Fréttir

Fundur bæjarfulltrúa og þingmanna Suðvesturkjördæmis 6. október 2022

7. okt. : Samráðsfundur með þingmönnum Suðvesturkjördæmis

Fimmtudaginn 6. október sl. funduðu bæjarfulltrúar Garðabæjar og þingmenn Suðvesturkjördæmis þar sem farið var yfir helstu mál sem eru á döfinni hjá Garðabæ. Fundurinn er liður í kjördæmadögum alþingis sem standa nú yfir.

Lesa meira
Blakæfing grunnskólanemenda í Miðgarði

6. okt. : Skólablak í Miðgarði

Fimmtudaginn 6. október fór fram skólablak í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði þar sem grunnskólabörn úr Garðabæ fengu tilsögn. 

Lesa meira
Uppskeruhátíð á Garðatorgi 1. október 2022

6. okt. : Góð stemmning á uppskeruhátíð á Garðatorgi

Bændamarkaður, tilboð í verslunum, sirkus og matarvagnar settu svip sinn á uppskeruhátíð á Garðatorgi laugardaginn 1. október sl.  Hugmyndakassi um miðbæinn var á staðnum og hægt að senda inn hugmyndir um miðbæinn í samráðsgátt sem er opin til og með 9. október nk.

Lesa meira
Vörðum leiðina saman

6. okt. : Vörðum leiðina saman

Samráðsfundur með íbúum höfuðborgarsvæðisins um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál verður haldinn mánudaginn 10. október nk.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

05. okt. - 12. okt. Garðabær Forvarnavika Garðabæjar

Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022.

 

09. okt. 20:00 Tónlistarskóli Garðabæjar Ómar fortíðar - Tónleikar Ómars Guðjónssonar í sal Tónlistarskóla Garðabæjar

Sunnudagskvöldið 9. október kl. 20 lýkur Ómar Guðjónsson tónleikaferðalagi sínu um landið með tónleikum í sal Tónlistarskóla Garðarbæjar að Kirkjulundi.

 

10. okt. 15:00 - 17:00 Fjarfundur Vörðum leiðina saman

Samráðsfundur með íbúum höfuðborgarsvæðisins um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál verður haldinn mánudaginn 10. október nk.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Sviðsstjóri umhverfissviðs - 30. sep.. 2022 Auglýsingar

Garðabær leitar að framsæknum leiðtoga með skýra sýn sem er jafnframt drífandi og öflugur. Viðkomandi verður hluti af stjórnendateymi sem leiðir uppbyggingu samfélagsins í Garðabæ og metnaðarfulla þjónustu. Starfið heyrir undir bæjarstjóra Garðabæjar.

Samskiptastjóri Garðabæjar - 30. sep.. 2022 Auglýsingar

Garðabær leitar að öflugum, drífandi og framsæknum einstaklingi með brennandi áhuga á samskiptum í starf samskiptastjóra.

Umferðaljósin í Engidal eru úti -einnig bilun á umferðaljósum í Urriðaholti - 27. sep.. 2022 Auglýsingar

Umferðarljósin í Engidal eru úti og er unnið að viðgerð. Vegfarendur eru beðnir að aka með gát.

Skipulags- og matslýsing - 27. sep.. 2022 Skipulag í kynningu

Skipulags- og matslýsing -Samgöngu- og þróunarás Garðabæ (Þróunarsvæði A og Hafnarfjarðarvegur) -Rammahluti aðalskipulags og deiliskipulagsáætlanir


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira