Fréttir

Frá vinstri: Björn Hilmarsson skátafélaginu Vífli, Thelma Rún van Erven, félagsforingi skátafélagsins Vífils, Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar.

21. jún. : Útilífsmiðstöð rís í Heiðmörk í Garðabæ

Útilífsmiðstöð verður byggð í Heiðmörk í Garðabæ samkvæmt samningi milli Garðabæjar og Skátafélagsins Vífils. Þau Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Thelma Rún Van Erven, félagsforingi Skátafélagsins Vífils, undirrituðu samninginn miðvikudaginn 19. júní sl. á þeim stað í Heiðmörk þar sem miðstöðin mun rísa og tóku um leið skóflustungu að nýju útilífsmiðstöðinni. 

Lesa meira
Drög að útliti nýrra höfuðstöðva Vegagerðarinnar að Suðurhrauni 3

20. jún. : Vegagerðin flytur í Garðabæ

Vegagerðin stefnir að því að flytja höfuðstöðvar sínar í Garðabæ á næsta ári. 

Lesa meira
17. júní 2019

19. jún. : Hátíðarhöld í sól og sumaryl

Fjölmargir tóku þátt í hátíðarhöldum á 17. júní í Garðabæ í blíðskaparveðri. Gleðin var allsráðandi bæði á Álftanesi þar sem hátíðarhöld hófust fyrir hádegi og á Garðatorgi sem hófust eftir hádegi.

Lesa meira
Frá Jónsmessugleði 2018

19. jún. : Jónsmessugleði fimmtudaginn 20. júní

Hin árlega Jónsmessugleði Grósku verður haldin fimmtudaginn 20. júní kl. 19:30-22:00 á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

28. jún. 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar Föstudagsfjör - þæfing kl. 12

Ilva Krama mun leiðbeina börnum með þæfingu kl. 12 þann 28. júní. 

 

30. jún. 13:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Opið hús í Króki á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 13-17.

 

05. júl. 10:00 Bókasafn Garðabæjar Ratleikur og pappírsbrot kl. 10

Ratleikur og pappírsbrot föstudaginn 5. júlí fyrir grunnskólakrakka á Garðatorgi. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Molduhraun - 21. maí. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að endurskoðuðu deiliskipulagi athafnasvæðis

Bæjargarður - 21. maí. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu deiliskipulags

Garðahraun efra - 21. maí. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að deiliskipulagi fólkvangs.

Ásar og Grundir - 21. maí. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu deiliskipulags. Lyngás og Stórás


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira