Fréttir

Bjössi Thor og Unnur Birna

17. apr. : Jazzhátið Garðabæjar 25.-27. apríl

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í 14. sinn dagana 25.-27. apríl nk.

Lesa meira

17. apr. : Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Hátíðahöld verða í Garðabæ á Sumardaginn fyrsta , þann 25 apríl nk. Hátíðarhöldin eru í umsjá Skátafélagsins Vífils líkt og fyrri ár.

Lesa meira
Ásgarðslaug

17. apr. : Opnunartími sundlauga og safna um páskana

Sundlaugarnar í Garðabæ verða opnar á skírdag og annan í páskum og Hönnunarsafn Íslands verður opið á skírdag. Bókasafn Garðabæjar verður lokað um páskana.

Lesa meira

17. apr. : Álftaneslaug opnar á hádegi

Álftaneslaug opnar á ný kl. 12, í dag miðvikudag 17. apríl eftir viðgerðir á stjórntölvu sem bilaði síðdegis í gær þegar rafmagnið fór af.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

20. apr. 23:00 Vídalínskirkja Páskavaka í Vídalínskirkju

Kyrrðar- og íhugunarstund með altarisgöngu.

 

21. apr. 8:00 Vídalínskirkja Hátíðarguðjónusta í Vídalínskirkju

Hátíðarguðþjónusta verður í Vídalínskirkju á páskadag kl. 8:00.

 

21. apr. 8:00 Bessastaðakirkja Hátíðarguðþjónusta í Bessastaðakirkju

Hátíðarguðþjónusta verður í Bessastaðakirkju á páskadag kl. 8:00.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Garðahraun efra, fólkvangur - 16. apr.. 2019 Skipulag í kynningu

Skipulagslýsing

Útboð - Stækkun og endurbætur á leikskólanum Kirkjubóli - 5. apr.. 2019 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í stækkun og endurbætur á leikskólanum Kirkjubóli við Kirkjulund 1 í Garðabæ.

Hnoðraholt - Vetrarmýri - Golfvöllur GKG - 28. mar.. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að deiliskipulagsbreytingu


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira