Fréttir

Framkvæmdir við leikskólann Urriðaból ganga vel
Framkvæmdir við nýjan leikskóla í Urriðaholti, Urriðaból, ganga vel og samkvæmt áætlun. Búið er að ráða í margar stöður í leikskólanum, þar á meðal leikskólastjóra, aðstoðarleikskólastjóra og sex deildarstjóra.
Lesa meira
Hinsegin dagar
Hinsegin dagar eru haldnir hátíðlegir dagana 2. -7. ágúst. Hátíðin fagnar fjölbreytileikanum með fjölbreyttum viðburðum á sviði menningar og fræðslu. Hinsegin dagar vaxið og dafnað síðustu ár og eru í dag ein fjölsóttasta hátíð landsins.
Lesa meira
Álftaneslaug lokuð í tvær vikur
Sundlaugin á Álftanesi verður lokuð frá og með 8. ágúst 2022 í tvær vikur vegna viðhaldsvinnu við laugarnar og þrifa. Stefnt er að því að opna laugina aftur laugardaginn 20. ágúst.
Lesa meira
Samningur um byggingu 2. áfanga Urriðaholtsskóla undirritaður
Undirritaður hefur verið verksamningur milli Garðabæjar og ÞG verk vegna byggingu 2. áfanga Urriðaholtsskóla
Lesa meiraViðburðir
Sumarsmiðjur Bókasafns Garðabæjar
Fjölbreyttar smiðjur í boði fyrir börn á Bókasafni Garðabæjar alla föstudaga í sumar milli kl. 10 og 12.
Opið hús í burstabænum Króki á Garðaholti
Burstabærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 12-17.
Bókasafn Garðabæjar: Lokahátíð sumarlesturs
Lokahátíð sumarlesturs bókasafnsins verður haldin laugardaginn 20. ágúst á safninu við Garðatorg 7.
Tilkynningar
Skólabyrjun haustið 2022
Grunnskólar í Garðabæ verða settir þriðjudaginn 23. ágúst 2022.
Álftaneslaug lokuð í tvær vikur
Sundlaugin á Álftanesi verður lokuð frá og með 8. ágúst 2022 í tvær vikur vegna viðhaldsvinnu við laugarnar og þrifa. Stefnt er að því að opna aftur laugardaginn 20. ágúst.
Útboð - Álftanesskóli - endurbætur á lóð
Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið Álftanesskóli - endurbætur á lóð. Verkið felst í uppsetningu á leiktækjum og búnaði, yfirborðsfrágangi og endurnýjun / reisingu ljósastólpa.
Lokanir á Vífilsstaðavegi 12. og 13. júlí vegna fræsunar og 14. júlí vegna malbikunar
Vífilsstaðavegur verður lokaður að hluta til vegna fræsunar á malbiki, frá kl. 19:00 þriðjudaginn 12. júlí og frá kl. 18:00 miðvikudaginn 13. júlí og fram eftir kvöldi báða dagana. Á fimmtudag verður svo hluti Vífilsstaðavegar malbikaður og verður gatan því lokuð frá kl. 09:00-16:00
