Fréttir

Samningur við Félag eldri borgara í Garðabæ undirritaður
Á aðalfundi Félags eldri borgara í Garðabæ nú í lok febrúar, undirrituðu Laufey Jóhannsdóttir, formaður félagsins og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri, nýjan samstarfssamning um áframhaldandi stuðning bæjarins við heilsu- og líkamsrækt eldri borgara í Garðabæ.
Lesa meira
Garðbæingar orðnir 19 þúsund
Íbúar í Garðabæ eru orðnir fleiri en 19 þúsund, en því takmarki var náð 10. mars síðastliðinn samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá, sem í síðustu viku gaf út íbúafjölda eftir sveitarfélögum í mars 2023.
Lesa meira
Frístundabíll ekur ekki í páskaleyfi
Frístundabíllinn í Garðabæ hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og tómstundastarf. Til áréttingar er það tekið fram að frístundabíll Garðabæjar ekur EKKI í páskaleyfi grunnskólanna.
Lesa meira
Fræðslu- og upplýsingafundur vegna máva
Fræðslu- og upplýsingafundur vegna máva verður haldinn fyrir íbúa Garðabæjar fimmtudaginn 12. apríl kl. 17 í Sjálandsskóla.
Lesa meiraViðburðir
Lauflétti leshringurinn: kl. 18 - Reykjavík: glæpasaga
Þriðja þriðjudag í mánuði klukkan 18. Lauflétt spjall um bækur.
Foreldraspjall -ungabarnanudd með Hrönn
Ungbarnanudd með Hrönn fimmtudaginn 23. mars kl. 10:30. Komið með handklæði meðferðis.
Páskaperl og ljósaborð á Álftanessafni
Laugardaginn 1. apríl verður Álftanessafn opið frá 12-15 og þá munum við hafa páskaperl á borðum og einnig verðum við með skemmtilegt ljósaborð þar sem hægt er að leika með liti og form.
Tilkynningar
Lokun undirganga
Vegna framkvæmda við fráveitulögn þaf að loka undirgöngum undir Arnarnesveg og undirgöngum undir Reykjanesbraut.
Urriðaholt norðurhluti 4. áfangi - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags 4. áfanga norðurhluta Urriðaholts í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.
Hestamannfélagið Sóti á Álftanesi – Deiliskipulag
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér tillögu að deiliskipulagi fyrir félagssvæði hestamannafélagsins Sóta á Álftanesi í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.
Framkvæmdir vegna gatnagerð og lagnavinnu í Hraunhólum
Garðabær vill upplýsa íbúa um að gatnagerð og lagnavinna sé að hefjast í Hraunhólum.
