Fréttir

Ráðhús Garðabæjar

26. nóv. : Þjónustuver Garðabæjar lokar kl. 16 í dag fimmtudag

Þjónustuver Garðabæjar lokar kl. 16 í dag fimmtudag 26. nóvember en ekki kl. 18 eins og venjan er á fimmtudögum.

Lesa meira
Gul viðvörun

26. nóv. : Gul veðurviðvörun

Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27. nóvember. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Athugið að frístundabíllinn gengur skv. áætlun í dag.

Lesa meira
Röskun á skólastarfi / disruption of school operations

25. nóv. : Röskun á skólastarfi vegna veðurs - leiðbeiningar

Leiðbeiningar varðandi röskun á skólastarfi vegna veðurs hafa verið uppfærðar og taka mið af viðvörunarkerfi (litakóða) Veðurstofu Íslands. Leiðbeiningarnar, sem gefnar hafa verið út á íslensku, ensku og pólsku, fela í sér tilmæli um viðbrögð og hlutverk foreldra/forsjáraðila barna í skólum og frístundastarfi þegar veðurviðvaranir eru gefnar út.

Lesa meira

20. nóv. : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2021-2024

Frumvarp að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2021 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 19. nóvember 2020. Gert er ráð fyrir að síðari umræða og afgreiðsla áætlunarinnar verði í bæjarstjórn Garðabæjar þann 3. desember 2020. Samhliða áætlun næsta árs er jafnframt lögð fram þriggja ára áætlun fyrir árin 2022, 2023 og 2024. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

28. nóv. 16:00 Fésbókarsíða Garðabæjar Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi - frumsýning jólamyndbands

Jólaþáttur verður frumsýndur á fésbókarsíðu Garðabæjar laugardaginn 28. nóvember kl. 16:00

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Keldugata 2 og 4 - 25. nóv.. 2020 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vesturhluta Urriðaholts

Árangur íþróttafólks úr Garðabæ - 23. nóv.. 2020 Auglýsingar

ÍTG leitar upplýsinga um árangur íþróttafólks í íþróttagreinum sem ekki eru stundaðar í Garðabæ.

Framkvæmdir í Holtsbúð - 16. nóv.. 2020 Auglýsingar

Vegna framkvæmda í Holtsbúð verður að loka götunni við hús númer 54 við beygjuna. Lokað verður frá hádegi mánudaginn 16. nóvember og næstu daga (fram að helgi).  


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira