Fréttir

Turn tekin úr kirkjuturni

14. des. : Nýta þarf hvatapeninga fyrir áramót

Foreldrar eru minntir á að nýta hvatapeninga ársins 2018 fyrir áramót. Hvatapeningar ársins 2018 eru 50.000 krónur á barn. Öll börn á aldrinum 5-18 ára, með lögheimili í Garðabæ, fá hvatapeninga, þ.e. börn fædd á árunum 2000-2013.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

13. des. : Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar Garðabæjar

 Eftirfarandi deiliskipulagsáætlanir og deiliskipulagsbreytingar hafa verið samþykkt af bæjarstjórn Garðabæjar, birtar í B-deild Stjórnartíðinda og hafa öðlast gildi. Í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er niðurstaða bæjarstjórnar hér með auglýst.

Lesa meira
Helena var með fræðslufyrirlestur

12. des. : Skólastjórnendum boðið til fræðslufundar

Í dag, 12. desember var skólastjórnendum í Garðabæ boðið á fræðslufund í GKG. Fyrirlesari var Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari og nefndist fyrirlestur hennar „ mikilvægi liðheildar“

Lesa meira
Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins kynnti samþykkta brunavarnaráætlun

11. des. : Brunavarnaáætlun kynnt í bæjarráði

Á fund bæjarráðs Garðabæjar í morgun, 11. desember mættu Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins og Ingveldur Lára Þórðardóttir, skrifstofustjóri SHS og kynntu þau samþykkta brunavarnaáætlun.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

15. des. 12:00 - 16:00 Skógræktarfélag Garðabæjar Jólaskógur í Smalaholti

Jólaskógur verður í Smalaholti laugardaginn 15. desember kl. 12:00 –16:00. Aðkoma að svæðinu er frá Elliðavatnsvegi.

 

15. des. 13:00 Bókasafn Garðabæjar Ævar vísindamaður les upp úr nýrri bók kl. 13

Ævar Þór Benediktsson (Ævar vísindamaður) kemur í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi kl. 13 þann 15. desember og les upp úr nýrri bók fyrir börn. 

 

16. des. Vídalínskirkja Þriðji sunnudagur í aðventu í Garðasókn

Fjölbreytt dagskrá verður á þriðja sunnudegi í aðventu í Garðasókn.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Tilnefningar á íþróttamönnum Garðabæjar 2018 - 21. nóv.. 2018 Auglýsingar

Í tilefni af vali á íþróttakarli og íþróttakonu Garðabæjar óskar íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir ábendingum um íþróttafólk sem stundar sína íþrótt með félagi utan Garðabæjar.

Útboð - Urriðaholtsskóli - fullnaðarfrágangur húss - 27. okt.. 2018 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í framkvæmdir vegna fullnaðarfrágangs húss að innan í 1. áfanga nýs grunnskóla í Urriðaholti að Vinarstræti 1-3. 

Fjölnota íþróttahús - 23. okt.. 2018 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts og Vetrarmýrar

Útboð - Göngustígur og stoðveggir við Hlíðarbyggð - 29. sep.. 2018 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið ,,Göngustígur og stoðveggir við Hlíðarbyggð”


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira