Fréttir

22. jan. : Mikil gleði með nýja félagsmiðstöð í Flataskóla

„Það er rosaleg gleði meðal ungmennanna með þessa nýjung. Það sést á mætingunni,“ segir Áskell Dagur Arason um nýja félagsmiðstöð innan Flataskóla sem nýverið tók til starfa. 

Lesa meira

21. jan. : Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrki

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa.

Lesa meira

21. jan. : Samningur um kaup á LED-lömpum undirritaður

Garðabær hefur undirritað samning við Ískraft um kaup á LED-lömpum vegna endurnýjunar á gatna- og stígalýsingu og nýrra framkvæmda. Svæðið sem lamparnir eru ætlaðir í samanstendur af opnum svæðum, göngustígum, húsagötum og safn- og tengigötum.

Lesa meira

17. jan. : Ný félagsmiðstöð í Hofsstaðaskóla sett á laggirnar

Þessa dagana eru spennandi hlutir að gerast í Hofsstaðaskóla en ný félagsmiðstöð fyrir 7. bekkinga opnar í næstu viku. Starfið var kynnt fyrir nemendum við góðar undirtektir.

Lesa meira

16. jan. : Íbúafundur um íþrótta- og útivistarsvæði í Smalaholti og Vetrarmýri

Opinn íbúafundur vegna forkynningar á deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis í Smalaholti og Vetrarmýri verður haldinn 22. janúar.

Lesa meira

16. jan. : Lið ársins 2024 í Garðabæ er Stjarnan, meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum

Á Íþróttahátíð Garðabæjar voru veittar viðurkenningar fyrir lið ársins og þjálfara ársins.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

21. jan. - 28. feb. Garðabær Ertu með góða hugmynd?

Ertu með góða hugmynd varðandi félagsstarf eldri borgara í Garðabæ? 

 

22. jan. 10:00 - 16:30 Bókasafn Garðabæjar Fjör í fríum - Þorraföndur og Rollurok

 

22. jan. 17:00 Sveinatunga Íbúafundur um íþrótta- og útivistarsvæði í Smalaholti og Vetrarmýri

Opinn íbúafundur vegna forkynningar á deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis í Smalaholti og Vetrarmýri verður haldinn 22. janúar.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Eskiás 7 og 10 - Deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda - 29. nóv.. 2024 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Þann 21. nóvember sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Ása og Grunda í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 7 . nóvember.

Breiðamýri - Hestamýri - Deiliskipulagsbreyting - 28. nóv.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulagsins Breiðamýri - Hestamýri í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Garðatorg – Svæði II - Verkefnalýsing - 28. nóv.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að verkefnalýsingu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar – Garðatorg – Svæði II sbr. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Undirgögn undir Flóttamannaveg - Deiliskipulagsbreyting - 28. nóv.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags austurhluta Urriðaholts 1. áfanga í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira