Fréttir

28. mar. : Fjárhagsstaða Garðabæjar sterk

Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2022, sem lagður var fram á fundi bæjarráðs 28. mars 2023 lýsir sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins.

Lesa meira
Hvaða starfsemi vilt þú sjá í Miðgarði?

28. mar. : 75% nýting á hvatapeningum

Alls var 75% nýting á hvatapeningum árið 2022. 3.705 börn í Garðabæ áttu rétt á hvatapeningum og 2.761 barn nýtti sér réttinn. Heildarúthlutun hvatapeninga var 133.294.802 kr.

Lesa meira
Urriðaholtsskóli

24. mar. : Úthlutun úr þróunarsjóði grunnskóla

Úthlutað hefur verið úr þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar fyrir árið 2023. Skólanefnd hefur lagt til við bæjarráð að úthlutað verði úr Þróunarsjóði Garðabæjar kr. 28.000.000, í samræmi við reglur sjóðsins.

Lesa meira
Hreinsunarátak Garðabæjar fer fram 24. apríl -8. maí 2023.

22. mar. : Hreinsunarátak Garðabæjar og vorhreinsun lóða

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar verður að þessu sinni dagana 24. apríl – 8. maí nk. en þá eru nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar hvattir til að taka þátt.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

01. apr. 12:00 - 15:00 Álftanesskóli Páskaperl og ljósaborð á Álftanessafni

Laugardaginn 1. apríl verður Álftanessafn opið frá 12-15 og þá munum við hafa páskaperl á borðum og einnig verðum við með skemmtilegt ljósaborð þar sem hægt er að leika með liti og form.

 

02. apr. 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands Leirþrykkismiðja í Hönnunarsafninu á pálmasunnudag

Sunnudaginn 2. apríl kl. 13-15 leiðir Ada Stańczak keramikhönnuður smiðju fyrir alla fjölskylduna í Hönnunarsafni Íslands þar sem gestir fá tækifæri til að þrykkja náttúrlegt efni svo sem steina, strá og greinar í leir.

 

05. apr. 12:15 Tónlistarskóli Garðabæjar Tónvöndur með sópran, flautu og píanói - Tónlistarnæring í Garðabæ

Tónvöndur er yfirskrift tónleika sem samanstendur af spennandi dagskrá eftir tónskáld úr mismunandi áttum sem sópransöngkonan Bryndís Guðjónsdóttir, flautuleikarinn Pamela De Sensi og píanóleikarinn Guðríður St. Sigurðardóttir flytja miðvikudaginn 5. apríl kl. 12:15 í Tónlistarskóla Garðabæjar.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Lokað fyrir vatn á Þernunesi - 24. mar.. 2023 Auglýsingar

Loka þarf fyrir kalda vatnið í dag, 24. mars að hluta á Þernunesi vegna viðgerðar á stofnæð. Lokunin varir frá 10:30 og eitthvað fram eftir degi.

Kalda vatnið tekið af þriðjudaginn 28. mars - 22. mar.. 2023 Auglýsingar

Vegna framkvæmda í Garðahrauni verður kaldavatnslaust þriðjudaginn 28.mars frá kl 21-01.

Urriðaholt norðurhluti 1, Holtsvegur 20, leikskóli – Deiliskipulagsbreyting - 22. mar.. 2023 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Urriðaholt norðurhluti 1, Holtsvegur 20 í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.

Hnoðraholt norður - Deiliskipulagsbreyting - 22. mar.. 2023 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira