Fréttir

Menntastefna Garðabæjar

23. maí : Ný menntastefna Garðabæjar

Menntastefna Garðabæjar 2022-2030 hefur nú litið dagsins ljós. Eldri stefna sveitarfélagsins var endurskoðuð og var það gert í víðtæku samráði við börn í leik-, grunn- og tónlistarskólum, starfsfólk, kjörna fulltrúa, forráðamenn og bæjarbúa. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. maí : M-listi hefur kært framkvæmd kosninganna

M-listi Miðflokksins hefur kært framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna í Garðabæ til úrskurðarnefndar kosningamála. Í kærunni er vísað til þess að kjörseðill hafi verið þannig gerður að ekki hafi gætt jafnræðis með framboðum.

Lesa meira
Ærslabelgur við Hofsstaðaskóla

20. maí : Ærslabelgir í Garðabæ

Ærslabelgir eru gríðarlega vinsælir um þessar mundir. Um er að ræða uppblásnar hoppudýnur sem koma í allskyns stærðum og gerðum. Hugmyndin og virknin er einföld; á ærslabelg eiga allir að geta notið sín og leikið sér við að hoppa og skoppa.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. maí : Endurtalningu lokið - sama niðurstaða

Miðvikudaginn 18. maí 2022 fór fram endurtalning í Garðabæ á atkvæðum úr sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru sl. laugardag. Farið var yfir flokkun á öllum atkvæðum og hvert einasta atkvæði talið upp á nýtt. Atkvæðafjöldinn skiptist með nákvæmlega sama hætti milli flokka í endurtalningunni og í upphaflegri talningu.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

26. maí 11:00 Íþróttahúsið Álftanesi Forsetabikarinn - fjölskyldudagur á Álftanesi

Forsetabikarinn er árleg fótboltahátíð sem foreldrar á Álftanesi ásamt UMFÁ standa fyrir. Hátíðin er ætluð öllum sem vilja gera sér glaðan dag, taka þátt í ýmsum fótboltakeppnum og njóta þess sem Álftanes hefur uppá að bjóða.

 

26. maí 12:15 Tónlistarskóli Garðabæjar Kvintett Jósefs Ognibene - Tónlistarnæring á hádegistónleikum

Lokatónleikar misserisins eru á uppstigningardag fimmtudaginn 26. maí kl. 12:15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkulund. Þá stígur á svið kemur hornleikarinn Jósef Ognibene sem hlaut heiðursviðurkenningu Garðabæjar árið 2021 fyrir ómetanlegt starf í þágu menningar og lista.

 

28. maí 13:00 Bókasafn Garðabæjar Bjarni Fritzon -sumarlestursátak hefst

Rithöfundurinn Bjarni Fritzson kemur til okkar laugardaginn 28. maí og hefur sumarlestursátakið okkar.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Malbikun á Bæjarbraut - 25. maí. 2022 Auglýsingar

Á föstudaginn 27. maí mun Loftorka vinna við malbikun á Bæjarbraut, milli Karlabrautar og Krókamýri. ef veður leyfir.

Vörðugata 2 - 24. maí. 2022 Skipulag í kynningu

Vörðugata 2, tillaga að breytingu deiliskipulags Urriðaholts Norðurhluta 4

Kauptún 1 - 24. maí. 2022 Skipulag í kynningu

Kauptún 1, tillaga að breytingu deiliskipulags Kauptúns

Háholt - Vinastræti - 24. maí. 2022 Skipulag í kynningu

Háholt - Vinastræti, tillaga að breytingu deiliskipulags Urriðaholts norðurhluta 3


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira