Fréttir

Menntadagur í Garðabæ

22. okt. : Menntadagur í Garðabæ

Í dag, föstudaginn 22. október nk. er starfsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og eftir hádegi verður boðið upp á sérstakan menntadag fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum. Þar gefst kennurum kostur á að velja úr og hlýða á fjölbreytt erindi í málstofum. 

Lesa meira
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

22. okt. Lýðræði og mannréttindi Stjórnsýsla : Fundir bæjarstjórnar Garðabæjar

Bæjarstjórn Garðabæjar fundar að jafnaði fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar og hefjast fundirnir kl. 17. Áhugasamir geta fylgst með fundunum í beinni útsendingu á vef Garðabæjar og einnig er hægt að horfa á upptökur af fundunum á vefnum.  

Lesa meira
Kristín Hemmert Sigurðardóttir leikskólastjóri Mánahvols, Gunnar Einarsson bæjarstjóri og Valgeir Baldursson forstjóri Terra.

22. okt. Leikskólar Stjórnsýsla : Samningur um einingahús fyrir ungbarnaleikskólann Mánahvol

Garðabær hefur samið við Terru Einingar um að einingahús verði tilbúin fyrir ungbarnaleikskólann Mánahvol fyrir 1. nóvember nk. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

19. okt. Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Verulegar afléttingar innanlandstakmarkana strax og að fullu 18. nóvember

Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

23. okt. 13:00 Bókasafn Garðabæjar Stjörnur og norðurljós með Stjörnu-Sævari

Sævar Helgi Bragason fjallar um norðurljósin og undur stjörnuhiminsins laugardaginn 23. október klukkan 13.

 

26. okt. 18:00 Bókasafn Garðabæjar Jane Austen og skvísusögur | Alda Björk Valdimarsdóttir - Fróðleiksmoli

Þriðjudaginn 26. október kl. 18:00 verður Alda Björk Valdimarsdóttir, bókmenntafræðingur og rithöfundur. með erindi um Jane Austen og bókmenntagreinina skvísusögur.

 

26. okt. 20:00 Álftanesskóli Tónleikar stórsveitar Tónlistarskóla Garðabæjar

Tónleikar stórsveitar Tónlistarskóla Garðabæjar verða haldnir þriðjudaginn 26. október kl. 20:00 í sal Álftanesskóla. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Þjónusta og viðhald gatnalýsingar - 15. okt.. 2021 Útboð í auglýsingu

Sveitarfélögin Garðabær og Hafnarfjörður ásamt Vegagerðinni óska eftir tilboðum í: „Þjónustu og viðhald gatnalýsingar“

Lokað fyrir kalda vatnið í Laufási - 13. okt.. 2021 Auglýsingar

Lokað verður fyrir kalda vatnið í ca. klst frá kl. 16 miðvikudaginn 13. október í Laufási.

Malbikun -rampar frá Arnarnesvegi niður á Hafnarfjarðarveg - 13. okt.. 2021 Auglýsingar

Fimmtudaginn 14. október er stefnt á að malbika rampa frá Arnarnesvegi og niður á Hafnarfjarðarveg til suðurs. 


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira