Fréttir

18. jún. : Hátíð í bæ á 17 júní

Stemningin var góð og hátíðargestir stöldruðu lengi við á Garðatorgi. 

Lesa meira

18. jún. : Jónsmessugleði Grósku 2024

Stórsýning með listviðburðum 

Lesa meira

13. jún. : Kveðja frá bæjarstjóra

Þessa dagana eru liðin tvö ár frá því að ég var ráðinn til starfa sem bæjarstjóri í Garðabæ. Það er óhætt að segja að tíminn hafi liðið hratt og verkefnin hafa verið og eru fjölmörg.

Lesa meira
Vinnuskólinn 2021

11. jún. : Mikil mengun á höfuðborgarsvæðinu

Garðabær hefur beint því til leikskóla í bænum að taka mið af þessu og hafa börn innandyra í dag. Þá munu garðyrkjuhópar vinnuskóla Garðabæjar ekki vinna eftir hádegið 

Lesa meira

7. jún. : Hans Jóhannsson fiðlusmíðameistari er bæjarlistamaður Garðabæjar

Manfreð Vilhjálmsson arkitekt heiðraður fyrir ómetanlegt ævistarf.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

06. jún. - 29. jún. Bókasafn Garðabæjar HAPPY HOUSES

Auja / Auður Björnsdóttir er listamaður júnímánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku myndlistafélag Garðabæjar.

 

 

18. jún. 13:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar Þriðjudagsleikar á bókasafninu!

Stuð og stemmning í útileikjum með starfsfólki Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi. 

 

18. jún. 14:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar Leshringurinn Lesum saman

Leshringurinn Lesum saman er ætlaður fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára þar sem þau taka með sér eldri lesfélaga (foreldri, ömmu, afa, frænku, frænda, eldri systkini o.s.frv.).

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Farsímasendir við Ásabraut-tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hraunsholts vestra (Ásahverfis) - 13. jún.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Vorbraut 21-25, 27-35 og 49-55 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður - 13. jún.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030- Rammahluti Vífilsstaðalands og deiliskipulagi Hnoðraholts norður - 7. jún.. 2024 Skipulag í kynningu

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar þann 6.6.2024 var samþykkt að vísa tillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar 2016-2036 – Rammahluti Vífilsstaðalands sem nær til uppbyggingarsvæða í Hnoðraholti og Vetrarmýri til forkynningar í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Breytingin nær til fjölda íbúðaeininga á svæðinu.

Arnarland - Tillaga að deiliskipulagi blandaðrar byggðar - 7. jún.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Arnarlands í samræmi við 1. mgr. 31. gr.og 1. mgr. 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira