Fréttir

15. jún. : Lokun á Hafnarfjarðarvegi aðfaranótt miðvikudags

Vegna fræsinga malbiks í tengslum við endurbætur á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Vífilstaðavegar verður Hafnarfjarðarvegi lokað aðfaranótt miðvikudagsins 16.06.2021.

Lesa meira

15. jún. : Tölfræði úr rafrænum kosningum Betri Garðabæjar

Alls kusu 2473 eða um 17,1% íbúa Garðabæjar sem voru á kjörskrá, þ.e. íbúar sem verða 15 ára á árinu (fæddir 2006) og eldri. 

Lesa meira
17. júní í Garðabæ

11. jún. : 17. júní í Garðabæ

Fánahönnun, grímugerð og lúðraþytur. Söngur, danspartý og bátafjör. Sund, gamlir leikir og hönnun. Allir dagskrárliðir eru ókeypis sem og aðgangur í sundlaugar og söfn. Fögnum þjóðhátíðardeginum árið 2021 saman!

Lesa meira

10. jún. : Nýr ábendingavefur fyrir íbúa

Nú geta íbúar sent upplýsingar um það sem betur má fara í umhverfinu í bænum í gegnum nýjan ábendingavef sem kominn er í loftið

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

16. jún. 16:00 Hönnunarsafn Íslands Módelsmiður í vinnustofudvöl

Miðvikudaginn 16. júní kl. 16 hefst vinnustofudvöl í Hönnunarsafni Íslands. Sveinbjörn Gunnarsson hefur starfað sem grafískur hönnuður undanfarin 40 ár.

 

17. jún. Garðabær 17. júní í Garðabæ

Fánahönnun, grímugerð og lúðraþytur. Söngur, danspartý og bátafjör. Sund, gamlir leikir og hönnun. Allir dagskrárliðir eru ókeypis sem og aðgangur í sundlaugar og söfn. Fögnum þjóðhátíðardeginum árið 2021 saman!

 

18. jún. 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar Föstudagssmiðjur í Bókasafni Garðabæjar

Föstudagssmiðjur eru smiðjur fyrir grunnskólakrakka og fer fram föstudaga milli kl. 10 og 12 til og með 20.ágúst.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Hafnarfjarðarvegur lokaður aðfaranótt miðvikudags - 15. jún.. 2021 Auglýsingar

Vegna fræsinga malbiks í tengslum við endurbætur á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Vífilstaðavegar verður Hafnarfjarðarvegi lokað aðfaranótt miðvikudagsins 16.06.2021.

Garðabær – Göngu- og hjólastígur í Garðahrauni - 11. jún.. 2021 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið Göngu- og hjólastígur í Garðahrauni.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira