Fréttir

Betri Garðabær 2021 - tímalína

5. mar. : Hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar lýkur 8. mars

Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Betri Garðabæjar stendur yfir til og með mánudagins 8. mars nk. Enn er því tími til að senda inn góðar hugmyndir að smærri framkvæmdum sem geta haft jákvæð áhrif á nærumhverfið, t.d. til útivistar og samveru og til að efla hreyfi- og leikmöguleika. 

Lesa meira
Kort af Urriðaholti

5. mar. : Hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla í Urriðaholti

Í lok janúar sl. auglýsti Garðabær hönnunarsamkeppni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands um tillögu að 6 deilda leikskóla við Holtsveg í Urriðaholti. Áætluð heildarstærð leikskólans er um 1.400 m² og stefnt er að því að byggingin verði vistvottuð.

Lesa meira
Styrkþegararnir fjórir

4. mar. : Styrkjum úthlutað úr Sóley

Miðvikudaginn 3. mars var í fyrsta skipti úthlutað styrkjum úr Sóley, styrktarsjóði SSH (Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu) fyrir nýsköpunarverkefni á sviði ferðaþjónustu. Úthlutunin fór fram í fjölnota fundarrýmum Garðabæjar í Sveinatungu.

Lesa meira
1717 hjálparsími Rauða krossins

4. mar. : Sálræn einkenni við náttúruvá

Í jarðskjálftahrinu eins og nú gengur yfir Reykjanes og hefur áhrif víða á suðvesturhorni landsins er ekki óeðlilegt að finna fyrir sálrænum einkennum. ENGLISH below: Psychological symptoms during natural disasters.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

17. feb. - 08. mar. Betri Garðabær - Hugmyndasöfnun 17. febrúar - 8. mars

Hugmyndasöfnunarvefur opnar 17. febrúar nk. og hugmyndasöfnun stendur yfir til 8. mars nk.

 

03. mar. - 31. mar. Bókasafn Garðabæjar Vorið nálgast - myndlistarsýning á Bókasafninu

Listamenn marsmánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, eru Ingunn Jensdóttir og Gunnar Júlíusson.

 

08. mar. - 12. mar. Innritun í grunnskóla í Garðabæ 8.-12. mars

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2015) og 8. bekk (f. 2008) fer fram dagana 8.-12. mars nk.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði leikskóla Garðabæjar - 3. mar.. 2021 Auglýsingar

Þróunarsjóðnum er ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi leikskóla í Garðabæ. Einstaka kennarar, kennarahópar, aðrir fagaðilar og starfsfólk sem starfa við leikskóla í Garðabæ, einn leikskólar eða fleiri leikskólar/fagaðilar í sameiningu, fræðslu og menningarsvið í samstarfi við leikskóla geta sótt um styrk í sjóðinn.

Hvatningarsjóður fyrir unga listamenn - 2. mar.. 2021 Auglýsingar

Ungir og upprennandi listamenn í Garðabæ á aldrinu 15-25 ára geta sótt um styrk í Hvatningarsjóð fyrir unga listamenn. Einstaklingar og hópar geta sótt um styrk til hvers kyns listviðburða eða verkefna sem fara fram á tímabilinu maí 2021 til maí 2022.

Útboð - Álftanes - miðsvæði - Breiðamýri - Skólpdælustöð - 26. feb.. 2021 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Álftanes, miðsvæði, svæði 1 - Breiðamýri - skólpdælustöð.

Útboð: Álftanes miðsvæði - Kumlamýri - gatnagerð og lagnir - 26. feb.. 2021 Útboð í auglýsingu

Garðabær, Veitur ohf, HS Veitur, Gagnaveita Reykjavíkur ehf (GR) og Míla ehf. óska eftir tilboðum í verkið: Álftanes, Miðsvæði – Svæði 4 – Kumlamýri, Gatnagerð og lagnir.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira