Fréttir

Boðið upp á Jazzhrekk fyrir grunnskólanemendur
Það ríkti sannkölluð gleði föstudaginn 22. janúar þegar fyrstu skólahóparnir í langan tíma komu í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund til að njóta fyrsta flokks jazztónlistar í skemmtilegri framsetningu.
Lesa meira
Álagning gjalda 2021
Reglur um álagningu gjalda 2021 má sjá hér á vef Garðabæjar. Þar eru upplýsingar um útsvar og fasteignagjöld.
Lesa meira
Ánægja með þjónustu Garðabæjar á heildina litið
Garðabær lendir í fyrsta sæti þegar spurt er um ánægju með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið í samanburði við önnur sveitarfélög í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2020.
Lesa meira
Lið og þjálfarar ársins 2020
Lið meistaraflokks karla Stjörnunnar í körfuknattleik var valið lið ársins á íþróttahátíð Garðabæjar sem var streymt í beinni útsendingu 10. janúar sl. Þá var einnig tilkynnt um val á viðurkenningu fyrir þjálfara árins sem að þessu sinni voru það þau Íris Ósk Hafþórsdóttir, knattspyrnuþjálfari hjá UMFÁ og Elías Jónasson, barna- og unglingaþjálfari Stjörnunnar í handknattleik.
Lesa meiraViðburðir
Leiðsögn um sýninguna 100% ULL í Hönnunarsafninu
Leiðsögn um sýninguna 100% ULL með sýningarstjórum sýningarinnar sem eru Birgir Örn Jónsson arkitekt og Signý Þórhallsdóttir fatahönnuður.
Tilkynningar
Leikskóli í Urriðaholti - hönnunarsamkeppni
Garðabær efnir til framkvæmdasamkeppni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands um tillögu að 6 deilda leikskóla við Holtsveg í Urriðaholti.
Ásbúð - bilun í stofnæð - kaldavatnslaust
Sunnudagur 17. janúar kl. 14:30: Bilun kom upp í stofnæð og meðan á viðgerð stendur getur orðið kaldavatnslaust af og til í Ásbúð fram eftir degi.
Æðarnes lokað í átt að Blikanesi mánudaginn 11. janúar frá kl. 9-15
Vegna tengingar á rafstreng þarf að loka fyrir umferð um Æðarnes, í átt að Blikanesi, mánudaginn 11. janúar frá kl 9:00 – 15:00.
Auglýsing um afreksstyrki ÍTG
Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa
