Fréttir

Almar Guðmundsson bæjarstjóri og Laufey Jóhannsdóttir formaður Félags eldri borgara í Garðabæ undirrita nýjan samstarfssamning

20. mar. : Samningur við Félag eldri borgara í Garðabæ undirritaður

Á aðalfundi Félags eldri borgara í Garðabæ nú í lok febrúar, undirrituðu Laufey Jóhannsdóttir, formaður félagsins og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri, nýjan samstarfssamning um áframhaldandi stuðning bæjarins við heilsu- og líkamsrækt eldri borgara í Garðabæ.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

20. mar. : Garðbæingar orðnir 19 þúsund

Íbúar í Garðabæ eru orðnir fleiri en 19 þúsund, en því takmarki var náð 10. mars síðastliðinn samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá, sem í síðustu viku gaf út íbúafjölda eftir sveitarfélögum í mars 2023.

Lesa meira
Fjölnota íþróttahús

20. mar. : Frístundabíll ekur ekki í páskaleyfi

Frístundabíllinn í Garðabæ hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og tómstundastarf. Til áréttingar er það tekið fram að frístundabíll Garðabæjar ekur EKKI í páskaleyfi grunnskólanna.

Lesa meira

17. mar. : Fræðslu- og upplýsingafundur vegna máva

Fræðslu- og upplýsingafundur vegna máva verður haldinn fyrir íbúa Garðabæjar fimmtudaginn 12. apríl kl. 17 í Sjálandsskóla.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

21. mar. 18:00 Bókasafn Garðabæjar Lauflétti leshringurinn: kl. 18 - Reykjavík: glæpasaga

Þriðja þriðjudag í mánuði klukkan 18. Lauflétt spjall um bækur.

 

23. mar. 10:30 Bókasafn Garðabæjar Foreldraspjall -ungabarnanudd með Hrönn

Ungbarnanudd með Hrönn fimmtudaginn 23. mars kl. 10:30. Komið með handklæði meðferðis.

 

01. apr. 12:00 - 15:00 Álftanesskóli Páskaperl og ljósaborð á Álftanessafni

Laugardaginn 1. apríl verður Álftanessafn opið frá 12-15 og þá munum við hafa páskaperl á borðum og einnig verðum við með skemmtilegt ljósaborð þar sem hægt er að leika með liti og form.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Lokun undirganga - 15. mar.. 2023 Auglýsingar

Vegna framkvæmda við fráveitulögn þaf að loka undirgöngum undir Arnarnesveg og undirgöngum undir Reykjanesbraut. 

Urriðaholt norðurhluti 4. áfangi - Deiliskipulagsbreyting - 10. mar.. 2023 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags 4. áfanga norðurhluta Urriðaholts í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.

Hestamannfélagið Sóti á Álftanesi – Deiliskipulag - 10. mar.. 2023 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér tillögu að deiliskipulagi fyrir félagssvæði hestamannafélagsins Sóta á Álftanesi í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.

Framkvæmdir vegna gatnagerð og lagnavinnu í Hraunhólum - 6. mar.. 2023 Auglýsingar

Garðabær vill upplýsa íbúa um að gatnagerð og lagnavinna sé að hefjast í Hraunhólum.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira