Fréttir

Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2020

17. sep. : Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2020

Eigendur 6 lóða íbúarhúsnæðis fengu afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir 2020, við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi miðvikudaginn 16. september sl. á Degi íslenskrar náttúru. Viðurkenningu fyrir snyrtilega lóð fyrirtækja og stofnana fékk Toyota í Kauptúni og Kaldakur var útnefnd snyrtilegasta gatan í ár. 

Lesa meira
Samgönguvika 16.-22. september

16. sep. : Veljum grænu leiðina í samgönguviku

Garðabær tekur þátt í samgönguviku sem er haldin dagana 16.-22. september.  Þriðjudaginn 29. september verður haldinn íbúafundur á fjarfundaformi um umferðaröryggismál í Garðabæ.

Lesa meira
Uppskeruhátíð skólagarðanna

16. sep. : Vel heppnuð uppskeruhátíð skólagarðanna

Uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni var haldin laugardaginn 12. september sl. í mildu haustveðri.

Lesa meira

15. sep. : Lóð fyrir 12 íbúða fjölbýli við Eskiás 10

Garðabær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt fjölbýlishúsalóðar við Eskiás 10. Heimild er til að byggja á lóðinni fjölbýlishús með 12 íbúðum.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

24. sep. 17:00 - 19:00 Bókasafn Garðabæjar Listamaður mánaðarins í bókasafninu - Unnur Sæmundsdóttir

Listamaður septembermánaðar á Bókasafni Garðabæjar er Unnur Sæmundsdóttir, í samstarfi við Grósku félags myndlistarmanna í Garðabæ.

 

27. sep. 13:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Haust í burstabænum Króki - opið aftur

Opið hús í burstabænum Króki sunnudagana 20. og 27. september frá 13-17. 

 

29. sep. 10:30 Bókasafn Garðabæjar Leshringur Bókasafns Garðabæjar

Leshringur Bókasafns Garðabæjar, hinn klassíski, hefst þriðjudaginn 29. september kl.10:30.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Rafmagnslaust á svæði í kringum Ásgarð aðfaranótt föstudagsins 25. september - 23. sep.. 2020 Auglýsingar

Vegna vinnu við viðhald þurfa Veitur að taka rafmagn af svæðinu í kringum Ásgarð aðfaranótt föstudagsins 25. september, frá miðnætti á fimmtudegi til kl 07:00 á föstudagsmorgni

Vífilsstaðavegur fræstur frá Litlatúni að Hafnarfjarðarvegi fimmtudaginn 24. september - 23. sep.. 2020 Auglýsingar

Unnið er að breikkun Vífilsstaðavegar frá Litlatúni að Hafnarfjarðarvegi. Götuhlutinn verður fræstur fimmtudaginn 24. september og má reikna með töfum á umferð á meðan á framkvæmdunum stendur.

Urriðaholt forkynning. - 18. sep.. 2020 Skipulag í kynningu

Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 og nýtt deiliskipulag Urriðaholts norðurhluta 4.

Urriðaholtsstræti 42. Breyting á deiliskipulagi - 18. sep.. 2020 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Urriðaholts norðurhluti 3. áfangi og háholt.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira