Fréttir

14. mar. : Rúmlega 100 nemendur og kennarar á gítarhátíð í Tónlistarskóla Garðabæjar

Haldin verður gítarhátíð í Tónlistarskóla Garðabæjar dagana 14. – 16. mars. Áætlað er að um 100 gítarnemendur muni koma saman á hátíðinni til sitja námskeið og æfa saman ásamt því að og spila á lokatónleikum.

Lesa meira

14. mar. : Þjónustugáttin óvirk á mánudaginn

Þjónustugátt Garðabæjar verður óvirk á mánudaginn, 17. mars. Ekki verður hægt að skila inn né fara yfir rafrænar umsóknir þann dag

Lesa meira

13. mar. : Kennir leikskólabörnum stærðfræði í gegnum leiki og tilraunir

14. mars er alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar eða pí-dagurinn. Nicoleta Mihai, stærðfræðikennari við 5 ára leikskóladeildar í Sjálandsskóla, og kollegar hennar í Sjálandsskóla ætla að halda hátíðlega upp á daginn. Hún segir afar skemmtilegt að kenna yngstu kynslóðinni stærðfræði í gegnum leiki og spennandi tilraunir.

Lesa meira

13. mar. : Almar býður upp á kaffi og spjall

„Með þessu fyrirkomulagi fæ ég tækifæri til að tala við bæjarbúa á aðeins persónulegri nótum.“

Lesa meira

13. mar. : Hofsstaðaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák

Hofsstaðaskóli varð um helgina Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák.

Lesa meira

11. mar. : Hópur nemenda í Tónlistarskóla Garðabæjar skemmtu sér á landsmóti

Í febrúar fór hópur nemenda frá Tónlistarskóla Garðabæjar til Akureyrar og tók þar þátt í Landsmóti skólalúðrasveita. Linda Margrét Sigfúsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans í Garðabæ, var framkvæmdastjóri mótsins. Hún segir ferðina hafa gengið eins og í sögu og að nemendur hafi bæði haft gagn og gaman af þátttökunni.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

20. mar. 10:30 Bókasafn Garðabæjar Foreldramorgunn: skyndihjálp

Hagnýtur fyrirlestur með Hrafnhildi Helgadóttur hjúkrunarfræðingi þar sem frætt verður um skyndihjálp ungra barna.

 

20. mar. 15:00 Bókasafn Álftaness Emoji-perl

Föndurstund á Álftanessafni.

 

20. mar. 17:00 Sveinatunga Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 20. mars kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Arnarland deiliskipulag, Arnarland - Miðsvæði - breyting á aðalskipulagi og Arnarnesland - Akrar deiliskipulagsbreyting - 14. mar.. 2025 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Þann 6. mars sl. samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar tillögur að skipulagsáætlunum sem tengjast fyrirhugaðri uppbygging á svæði því sem kallast hefur Arnarnesháls en nú Arnarland. 

Hnoðraholtsræsi- Fráveita - 6. mar.. 2025 Útboð í auglýsingu

Verkið felst í að endurnýja fráveitulögn frá Hnoðraholti um Hæðarbraut, sem sameinast núverandi fráveitulögnum við Gilsbúð. 

Ástandsmat fráveitu – Hreinsun og myndun - 26. feb.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Ástandsmat fráveitu – Hreinsun og myndun 

Tækifærin í Haukshúsi: Ertu með hugmynd að starfsemi? - 25. feb.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir áhugasömum rekstraraðilum til samstarfs um leigu og rekstur Haukshúss á Álftanesi


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira