Fréttir

1. des. : Ábyrgur rekstur og sterk fjárhagsstaða

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2023 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi þann 1. desember sl. Samhliða áætlun næsta árs var jafnframt lögð fram þriggja ára áætlun fyrir árin 2024, 2025 og 2026. 
Fjárhagslegt svigrúm er til að sækja fram en einnig til þess að viðhalda lágum og í sumum tilfellum lækka álögur á íbúa og fyrirtæki.Á árinu 2023 verður stóraukin áhersla á endurbætur á húsnæði og lóðum sveitarfélagsins og áframhaldandi uppbygging innviða. 

Lesa meira
Opnun á félagsmiðstöðinni Urra í Urriðaholtsskóla

1. des. : Félagsmiðstöðin Urri opnaði í Urriðaholtsskóla

Þriðjudaginn 29. nóvember sl.var fyrsta opnun hjá félagsmiðstöðinni Urra í Urriðaholtsskóla. 

Lesa meira
Ásta Sigrún Magnúsdóttir

30. nóv. : Nýr samskiptastjóri Garðabæjar

Ásta Sigrún Magnúsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf samskiptastjóra Garðabæjar sem var auglýst fyrr í haust.

Lesa meira

29. nóv. : Vel heppnuð aðventuhátíð á Garðatorgi

Óhætt er að segja að góð stemning hafi einkennt aðventuhátíð Garðabæjar sem fór fram á Garðatorgi þann 26. nóvember sl.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

06. des. 17:15 Sveinatunga Íbúafundur um fjárhagsáætlun

Kl. 17:15 þriðjudaginn 6. desember 2022
Sveinatunga, fundarrými Garðabæjar, Garðatorgi 7

 

07. des. 12:15 Tónlistarskóli Garðabæjar Hildigunnur Einarsdóttir syngur inn jólin

Miðvikudaginn 7. desember 12:15 verða aðventutónleikar í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. 

 

10. des. 13:00 Bókasafn Garðabæjar Birgitta Haukal les Láru og Ljónsa

Birgitta Haukdal mætir til okkar á Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 10. desember kl. 13:00 og les upp úr bókum sínum um þau Láru og Ljónsa.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Útboð -Þorraholt -Gatnagerð og lagnir - 28. nóv.. 2022 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Þorraholt -Gatnagerð og lagnir.

Auglýsing um óverulega breytingu aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030 - Kauptún - 22. nóv.. 2022 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Þann 15. september 2022 samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að óverulegri breytingu aðalskipulags Garðabæjar 2004-2016 vegna landnotkunareits 5.03 Vþ Kauptúns í samræmi við 2. mgr. 36. greinar skipulags-og byggingarlaga nr. 123/2010.

Lokað fyrir kalda vatnið í Tjaldanesi og Blikanesi - 16. nóv.. 2022 Auglýsingar

Vegna viðgerðar á stofnæð þarf að loka fyrir kalda vatnið kl. 10 í dag miðvikudaginn 16. nóvember í Tjaldanesi og Blikanesi.

Kauptún 1 – Breyting á deiliskipulagi Kauptúns - 15. nóv.. 2022 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Þann 6.október sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Kauptúns, Kauptúni 1 í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 27. september.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira