Fréttir

Dælustöð við Arnarnesvog

20. nóv. : Viðhald á þrýstilögn frá dælustöð við Arnarnesvog

Í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis verður dælustöðin við Arnarnesvog sett á yfirfall vegna viðhalds miðvikudaginn 21. nóvember.  Verkefnið er hreinsun á  þrýstilögn frá dælustöðinni. Nánari upplýsingar um framgang verksins verða birtar á vef Garðabæjar eins og kostur er.

Lesa meira
Bebras er alþjóðleg áskorun.

16. nóv. : Hofsstaðaskóli tekur þátt í alþjóðlegri áskorun

Vikuna 12.-16. nóvember taka nemendur í 4. -7. bekkjum Hofsstaðaskóla í Garðabæ þátt í Bebras áskoruninni. 

Lesa meira
Dælustöð við Arnarnesvog

15. nóv. : Viðhaldi á dælustöð við Arnarnesvog er lokið

Í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis var dælustöðin við Arnarnesvog sett á yfirfall vegna viðhalds í dag fimmtudaginn 15. nóvember. Framkvæmdir gengu vel og fór stöðin af yfirfalli kl. 15:45 í dag.

Lesa meira
Heimsókn í Hofsstaðaskóla

14. nóv. : Erasmus gestir í Hofsstaðaskóla

Vikuna 15. -19. október voru góðir gestir í Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Gestirnir komu frá sjö evrópuþjóðum þ.e. Belgíu, Ítalíu. Bretlandi, Búlgaríu, Frakklandi (Guadalupe), Tyrklandi og Svíþjóð en um var að ræða skólastjórnendur og kennara úr leik- og grunnskólum, alls 17 manns. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

20. nóv. 20:00 - 21:00 Bókasafn Garðabæjar Bókaspjall kl. 20 í Bókasafni Garðabæjar

Bókaspjall Bókasafns Garðabæjar, Garðatorgi er öllum opið og aðgangur er ókeypis.

 

21. nóv. 17:00 - 22:00 Garðatorg - miðbær Opnar vinnustofur listamanna Grósku

Listamenn Grósku verða með vinnustofur sínar opnar fyrir gesti og gangandi miðvikudagskvöldið 21. nóvember kl. 17-22.

 

21. nóv. 19:00 - 20:00 Álftaneslaug Samflot í Álftaneslaug kl. 19

Í vetur mun Álftaneslaug bjóða upp á Samflot tvisvar í mánuði. Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og njóta fljótandi slökunar. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Útboð - Urriðaholtsskóli - fullnaðarfrágangur húss - 27. okt.. 2018 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í framkvæmdir vegna fullnaðarfrágangs húss að innan í 1. áfanga nýs grunnskóla í Urriðaholti að Vinarstræti 1-3. 

Fjölnota íþróttahús - 23. okt.. 2018 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts og Vetrarmýrar

Útboð - Göngustígur og stoðveggir við Hlíðarbyggð - 29. sep.. 2018 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið ,,Göngustígur og stoðveggir við Hlíðarbyggð”

Skipulagslýsing aðal- og deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda - 24. sep.. 2018 Skipulag í kynningu

Skipulagslýsing aðal- og deiliskipulagsbreytinga

Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira