Fréttir

Kristinn Sigmundsson

3. des. : Kristinn Sigmundsson í Safnaðarheimili Vídalínskirkju – Hraðpróf nauðsynlegt

Kristinn Sigmundsson gleður gesti á hádegistónleikum í safnaðarheimili Vídalínskirkju (ath. breytt staðsetning). Aðgangur er ókeypis, grímuskylda og neikvætt hraðpróf nauðsynlegt.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

3. des. : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2022-2025

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2022 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi þann 2. desember sl. Samhliða áætlun næsta árs var jafnframt lögð fram þriggja ára áætlun fyrir árin 2023, 2024 og 2025.

Lesa meira
Loftmynd Álftanes Kumlamýri

3. des. : Parhúsalóðir í Kumlamýri á Álftanesi

Garðabær auglýsti nýverið til sölu byggingarrétt 26 parhúsalóða í Kumlamýri á Álftanesi. Tilboð í byggingarrétt þarf að berast á bæjarskrifstofur Garðabæjar fyrir kl. 12:00 föstudaginn 10. desember 202.

Lesa meira
Aðventukveðja við jólatré

2. des. : Ljósin tendruð - myndband

Fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóvember sl, var sýnt myndband á fésbókarsíðu Garðabæjar þar sem nemendur á leikskólanum Hæðarbóli tendruðu ljósin á jólatré á Garðatorgi.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

07. des. 10:30 Bókasafn Garðabæjar Klassíski leshringurinn

Klassíski leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 undir stjórn Rósu Þóru Magnúsdóttur. 

 

08. des. 12:15 - 13:00 Tónlistarskóli Garðabæjar Eftirlætislög Kristins Sigmundssonar - Safnaðarheimili Vídalínskirkju - neikvætt hraðpróf nauðsynlegt

Kristinn Sigmundsson gleður gesti á hádegistónleikum í safnaðarheimili Vídalínskirkju (ath. breytt staðsetning). Með Kristni leikur Matthildur Anna Gísladóttir á píanó. Kristinn hefur sett saman fjölbreytta dagskrá og svo sem flestir geti notið þarf að sýna neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. Aðgangur er ókeypis, grímuskylda og neikvætt hraðpróf nauðsynlegt.

 

11. des. 13:00 Bókasafn Garðabæjar Birgitta Haukdal les úr nýjustu Lárubókunum

Hin ástsæla söngkona og rithöfundur Birgitta Haukdal kemur á Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 11. desember kl. 13:00 og les upp úr nýjustu bókunum sínum um þau Láru og Ljónsa.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Vetrarbraut – 2. áfangi. Hnoðraholt - Vífilsstaðavegur -Gatnagerð og lagnir - 6. des.. 2021 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Vetrarbraut – 2. áfangi. Hnoðraholt - Vífilsstaðavegur -Gatnagerð og lagnir

Lokað fyrir kalda vatnið í Haukanesi og Mávanesi - 26. nóv.. 2021 Auglýsingar

Lokað verður fyrir kalda vatnið mánudaginn 29.11. frá kl. 10-12 í Haukanesi og Mávanesi.

Holtsvegur lokaður - 23. nóv.. 2021 Auglýsingar

Vegna gatnagerðar verður Holtsvegi lokað um miðja viku. Lokunin hefst 24. nóvember og mun vara í ca.þrjár vikur.

Parhúsalóðir í Kumlamýri - 19. nóv.. 2021 Auglýsingar

Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt 26 parhúsalóða í Kumlamýri á Álftanesi.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira