Fréttir

Jazzhátíð Garðabæjar í fimmtánda sinn en í fyrsta sinn í beinu streymi
Á sumardaginn fyrsta, 22. apríl, hefst Jazzhátíð Garðabæjar en þetta er í fimmtánda sinn sem hátíðin er haldin. Hátíðin fer fram 22.-24. apríl nk. með beinu streymi á fésbókarsíðu bæjarins frá Tónlistarskóla Garðabæjar að þessu sinni. Sálgæslan, Kvintett Jóels Pálssonar, hljómsveitin ADHD og fleiri framúrskarandi jazztónlistarmenn koma fram á hátíðinni.
Lesa meira
Hesthúsalóðir á Kjóavöllum lausar til úthlutunar
Garðabær auglýsir lausar til úthlutunar hesthúsalóðir á Kjóavöllum, við göturnar Sunnuvelli og Æsuvelli. Alls er um að ræða um 20 lóðir. Einstaklingar sem og lögaðilar geta sótt um hesthúsalóðirnar.
Lesa meira
Eldgos á Reykjanesi - upplýsingar vegna mögulegrar gasmengunar
Einn fylgifiskur eldgoss er gasmengun sem getur verið hættuleg og haft heilsufarsleg áhrif, sér í lagi á þá sem eru viðkvæmir fyrir, með astma eða aðra undirliggjandi lungna- og/eða hjartasjúkdóma.
Lesa meira
Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 15. apríl
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmörk á öllum skólastigum úr 2 metrum í 1 og leik- og grunnskólabörnum verður heimilt að stunda skipulagt íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf á ný.
Lesa meiraViðburðir
Sumarsýning Grósku 2021
Árleg sumarsýning Grósku verður haldin í Gróskusalnum á 2. hæð á Garðatorgi 1.Opið verður dagana 22.-25. apríl og 1.-2. maí á milli klukkan 14 til 18.
Jazzhátíð Garðabæjar
Á sumardaginn fyrsta, 22. apríl, hefst Jazzhátíð Garðabæjar en þetta er í fimmtánda sinn sem hátíðin er haldin.
Tilkynningar
Hesthúsalóðir á Kjóavöllum
Garðabær auglýsir lausar til úthlutunar hesthúsalóðir á Kjóavöllum, við göturnar Sunnuvelli og Æsuvelli. Alls er um að ræða um 20 lóðir. Einstaklingar sem og lögaðilar geta sótt um hesthúsalóðirnar.
Viðgerðir á steyptum gönguleiðum í Garðabæ 2021-2022
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Viðgerðir á steyptum gönguleiðum í Garðabæ 2021-2022.
Rammasamningur – málningarvinna
Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónusta iðnaðarmanna - Málningarvinna
Rammasamningur – raflagnir
Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónusta iðnaðarmanna - Raflagnir
