Fréttir

Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

25. jan. Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Slakað á reglum um sóttkví

Breytingar á reglum um sóttkví taka gildi á miðnætti þriðjudaginn 25. janúar.

Lesa meira
Appelsínugul viðvörun

25. jan. Almannavarnir : Appelsínugul veðurviðvörun 25. janúar frá 12-16

Appelsínu gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudaginn 25. janúar kl. 12-16 á höfuðborgarsvæðinu. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínugula veðurviðvörun er meiri þörf á að fylgja börnum úr skólanum

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

24. jan. : Þjónustuver lokar kl. 14:15

Þjónustuver Garðabæjar lokar kl. 14.15 í dag, 24. janúar. Þjónustuverið opnar aftur kl. 8:00 í fyrramálið, þriðjudaginn 25. janúar.

Lesa meira
Börn að leik

21. jan. : Tekjutengdur afsláttur af gjöldum fyrir barnafjölskyldur

Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti á fundi sínum 20. janúar sl. nýjar reglur um tekjutengingu afsláttar af leikskólagjöldum, gjöldum frístundaheimila og gjöldum til dagforeldra. Reglurnar eru settar til að koma til móts við barnafjölskyldur með lágar tekjur með það að markmiði að bæta kjör fjölskyldna.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

03. jan. - 31. jan. Garðatorg - miðbær BRF á Garðatorgi -þriðji þáttur

Sýningaröð Birgis Rafns Friðrikssonar – BRF á Garðatorgi- 3. þáttur af 5. Fundið stað.

 

27. jan. 17:00 - 18:30 Garðabær Frestað -Íbúafundur um deiliskipulag íbúðabyggðar við Víðiholt og deiliskipulag hesthúsabyggðar á Álftanesi

Kynningarfundur sem átti að 27. janúar um tillögurnar verður haldinn í febrúar.  Nánar tilkynnt um dagsetningu og fundarform fljótlega.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Útboð - Garðahraun – Suður, 2. áfangi. Gatnagerð og lagnir - 21. jan.. 2022 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Garðahraun – Suður, 2. áfangi. Gatnagerð og lagnir

Bæjargil - lokað fyrir kalda vatnið - 19. jan.. 2022 Auglýsingar

Vegna bilunar þurfti að loka fyrir kalda vatnið í Bæjargili 1-35 í hádeginu í dag, miðvikudaginn 19. janúar, á meðan viðgerð stendur yfir.

LED götuljósker - 18. jan.. 2022 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í : LED GÖTULJÓSKER

Auglýsing um afreksstyrki ÍTG - 11. jan.. 2022 Auglýsingar

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3, á vef bæjarins.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira