Fréttir

21. maí : Niðurstöður úr kosningum Betri Garðabæjar

Niðurstöður úr rafrænum kosningum Betri Garðabæjar liggja nú fyrir. Kosningar stóðu yfir frá 8. maí til og með 20. maí 2024.

Lesa meira
Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?

17. maí : Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?

Foreldrar og forráðafólk er hvatt til að sækja fundinn „Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?“ fimmtudaginn 23. maí nk. klukkan 16.30.

Lesa meira
Kumla

14. maí : Byggingarréttur lóða í Kumlamýri

Garðabær óskar eftir tilboðum í byggingarrétt eftirfarandi lóða

Lesa meira
Prydar

14. maí : Byggingarréttur lóða í Prýðahverfi

Garðabær óskar eftir tilboðum í byggingarrétt eftirfarandi lóða

Lesa meira

14. maí : Garðabær og Gróska endurnýja samstarfssamning

Jónsmessuhátíðar er beðið með mikilli eftirvæntingu

Lesa meira

13. maí : Stjörnuhlaupið á laugardag

Nú er um að gera að reima á sig skóna og taka þátt og njóta náttúrunnar. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

10. maí - 30. maí 16:00 Bókasafn Garðabæjar Álfheiður Ólafsdóttir: Traustur vinur

Sýningin er einnig opin á opnunartíma Bókasafnsins til 30. maí.

 

06. jún. 16:00 - 19:00 Bókasafn Garðabæjar HAPPY HOUSES

Auja / Auður Björnsdóttir er listamaður júnímánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku myndlistafélag Garðabæjar.

 

 

10. jún. - 14. jún. 10:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar Skrif og teiknismiðja með Bergrúnu Írisi

Bergrún Íris, rit- og myndhöfundur, mun halda spennandi og frumlega skrif- og teiknismiðju á Bókasafni Garðabæjar vikuna 10.-14. júní og mun námskeiðið vera frá kl. 9-12 alla daganna. Smiðjan er ætluð börnum á aldrinum 9-12 ára.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

KJÖRFUNDUR - 23. maí. 2024 Auglýsingar

Kjörfundur vegna kjörs forseta Íslands sem fram á að fara laugardaginn 1. júní 2024, verður í íþróttamiðstöðinni Mýrinni og Álftanesskóla.

Útboð á ræstingum í stofnunum Garðabæjar - 15. maí. 2024 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í ræstingar fyrir ýmsar stofnarnir bæjarins. Heildar fermetrar gólfa sem á að þrífa eru rúmlega 40.000 m².

Malbikun á Túngötu - 10. maí. 2024 Auglýsingar

Mánudaginn, 13. maí mun Loftorka vinna við malbikun á Túngötu, frá Norðurnesvegi og alveg inn í botn götunnar, ef veður leyfir.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira