Fréttir

Kauptún dælustöð -gönguhjáleið vegna tenginga í gangstétt

17. okt. : Dælustöð við Kauptún-gönguhjáleið vegna tenginga í gangstétt

Vinna hófst í dag við tengingar í gangstétt við dælustöðina Kauptúni en verið er að grafa þær niður.

Lesa meira
Undirskrift samstarfssamnings GKG og Garðabæjar

17. okt. : Samstarfssamningur GKG og Garðabæjar

Garðabær og Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs (GKG) skrifuðu undir samstarfssamning í lok september sl. um uppbyggingu félags- og íþróttamiðstöðvar GKG.

Lesa meira
Undirskrift samstarfssamnings Vífils og Garðabæjar

17. okt. : Samstarfssamningur Garðabæjar og Skátafélagsins Vífils

Skátafélagið Vífill og Garðabær skrifuðu undir samstarfssamning í lok september sl. Samningurinn kveður á um gagnkvæmar skyldur samningsaðila um útfærslur á tómstundastarfi í Garðabæ. 

Lesa meira
Fræðslufyrirlestur í Sjálandsskóla

17. okt. : Vel heppnuð forvarnavika

Árleg forvarnavika Garðabæjar var haldin 9.-16. október og lauk í gær. Þema vikunnar í ár var heilsueflandi samvera og slagorð hennar var „Vinátta er fjársjóður - samvera og umhyggja“

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

18. okt. 16:00 Bókasafn Garðabæjar Gistinótt hjá böngsum

Í tilefni af Bangsadeginum þann 18. október mun Bókasafn Garðabæjar bjóða böngsum að gista eina nótt á bókasafninu Garðatorgi 7.

 

19. okt. 13:00 - 16:00 Laugardalshöll Paralympic-dagurinn 2019

Paralympic-dagurinn er stór og skemmtilegur kynningardagur á þeim íþróttum sem fatlaðir stunda á Íslandi.

 

23. okt. 19:00 - 20:00 Álftaneslaug Samflot í Álftaneslaug

Sigrún Magnúsdóttir verður með samflot í Álftaneslaug miðvikudaginn 23. október kl. 19-20. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Samþykkt skipulag - dsk Ása og Grunda - 17. okt.. 2019 Auglýsingar

Deiliskipulag Ása og Grunda, breyting á Lyngás og Stórás. Samþykkt deiliskipulagsbreyting.

Þátttaka í notendaráði um málefni fatlaðs fólks - 3. okt.. 2019 Auglýsingar

Við óskum eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þannig áhrif á málefni fatlaðs fólks hjá Garðabæ. Starf notendaráðs sem er skipað fötluðu fólki, felst í að gefa álit sitt á stefnumótun um málefni fatlaðs fólks í Garðabæ.

PMTO námskeið fyrir foreldra 4–12 ára barna haustið 2019 - 25. sep.. 2019 Auglýsingar

PMTO (Parent Management Training) Foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á fimmtudögum kl 16:30 – 18.30 í alls 8 skipti haustið 2019.

Bessastaðir á Álftanesi - 10. sep.. 2019 Skipulag í kynningu

Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira