Fréttir

Gunnsteinn Ólafsson er bæjarlistamaður Garðabæjar 2023
Útnefningin fór fram við hátíðlega athöfn í Sveinatungu í Garðabæ.
Lesa meira
Íbúar spari kalda vatnið vegna viðgerðar
Vatnsveita Kópavogs sér íbúum í Kópavogi og Garðabæ fyrir kalda vatninu.
Lesa meiraUpplýsingar vegna verkfalla
Að óbreyttu verður stígandi á verkfallsaðgerðum BSRB frá 5. júní nk. samkvæmt aðgerðaráætlun BSRB. Skerðing verður á þjónustu leikskóla í Garðabæ, sundlaugar og íþróttamiðstöðvar verða lokaðar ásamt bæjarskrifstofum.
Lesa meira
Varptími máva hafinn: Leiðir til að verjast ágangi
Íbúar eru hvattir til þess að fylgjast með þökum sínum og öðrum stöðum sem mávar gætu nýtt sem varpstaði eða set staði.
Afar mikilvægt er að loka fyrir fæðuuppsprettur af mannavöldum – svo sem rusl, brauðgjafir o.fl.
Viðburðir
Tilkynningar
Malbikun á Suðurhrauni
Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur, en hjáleið verður um Miðhraun
Þrenging vegar
Vegna vinnu við vatnslögn verður Þrenging vegar við Æðarnes, Blikanes, verður smá truflun á kaldavatninu þriðjudag og miðvikudag í skamma stund.
Íbúar spari kalda vatnið
Vatnsveita Kópavogs sér íbúum í Kópavogi og Garðabæ fyrir kalda vatninu.
Útboð - Urriðaholt – Malbikun gatna 2023
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt – Malbikun gatna 2023
