, sér í lagi þegar hálka og kuldi er úti.
Lesa meiraBetri tenging á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði
Framkvæmdir við nýjan reiðstíg á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði eru hafnar. Um 2,5 km langan stíg er að ræða. Með honum fæst tenging yfir í Hafnarfjörð um núverandi reiðgötur við Smyrlabúð.
Lesa meiraHvatapeningar barna hækka
Öll börn á aldrinum 5-18 ára fá 60.000 krónur í hvatapeninga á árinu 2025.
Lesa meiraTónlistarnæring á nýju ári
Íris Björk Gunnarsdóttir sópransöngkona kemur fram á fyrstu Tónlistarnæringu ársins 2025.
Lesa meiraViðburðir
Pöddusmiðja með Sólrúnu Ylfu
Sólrún Ylfa myndhöfundur bókanna um Pétur og Stefaníu leiðir smiðjunna.
Brjóstagjafaráðgjöf og bókakynning
Að þessu sinni verður boðið upp á fyrirlestur og bókakynningu þar sem farið verður yfir hinar ýmsu áskoranir sem upp koma í brjóstagjöf og ráðleggingar um hvernig hægt er að takast á við þær.
Tilkynningar
Eskiás 7 og 10 - Deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda
Þann 21. nóvember sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Ása og Grunda í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 7 . nóvember.
Breiðamýri - Hestamýri - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulagsins Breiðamýri - Hestamýri í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Garðatorg – Svæði II - Verkefnalýsing
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að verkefnalýsingu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar – Garðatorg – Svæði II sbr. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Undirgögn undir Flóttamannaveg - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags austurhluta Urriðaholts 1. áfanga í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.