Fréttir

22. feb. : Margt að gerast í leikskólamálum

Leikskólinn við Holtsveg tekur á móti börnum 1. mars

Lesa meira
SSP_3926

22. feb. : Almar flakkar með,,skrifborðið” um Garðabæ

„Mig langar að heyra beint hvernig við erum að standa okkur, hvað gengur vel og hvað má bæta,“ segir Almar.  

Lesa meira

20. feb. : Grindvíkingar boðnir í Jónshús

Jónshús, félags- og íþróttastarf eldri borgara í Garðabæ og Félag eldri borgara Garðabæ bjóða Grindvíkinga – 65 ára og eldri – velkomin til þátttöku í félagsstarfi eldri Garðbæinga.

Lesa meira

16. feb. : Garðabær tekur Völu í notkun fyrir leikskóla

Vala leikskóli er þjónustugátt fyrir foreldra og forráðafólk með leikskólaumsóknum og samtímis er það þjónustuapp (smáforrit).

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

26. feb. 7:30 - 9:30 Urriðaholtsskóli Almar á skrifborðsflakki um Garðabæ- Urriðaholtsskóli

Almar Guðmundsson bæjarstjóri kemur sér fyrir með kaffibolla á víð og dreif um Garðabæ og býður upp á opna viðtalstíma fyrir íbúa. 

 

27. feb. 10:30 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar Klassíski leshringurinn

Fjallað verður um stuttar bækur, undir 200 blaðsíðum að lengd, sem kalla má nóvellur, en þær hafa rutt sér nokkuð til rúms síðustu ár.

 

27. feb. 13:30 - 15:00 Jónshús Almar á skrifborðsflakki um Garðabæ- Jónshús

Almar Guðmundsson bæjarstjóri kemur sér fyrir með kaffibolla á víð og dreif um Garðabæ og býður upp á opna viðtalstíma fyrir íbúa. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Kjóavellir, hesthúsabyggð og keppnisleikvangur – Deiliskipulagsbreyting - 25. jan.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Kjóavalla í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.

Hnoðraholt norður - Endurskoðun deiliskipulags - 25. jan.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að endurskoðun deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Áhorfendabekkir fyrir íþróttamiðstöðina á Álftanesi - 5. jan.. 2024 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í 330 sæta áhorfendabekki fyrir íþróttamiðstöðina á Álftanesi.

 

Hesthúsahverfi í Breiðumýri, Álftanesi, deiliskipulag - 29. des.. 2023 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Þann 15. júní sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að deiliskipulagi hesthúsahverfis í Breiðumýri í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum. 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira