Fréttir

Utnefning_23-13-

5. jún. : Gunnsteinn Ólafsson er bæjarlistamaður Garðabæjar 2023

Útnefningin fór fram við hátíðlega athöfn í Sveinatungu í Garðabæ.

Lesa meira

5. jún. : Íbúar spari kalda vatnið vegna viðgerðar

Vatnsveita Kópavogs sér íbúum í Kópavogi og Garðabæ fyrir kalda vatninu.

Lesa meira
Sundlaugin á Álftanesi

4. jún. : Upplýsingar vegna verkfalla

Að óbreyttu verður stígandi á verkfallsaðgerðum BSRB frá 5. júní nk. samkvæmt aðgerðaráætlun BSRB. Skerðing verður á þjónustu leikskóla í Garðabæ, sundlaugar og íþróttamiðstöðvar verða lokaðar ásamt bæjarskrifstofum.

Lesa meira

2. jún. : Varptími máva hafinn: Leiðir til að verjast ágangi

Íbúar eru hvattir til þess að fylgjast með þökum sínum og öðrum stöðum sem mávar gætu nýtt sem varpstaði eða set staði.
Afar mikilvægt er að loka fyrir fæðuuppsprettur af mannavöldum – svo sem rusl, brauðgjafir o.fl.

Lesa meira

Fara í fréttasafnTilkynningar

Malbikun á Suðurhrauni - 5. jún.. 2023 Auglýsingar

Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur, en hjáleið verður um Miðhraun

Þrenging vegar - 5. jún.. 2023 Auglýsingar

Vegna vinnu við vatnslögn verður Þrenging vegar við Æðarnes, Blikanes, verður smá truflun á kaldavatninu þriðjudag og miðvikudag í skamma stund. 

Íbúar spari kalda vatnið - 5. jún.. 2023 Auglýsingar

Vatnsveita Kópavogs sér íbúum í Kópavogi og Garðabæ fyrir kalda vatninu.


Útboð - Urriðaholt – Malbikun gatna 2023 - 23. maí. 2023 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt – Malbikun gatna 2023


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira