Fréttir
Hvað er að frétta í Garðabæ?
Hvernig líður krökkunum okkar, hvað er að frétta í skólamálum og hvernig standa framkvæmdir í bænum? Þetta og fleira verður í brennidepli á íbúafundum Garðabæjar í október.
Lesa meiraBilun í símkerfi 2.10
Símkerfi Garðabæjar (bæjarskrifstofa og stofnanir) liggur niðri tímabundið og unnið er að bilana greiningu- vonandi kemst það í gagnið sem fyrst. Netföng má nálgast hér:
Lesa meiraGarðabær gerir samstarfssamning við Tennisfélag Garðabæjar
Garðabær hefur gert samstarfssamning við Tennisfélag Garðabæjar. Meginmarkmiðið er að efla áfram barna- og unglingastarf í tennis í bænum.
Lesa meiraLangir fimmtudagar í október á Bókasafni Garðabæjar
Bókasafnið á Garðatorgi er opið til klukkan 21:00 öll fimmtudagskvöld í október. Bókasafnið býður upp á fjölbreytta dagskrá.
Lesa meiraStyrkir til fatlaðs fólks vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa
Frestur til að sækja um styrk vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa er til 31. október. Fatlaðir einstaklingar búsettir í Garðabæ geta sótt um styrkinn.
Lesa meiraTríó Elegía á hádegistónleikum um ástina
Næsta Tónlistarnæring í Tónlistarskóla Garðabæjar verður haldin á miðvikudaginn, 2. október. Að þessu sinni stígur Tríó Elegía á svið.
Lesa meiraViðburðir
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 3. október kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Langur fimmtudagur: Guðrún Jónína Magnúsdóttir ræðir nýútkomna bók sína
Rithöfundurinn Guðrún Jónína Magnúsdóttir ræðir nýútkomna bók sína Rokið í stofunni.
Tilkynningar
Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting
Þann 30. júlí sl. samþykkti Bæjarráð Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður, Þorraholt 2-4 í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum.
Jarðrask vegna framkvæmda við ljósleiðara
Grafinn verður lagnaskurður við Njarðargrund að Marargrund vegna vinnu við ljósleiðara.
Hljóðmön við Kumlamýri
Áætluð verklok við hljóðmön eru í lok október.