Fréttir

2. okt. : Hvað er að frétta í Garðabæ?

Hvernig líður krökkunum okkar, hvað er að frétta í skólamálum og hvernig standa framkvæmdir í bænum? Þetta og fleira verður í brennidepli á íbúafundum Garðabæjar í október.

Lesa meira

2. okt. : Bilun í símkerfi 2.10

Símkerfi Garðabæjar (bæjarskrifstofa og stofnanir) liggur niðri tímabundið og unnið er að bilana greiningu- vonandi kemst það í gagnið sem fyrst. Netföng má nálgast hér: 

Lesa meira

1. okt. : Garðabær gerir samstarfssamning við Tennisfélag Garðabæjar

Garðabær hefur gert samstarfssamning við Tennisfélag Garðabæjar. Meginmarkmiðið er að efla áfram barna- og unglingastarf í tennis í bænum.

Lesa meira

1. okt. : Langir fimmtudagar í október á Bókasafni Garðabæjar

Bókasafnið á Garðatorgi er opið til klukkan 21:00 öll fimmtudagskvöld í október. Bókasafnið býður upp á fjölbreytta dagskrá.

Lesa meira

30. sep. : Styrkir til fatlaðs fólks vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa

Frestur til að sækja um styrk vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa er til 31. október. Fatlaðir einstaklingar búsettir í Garðabæ geta sótt um styrkinn.

Lesa meira

30. sep. : Tríó Elegía á hádegistónleikum um ástina

Næsta Tónlistarnæring í Tónlistarskóla Garðabæjar verður haldin á miðvikudaginn, 2. október. Að þessu sinni stígur Tríó Elegía á svið.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

03. okt. 17:00 Sveinatunga Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 3. október kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.

 

03. okt. 19:00 - 21:00 Bókasafn Garðabæjar Langur fimmtudagur: Guðrún Jónína Magnúsdóttir ræðir nýútkomna bók sína

Rithöfundurinn Guðrún Jónína Magnúsdóttir ræðir nýútkomna bók sína Rokið í stofunni.

 

05. okt. 11:00 - 16:00 Garðatorg - miðbær PoP-Up markaður á Garðatorgi

Frá 11:00-16:00

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting - 12. sep.. 2024 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Þann 30. júlí sl. samþykkti Bæjarráð Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður, Þorraholt 2-4 í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum.

Jarðrask vegna framkvæmda við ljósleiðara - 6. sep.. 2024 Auglýsingar

Grafinn verður lagnaskurður við Njarðargrund að Marargrund vegna vinnu við ljósleiðara.

Hljóðmön við Kumlamýri - 30. ágú.. 2024 Auglýsingar

Áætluð verklok við hljóðmön eru í lok október.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira