Fréttir

Frá Jazzhátíð Garðabæjar 2019.

16. apr. : Jazzhátíð Garðabæjar í fimmtánda sinn en í fyrsta sinn í beinu streymi

Á sumardaginn fyrsta, 22. apríl, hefst Jazzhátíð Garðabæjar en þetta er í fimmtánda sinn sem hátíðin er haldin.  Hátíðin fer fram 22.-24. apríl nk. með beinu streymi á fésbókarsíðu bæjarins frá Tónlistarskóla Garðabæjar að þessu sinni. Sálgæslan, Kvintett Jóels Pálssonar, hljómsveitin ADHD og fleiri framúrskarandi jazztónlistarmenn koma fram á hátíðinni.

Lesa meira
Kjóavellir

16. apr. : Hesthúsalóðir á Kjóavöllum lausar til úthlutunar

Garðabær auglýsir lausar til úthlutunar hesthúsalóðir á Kjóavöllum, við göturnar Sunnuvelli og Æsuvelli. Alls er um að ræða um 20 lóðir. Einstaklingar sem og lögaðilar geta sótt um hesthúsalóðirnar.

Lesa meira
Eldgos á Reykjanesi

14. apr. Almannavarnir Eldgos Umhverfismál : Eldgos á Reykjanesi - upplýsingar vegna mögulegrar gasmengunar

Einn fylgifiskur eldgoss er gasmengun sem getur verið hættuleg og haft heilsufarsleg áhrif, sér í lagi á þá sem eru viðkvæmir fyrir, með astma eða aðra undirliggjandi lungna- og/eða hjartasjúkdóma.

Lesa meira
Ásgarðslaug

14. apr. Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 15. apríl

Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmörk á öllum skólastigum úr 2 metrum í 1 og leik- og grunnskólabörnum verður heimilt að stunda skipulagt íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf á ný. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

22. apr. - 02. maí 14:00 - 18:00 Gróskusalurinn Sumarsýning Grósku 2021

Árleg sumarsýning Grósku verður haldin í Gróskusalnum á 2. hæð á Garðatorgi 1.Opið verður dagana 22.-25. apríl og 1.-2. maí á milli klukkan 14 til 18.

 

22. apr. - 24. apr. 20:00 Fésbókarsíða Garðabæjar Jazzhátíð Garðabæjar

Á sumardaginn fyrsta, 22. apríl, hefst Jazzhátíð Garðabæjar en þetta er í fimmtánda sinn sem hátíðin er haldin. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Hesthúsalóðir á Kjóavöllum - 16. apr.. 2021 Auglýsingar

Garðabær auglýsir lausar til úthlutunar hesthúsalóðir á Kjóavöllum, við göturnar Sunnuvelli og Æsuvelli. Alls er um að ræða um 20 lóðir. Einstaklingar sem og lögaðilar geta sótt um hesthúsalóðirnar.

Viðgerðir á steyptum gönguleiðum í Garðabæ 2021-2022 - 13. apr.. 2021 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Viðgerðir á steyptum gönguleiðum í Garðabæ 2021-2022.

Rammasamningur – málningarvinna - 9. apr.. 2021 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónusta iðnaðarmanna - Málningarvinna

Rammasamningur – raflagnir - 9. apr.. 2021 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónusta iðnaðarmanna - Raflagnir


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira