Fréttir

Tunnuskipti ganga vel í Garðabæ
Tunnuskipti í tengslum við innleiðingu á nýju flokkunarkerfi hófst nú í maí. Í hverri viku verður tunnum skipt út á tilteknum svæðum í Garðabæ, en nú þegar hefur tunnum verið skipt út í nokkum hverfum.
Lesa meira
Íslandsmeistarar tvö ár í röð
Drengir í árgangi 2009 í Stjörnunni urðu Íslandsmeistarar á síðasta ári í körfubolta. Árangurinn var magnaður og gerðu strákarnir sér lítið fyrir nú á dögunum, og vörðu titilinn. Þeir hafa því orðið Íslandsmeistarar tvö ár í röð í sínum aldursflokki.
Lesa meira
Verkföll í leikskólum Garðabæjar
Fyrst um sinn ná verkföllin til starfsfólks í öllum leikskólum sem Garðabær rekur.

Útför Ólafs G. Einarsson, heiðursborgara Garðabæjar
Útför Ólafs G. Einarsson, heiðursborgara Garðabæjar fer fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ í dag, 22. maí 2023, klukkan 13.
Lesa meiraViðburðir
Tilkynningar
Útboð - Urriðaholt – Malbikun gatna 2023
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt – Malbikun gatna 2023
Viðhaldsverk á ytra byrði Flataskóla sumarið 2023
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Viðhaldsverk á ytra byrði Flataskóla sumarið 2023.
Vegaframkvæmdir í Urriðaholti
Mánudaginn 15. maí og þriðjudaginn 16. maí nk. milli kl. 08:00 og 16:00 verður Urriðaholtsgata lokuð vegna vegaframkvæmda, hjáleið um Holtsveg.
Grafið fyrir frárennslilögnum Miðgarð
Verið er að grafa fyrir frárennslislögnum við Miðgarð og búast má við raski vegna þess næstu tvær vikurnar.
