Fréttir
Upplýsingar um loftgæði nú aðgengilegar á vefnum
Garðbæingar geta nú nálgast mikilvægar upplýsingar um loftgæðin í sínu nærumhverfi á vef bæjarins.
Lesa meiraSamningur Garðabæjar og Daga undirritaður
Garðabær og Dagar hafa gert samning um ræstingar á stofnunum bæjarins.
Lesa meiraMynda Garðabæ í háskerpu
Þessa vikuna fer fyrirtækið COWI (áður Mannvit) um allan Garðabæ og tekur háskerpumyndir af götum fyrir gagnasafn þeirra.
Lesa meiraFarsæld barna í Garðabæ
Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.
Lesa meiraVinna áfram að því að efla barna- og unglingastarf í golfi
Áfram er unnið markvisst að því að efla barna- og unglingastarf í golfi í Garðabæ.
Lesa meiraUmhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2024
Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2024 voru veittar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi.
Lesa meiraViðburðir
Tilkynningar
Jarðrask vegna framkvæmda við ljósleiðara
Grafinn verður lagnaskurður við Njarðargrund að Marargrund vegna vinnu við ljósleiðara.
Hljóðmön við Kumlamýri
Áætluð verklok við hljóðmön eru í lok október.
Malbikun Garðavegar
Loftorka mun vinna við að fræsa, hefla og malbika Garðaveg, milli Garðaholtsvegar og Herjólfsbrautar, frá næstkomandi mánudag 26. ágúst til og með föstudagsins 29. ágúst 2024.
Heitavatnslaust í Garðabæ 19.-21. ágúst
Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst.