Fréttir

Afhending umhverfisviðurkenninga 2021

15. okt. : Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2021

Eigendur 5 lóða íbúðarhúsnæðis fengu viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir 2021. Viðurkenningu fyrir snyrtilega lóð fyrirtækja og stofnana fékk veitingahúsið Sjáland og Vattarás var útnefnd snyrtilegasta gatan í ár. Viðurkenningu fyrir góðan og eftirtektarverðan árangur sem tengist flokkun og betri úrgangsstjórnun hlutu hjónin Þóra Margrét Þorgeirsdóttir og Ögmundur Hrafn Magnússon og fjölskylda.

Lesa meira
Brynhildur Þórarinsdóttir

14. okt. : Prakkarar við langeldinn

Laugardaginn 16. október klukkan 13 fer fram spennandi smiðja á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, en það er Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur sem leiðir smiðjuna sem ætluð er allri fjölskyldunni.

Lesa meira
Forvarnavika 13.-20. október

11. okt. : Forvarnavika Garðabæjar 13. -20. október 2021

Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 13. -20. október 2021. Fjölbreytt dagskrá tengd þemanu Virðing og Velferð verður innan skóla, stofnana og félagasamtaka í bænum

Lesa meira
Útikennsla við Vífilsstaðavatn

11. okt. : Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Undanfarin 22 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson þróunarvistfræðingur og fiskifræðingur séð um útikennsluna en honum til hjálpar er starfsfólk garðyrkjudeildar.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

13. okt. - 20. okt. Garðabær Forvarnavika

Forvarnavika verður í Garðabæ 13. -20. október.

 

19. okt. 18:00 Bókasafn Garðabæjar Lauflétti leshringurinn

Lauflétti leshringurinn kl. 18 í Bókasafni Garðabæjar. Spjöllum um bækurnar Eldarnir og Eyland eftir Sigríði Hagalín

 

21. okt. 16:30 Flataskóli Ungmennaþing Garðabæjar 2021

Hvað viljum VIÐ?! Flataskóli, fimmtudagur 21. október - Öll Ungmenni Garðabæjar velkomin!

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Þjónusta og viðhald gatnalýsingar - 15. okt.. 2021 Útboð í auglýsingu

Sveitarfélögin Garðabær og Hafnarfjörður ásamt Vegagerðinni óska eftir tilboðum í: „Þjónustu og viðhald gatnalýsingar“

Lokað fyrir kalda vatnið í Laufási - 13. okt.. 2021 Auglýsingar

Lokað verður fyrir kalda vatnið í ca. klst frá kl. 16 miðvikudaginn 13. október í Laufási.

Malbikun -rampar frá Arnarnesvegi niður á Hafnarfjarðarveg - 13. okt.. 2021 Auglýsingar

Fimmtudaginn 14. október er stefnt á að malbika rampa frá Arnarnesvegi og niður á Hafnarfjarðarveg til suðurs. 


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira