Fréttir
Ný upplýsingagátt um framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann
Verksjá er ný upplýsingagátt þar sem finna má upplýsingar um allar helstu framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann. Yfirlitskort, staða framkvæmda, umfang, áætluð verklok, myndefni og ýmiss annar fróðleikur.
Lesa meiraOpið fyrir umsóknir um menningarstyrk til 15. janúar
Umsóknarfrestur um til styrk til menningarstarfsemi í Garðabæ er til 15. janúar 2025.
Lesa meiraAlþingiskosningar 30. nóvember 2024
Upplýsingar fyrir kjósendur í Garðabæ - allt á einum stað.
Lesa meiraHópur leikskólabarna kom saman til að tendra ljósin á jólatrénu
Það ríkti sannkallaður jólaandi á Garðatorgi þegar börn frá leikskólunum Hæðarbóli, Ökrum, Kirkjubóli og 5 ára deild Urriðaholtsskóla komu saman til að sjá jólaljósin tendruð.
Lesa meiraBærinn að komast í jólabúning
Nú er unnið hörðum höndum að því að skreyta bæinn.
Lesa meiraLofa sannkallaðri jólastemmningu á Garðatorgi á laugardaginn
Alls 49 fyrirtæki taka þátt í POP UP markaði sem haldinn verður á Garðatorgi á laugardaginn. Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á sama tíma.
Lesa meiraViðburðir
Sýningin Heimilistextíll
Fimmta sýningin í sýningaröð sem haldin er í tilefni 50 ára afmælis Textílfélagsins.
Hádegistónleikar með Sigríði Ósk Kristjánsdóttur og Hrönn Þráinsdóttur
Tónleikaröðin Tónlistarnæring heldur áfram göngu sinni í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. Sigríður Ósk og Hrönn Þráins stíga á svið.
Íbúafundur um Arnarland
Íbúafundur um tillögur að breytingu á aðal- og deiliskipulagi Arnarlands verður haldinn í Sveinatungu, þann 4. desember klukkan 17:00.
Tilkynningar
Eskiás 7 og 10 - Deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda
Þann 21. nóvember sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Ása og Grunda í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 7 . nóvember.
Breiðamýri - Hestamýri - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Breiðumýris - Hestamýri í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Garðatorg – Svæði II - Verkefnalýsing
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að verkefnalýsingu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar – Garðatorg – Svæði II sbr. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Undirgögn undir Flóttamannaveg - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags austurhluta Urriðaholts 1. áfanga í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.