Fréttir

Fræðslukvöld í Garðabæ 21. janúar 2020.

24. jan. : ,,Það þarf heilt þorp til að ala upp barn"

Hátt á þriðja hundrað manns mætti á fræðslukvöld um áhættuhegðun barna og unglinga og forvarnir sem var haldið í Sjálandsskóla þriðjudagskvöldið 21. janúar sl.

Lesa meira
Íbúafundir í Garðabæ eru yfirleitt vel sóttir.

23. jan. : Samráðsgátt um lýðræðisstefnu Garðabæjar

Nú er hafin vinna við endurskoðun lýðræðisstefnu Garðabæjar. Núverandi stefna er frá árinu 2010 en Garðabær var fyrsta sveitarfélagið á Íslandi til að samþykkja lýðræðisstefnu.

Lesa meira
Röskun á skólastarfi

23. jan. : Gul viðvörun til kl. 15 - yngri skólabörn sótt í skólann

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í gildi.

Lesa meira
Niðurstöður spurningar um ánægju með þjónustu grunnskóla í Garðabæ

22. jan. : Mikil ánægja íbúa með þjónustu Garðabæjar

Garðabær lendir í fyrsta sæti þegar spurt er um ánægju með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið í samanburði við önnur sveitarfélög í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2019 fram til byrjun árs 2020. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

28. jan. 17:30 Bókasafn Garðabæjar Komdu með til Kanarí – Snæfríður Ingadóttir kynnir bók sína kl. 17:30

Snæfríður Ingadóttir fjölmiðlakona segir frá áhugaverðum og skemmtilegum stöðum og upplifun á Gran Canaria í Bókasafni Garðabæjar þriðjudaginn 28. janúar kl. 17:30. 

 

01. feb. 19:00 Íþróttahúsið Álftanesi Þorrablótið á Álftanesi

Þorrablótið á Álftanesi verður haldið laugardaginn 1. febrúar 2020 í íþróttahúsinu á Álftanesi. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Lóðir í Breiðamýri á Álftanesi - 24. jan.. 2020 Auglýsingar

Íslandsbanki auglýsir til sölu byggingarrétt þriggja íbúðarþyrpinga á Álftanesi í Garðabæ.

Stuðningsfjölskyldur óskast - 24. jan.. 2020 Auglýsingar

Fjölskyldusvið Garðabæjar óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn.

Urriðaholt skjólveggir. Tillaga að deiliskipulagsbreytingum - 23. jan.. 2020 Skipulag í kynningu

Vesturhluti Urriðaholts, norðurhluti Urriðaholts áfangar 1, 2 og 3 & austurhluti Urriðaholts.

Urriðaholt norðurhluti 4. Tillaga að deiliskipulagi. - 23. jan.. 2020 Skipulag í kynningu

Urriðaholt norðurhluti 4 tillaga að deiliskipulagi. Deiliskipulagsbreyting á afmörkun deiliskipulagssvæða á Urriðaholt norðurhluti 3 og Urriðaholt austurhluti.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira