Fréttir

27. sep. : Fleiri dagdvalarrými á Ísafold

Ísafold er ein af mikilvægustu stoðþjónustum fyrir eldra fólk í Garðabæ. 

Lesa meira

27. sep. : Loftgæðamælirinn byrjaður að mæla

Í loftgæðastöðinni eru fullkomnir símælandi ryk- og brennisteinsmælar auk veðurstöðvar og komi til frekari eldgosa á Reykjanesi verður mælirinn einnig vel staðsettur til að vakta vestasta hluta höfuðborgarsvæðisins, Garðaholt og Álftanes.


Lesa meira

27. sep. : Dale Carnegie fyrir ungt fólk í Garðabæ

Garðabær hefur samið við Dale Carnegie um áframhaldandi þjálfun á ungu fólki. Námskeiðið verður haldið í Garðaskóla og er fyrir ungt fólk á aldrinum 13 til 15 ára (8. til 10. bekk) búsett í Garðabæ.

Lesa meira

26. sep. : Rökkvan í annað sinn 29. og 30. september

 Hátíðin samanstendur því af listmarkaði á göngugötunni, myndlistarsýningu í Gróskusal, tónlistardagskrá á Rökkvukránni og tónleikum á stóra sviðinu. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

23. sep. - 30. sep. Garðabær Hreyfivika í Garðabæ - Íþróttavika Evrópu #beactive

Hreyfivika í Garðabæ fer fram 23.-30. september í tilefni af Íþróttaviku Evrópu. Vertu með!

 

29. sep. 17:00 - 22:00 Garðatorg - miðbær Rökkvan 2023

Tónlistin er í forgrunni á Rökkvunni en auk þess sýna myndlistarmenn og markaður með hönnun og list fer fram.

 

30. sep. 11:30 Bókasafn Garðabæjar Fjölskyldujógastund á Bókasafni Garðabæjar

Skemmtileg fjölskyldujógastund verður haldin á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi laugardaginn 30. september kl. 11:30 - skráning nauðsynleg. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Truflun á kalda vatninu í hluta Þrastaness - 14. sep.. 2023 Auglýsingar

Vegna framkvæmda hjá Vatnsveitu Garðabæjar getur orðið truflun á rennsli kalda vatnsins í hluta Þrastaness í dag.

Framkvæmdir á Garðavegi - 7. sep.. 2023 Auglýsingar

Loftorka mun vinna við að hefla og malbika Garðaveg, milli Garðaholtsvegar og Háateigs/Miðengis, frá föstudeginum 8. september til og með þriðjudagsins 12.september. 

Hjólabraut á Hofstaðahæð - 30. ágú.. 2023 Auglýsingar

Unnið er að breytingum á hjólabraut í efri Lundum, norðan við leikskólann Lundaból.

Arnarland (Arnarnesháls) Forkynning - 23. ágú.. 2023 Skipulag í kynningu

Svæðið sem tillögurnar ná til afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Arnarnesvegi, Fífuhvammsvegi og bæjarmörkum við Kópavog. 


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira