Fréttir

Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna Covid-19

12. apr. : Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur v/Covid - frestur til 15. apríl

Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er allt að 45.000 kr fyrir hvert barn. Frestur til að sækja um hefur verið framlengdur til 15. apríl nk.

Lesa meira
Fræðsluskilti um herminjar á Garðaholti

9. apr. Betri Garðabær Menning og listir Umhverfið Útivist : Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ

Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ voru afhjúpuð á Garðaholti ofarlega á holtinu austan megin við Garðaholtsveg og í hverfinu Urriðaholti efst á holtinu við Lindastræti á horninu syðst við bílastæði Urriðaholtsskóla. Fræðsluskiltin hlutu brautargengi og voru meðal verkefna sem voru kosin áfram til framkvæmda í fyrstu íbúakosningum lýðræðisverkefnisins Betri Garðabæjar árið 2019.

Lesa meira
Hagir og líðan unglinga

8. apr. : Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin

Miðvikudagskvöldið 7. apríl sl. var haldinn opinn fundur um líðan unglinga í Garðabæ.  Upptaka af útsendingunni verður aðgengileg á vef Garðabæjar og á fésbókarsíðu bæjarins fram til mánudags 12. apríl nk.

Lesa meira
Hjólakraftshópur

7. apr. Grunnskólar Lýðheilsa og forvarnir : Opinn fundur kl. 20 í kvöld í beinni útsendingu um líðan unglinga í Garðabæ

Í kvöld, miðvikudaginn 7. apríl kl. 20:00, verður bein útsending á netinu frá opnum fundi um líðan unglinga í Garðabæ. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin!

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir


Tilkynningar

Viðgerðir á steyptum gönguleiðum í Garðabæ 2021-2022 - 13. apr.. 2021 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Viðgerðir á steyptum gönguleiðum í Garðabæ 2021-2022.

Rammasamningur – málningarvinna - 9. apr.. 2021 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónusta iðnaðarmanna - Málningarvinna

Rammasamningur – raflagnir - 9. apr.. 2021 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónusta iðnaðarmanna - Raflagnir

Útboð -Álftanes, miðsvæði- Skólpdælustöð-Umsjón og eftirlit verkframkvæmda - 31. mar.. 2021 Útboð í auglýsingu

ÚTBOÐ - Álftanes, Miðsvæði, Svæði 1 – Breiðamýri – Skólpdælustöð - Umsjón og eftirlit verkframkvæmda.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira