Fréttir

Garðabær

12. nóv. : Enn hægt að senda inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunar

Fjárhagsáætlun Garðabæjar var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 1. nóvember sl. Fjölmargir íbúar Garðabæjar hafa nú þegar sent inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunargerðarinnar í gegnum ábendingaform hér á vef Garðabæjar og eru þeir sem eiga það eftir, hvattir til að senda inn sínar ábendingar.

Lesa meira
Gravity -lið Garðaskóla

12. nóv. : Lið Garðaskóla fékk verðlaun fyrir besta rannsóknarverkefnið

Liðið Gravity úr Garðaskóla keppti í tækni- og hönnunarkeppninni First Lego League í Háskólabíói þann 10. nóvember síðastliðinn og fékk þar verðlaun fyrir besta rannsóknarverkefnið. 

Lesa meira
Hljómsveitin Valdimar

9. nóv. : Vel heppnuð tónlistarveisla

Hin árlega Tónlistarveisla í skammdeginu var haldin fimmtudagskvöldið 8. nóvember sl. á Garðatorgi.  Garðbæingar fjölmenntu á torgið enda veðrið gott og margir sem komu gangandi á svæðið.

Lesa meira
Birta Björnsdóttir

8. nóv. : Fræðsla um kynbundið ofbeldi, mismunun og fordóma

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar stendur fyrir markvissum fræðsluerindum um kynbundið ofbeldi, mismunun og fordóma fyrir þjálfara og leiðbeinendur í frístundastarfi félaga í Garðabæ.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

15. nóv. 10:00 Bókasafn Garðabæjar Foreldraspjall klukkan 10 í Bókasafni Garðabæjar - skyndihjálparnámskeið

Skyndihjálparnámskeið á vegum Rauða krossins verður fyrir foreldra ungra barna í Bókasafni Garðabæjar kl. 10 þann 15. nóvember. 

 

15. nóv. 17:00 Hönnunarsafn Íslands Innflutningspartý í Hönnunarsafni Íslands kl. 17

Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 17 verður innflutningspartý í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1 í tilefni þess að AND ANTIMATTER / OG ANDEFNI (&AM) munu koma sér fyrir og vinna á safninu næstu þrjá mánuði. Um er að ræða vinnustofu og sölusýningu í safnbúð safnsins.

 

15. nóv. 17:00 Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember kl. 17 í Kirkjuhvoli.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Útboð - Urriðaholtsskóli - fullnaðarfrágangur húss - 27. okt.. 2018 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í framkvæmdir vegna fullnaðarfrágangs húss að innan í 1. áfanga nýs grunnskóla í Urriðaholti að Vinarstræti 1-3. 

Fjölnota íþróttahús - 23. okt.. 2018 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts og Vetrarmýrar

Útboð - Göngustígur og stoðveggir við Hlíðarbyggð - 29. sep.. 2018 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið ,,Göngustígur og stoðveggir við Hlíðarbyggð”

Skipulagslýsing aðal- og deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda - 24. sep.. 2018 Skipulag í kynningu

Skipulagslýsing aðal- og deiliskipulagsbreytinga

Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira