Fréttir

11. sep. Umhverfið : Upplýsingar um loftgæði nú aðgengilegar á vefnum

Garðbæingar geta nú nálgast mikilvægar upplýsingar um loftgæðin í sínu nærumhverfi á vef bæjarins.

Lesa meira

11. sep. : Samningur Garðabæjar og Daga undirritaður

Garðabær og Dagar hafa gert samning um ræstingar á stofnunum bæjarins.

Lesa meira
Miðbær Garðabæjar

9. sep. : Mynda Garðabæ í háskerpu

Þessa vikuna fer fyrirtækið COWI (áður Mannvit) um allan Garðabæ og tekur háskerpumyndir af götum fyrir gagnasafn þeirra.

Lesa meira

6. sep. : Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

6. sep. : Vinna áfram að því að efla barna- og unglingastarf í golfi

Áfram er unnið markvisst að því að efla barna- og unglingastarf í golfi í Garðabæ.

Lesa meira

5. sep. Umhverfið : Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2024

Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2024 voru veittar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

12. sep. 10:30 Bókasafn Garðabæjar Samverustund á foreldramorgni

Notaleg stund fyrir börn og foreldra á bókasafninu.

 

14. sep. 11:30 Bókasafn Garðabæjar Lesið fyrir hund

Hvað er skemmtilegra en að lesa fyrir hund? Skráning er nauðsynleg.

 

15. sep. 13:00 Hönnunarsafn Íslands Vík Prjónsdóttir - Ævisaga

Innsýn inn í áhugaverða sögu verkefnisins Vík Prjónsdóttir.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Jarðrask vegna framkvæmda við ljósleiðara - 6. sep.. 2024 Auglýsingar

Grafinn verður lagnaskurður við Njarðargrund að Marargrund vegna vinnu við ljósleiðara.

Hljóðmön við Kumlamýri - 30. ágú.. 2024 Auglýsingar

Áætluð verklok við hljóðmön eru í lok október.

Malbikun Garðavegar - 23. ágú.. 2024 Auglýsingar

Loftorka mun vinna við að fræsa, hefla og malbika Garðaveg, milli Garðaholtsvegar og Herjólfsbrautar, frá næstkomandi mánudag 26. ágúst til og með föstudagsins 29. ágúst 2024.

 

Heita­vatns­laust í Garðabæ 19.-21. ágúst - 12. ágú.. 2024 Auglýsingar

Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira