Fréttir

Lýðheilsuganga Heiðmörk

21. sep. : Gengið í Heiðmörkinni

Miðvikudaginn 19. september síðastliðinn var þriðja lýðheilsugangan Í Garðabæ þar sem gengið var í Heiðmörkinni frá nýju bílastæði við Búrfellsgjá/Selgjá.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

19. sep. : Truflanir geta orðið á vatnsþrýstingi í öllum hverfum á miðvikudag eftir kl. 22

Vegna vinnu við stofnæð kalda vatnsins í Garðabæ geta orðið truflanir á vatnsþrýstingi í kvöld, miðvikudaginn 19. september eftir kl. 22 og fram eftir nóttu.

Lesa meira
Bikarmeistarar í knattspyrnu karla

17. sep. : Stjarnan er bikarmeistari

Stjarnan er bikarmeistari karla í knattspyrnu árið 2018 eftir dramatískan leik gegn Breiðabliki síðastliðið laugardagskvöld, 15. september. 

Lesa meira
Samgönguvika 2018

14. sep. : Samgönguvika í Garðabæ

Frá árinu 2002 hafa borgir og bæir á Íslandi tekið þátt í samstilltu átaki sveitarfélaga í Evrópu um að ýta undir sjálfbærar samgöngur. Yfirskrift átaksins er Evrópsk Samgönguvika og er hún haldin 16. – 22. september ár hvert.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

27. ágú. - 28. sep. Jónshús Myndlistarsýning - Kristín Jónína Halldórsdóttir

Myndlistarsýning Kristínar Jónínu Halldórsdóttur stendur yfir í Jónshúsi

 

22. sep. 14:00 Samsungvöllurinn Stjarnan-Þór/KA í Pepsi-deild kvenna

Stjarnan tekur á móti Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu laugardaginn 22. september kl. 14:00

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Vinnuaðstaða fyrir listamenn í Króki á Garðaholti - 24. ágú.. 2018 Auglýsingar

Auglýst er eftir umsóknum listamanna/fræðimanna um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti.

Stuðningsfjölskyldur óskast - 20. ágú.. 2018 Auglýsingar

Fjölskyldusvið Garðabæjar óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn

Útboð - rif á húsum við Lækjarfit 3, 5 og 7 - 17. ágú.. 2018 Útboð í auglýsingu

Umhverfis- og tæknisvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Rif á húsum við Lækjarfit

Útboð - Urriðaholt – Austurhluti 1. áfangi –Gatnagerð og lagnir - 10. ágú.. 2018 Útboð í auglýsingu

Garðabær, HS Veitur hf., Veitur ohf.,Gagnaveita Reykjavíkur ehf. (GR) og Míla ehf.óska eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt – Austurhluti 1. áfangi –Gatnagerð og lagnir.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira