Fréttir

Vetrarmýri í Garðabæ

14. maí : Uppbygging í Vetrarmýri

Nýverið auglýsti Garðabær eftir umsóknum um þátttökurétt í lokuðu útboði vegna kaupa á þjónustu og ráðgjöf við úthlutun lóðarréttinda og sölu byggingarrétta í Vetrarmýri í landi Vífilsstaða í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 28. maí nk. kl. 14:00.

Lesa meira
Matjurtakassar í Urriðaholti

12. maí : Matjurtagarðar í Garðabæ

Garðbæingum gefst kostur á að leigja garða og matjurtakassa til ræktunar matjurta á þremur stöðum í sumar í Hæðahverfi, á Álftanesi og í Urriðaholti.

Lesa meira
Stjörnuhlaupið 2021

11. maí : Stjörnuhlaupið 2021

Stjörnuhlaupið fer fram í Garðabæ þann 29. maí næstkomandi. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 10 km og 2 km, og hefst hlaupið kl. 16:00 frá Garðatorgi.

Lesa meira

10. maí Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Covid-19: Tilslakanir frá 10. maí

Fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 50 manns, sund- baðstaðir og líkamsræktarstöðva mega taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda gesta, hámarksfjöldi þátttakenda í íþróttum og sviðslistum verður 75 í hverju hólfi eða á sviði og hámarksfjöldi gesta á sitjandi viðburðum fer úr 100 í 150 manns.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

10. maí - 21. maí Garðabær Vorhreinsun lóða 10.-21. maí - hverfaskipting

Eins og síðustu ár eru Garðbæingar hvattir til að hreinsa lóðir sínar í sameiginlegu átaki dagana 10-21. maí. 

 

17. maí 18:00 Bókasafn Garðabæjar Gos í garði Garðbæinga!

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur fræðir og svarar spurningum í Bókasafni Garðabæjar mánudaginn 17. maí kl. 18.

 

20. maí - 23. maí Hönnunarsafn Íslands Peysa með öllu fyrir alla

Skapandi viðgerðarsmiðjur verða frá föstudegi til sunnudags frá kl. 12-18 í Hönnunarsafni Íslands.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Hnoðraholt -veitutengingar að íþróttahúsi - 14. maí. 2021 Auglýsingar

Verið er að vinna að tengingu veitulagna að nýju íþróttahúsi í Vetrarmýri, ásamt jarðvinnu og gerð stíga.

Vinna við malbikun á Hraunholtsbraut - 10. maí. 2021 Auglýsingar

Mánudaginn 10. maí mun Loftorka vinna við malbikun á Hraunholtsbraut, frá hringtorgi við Álftanesveg að Hlíðarás. 

Urriðaholt – Malbikun gatna 2021 - 10. maí. 2021 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt - Malbikun gatna

Keldugata 2 og 4 - 7. maí. 2021 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Breyting á deiliskipulagi Urriðaholt vesturhluti


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira