Fréttir

Turn tekin úr kirkjuturni

16. ágú. : Yfirlagnir gatna næstu daga

Næstu daga mun Loftorka vinna við malbikun í nokkrum götum í Garðabæ ef veður leyfir.

Lesa meira
Hlið, Fischerman‘s village er eins og ævintýraland, þar er mikið af munum á lóð og umhverfi sem tilheyra starfseminni og skapa mikla stemmningu með tilvísun í sjávarútgerð fyrri tíma

15. ágú. : Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2019

Eigendur sjö lóða íbúðarhúsnæðis fengu afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir 2019, við athöfn á Garðatorgi miðvikudaginn 14. ágúst. Viðurkenningu fyrir snyrtilega lóð fyrirtækis og stofnana fékk Hlið, Fischerman‘s village og snyrtilegasta gatan var Fagrahæð.

Lesa meira
Starfsfólk á bæjarskrifstofu Garðabæjar í regnbogans litum

15. ágú. : Hinsegin dagar

Fimmtudaginn 15. ágúst fagnaði starfsfólk bæjarskrifstofu Garðabæjar fjölbreytileikanum og klæddi sig í liti regnbogans.

Lesa meira
Krókur á Garðaholti

15. ágú. : Sunnudagsopnun í Króki

Krókur á Garðaholti er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar. Síðustu tækifæri til að heimsækja Krók í sumar er 18. og 25. ágúst nk. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

12. ágú. - 18. ágú. Álftaneslaug Álftaneslaug lokuð 12.-18. ágúst

Álftaneslaug verður lokuð dagana 12.-18. ágúst 2019 vegna þrifa og árlegs viðhalds.

 

18. ágú. 13:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Opið hús í Króki á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 13-17.

 

25. ágú. 13:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Opið hús í Króki á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 13-17.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Vinnuaðstaða fyrir listamenn í Króki á Garðaholti - 13. ágú.. 2019 Auglýsingar

Auglýst er eftir umsóknum listamanna/fræðimanna um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti

Tillaga að friðlýsingu háhitasvæði Brennisteinsfjalla - 31. júl.. 2019 Auglýsingar

Tillaga að friðlýsingu háhitasvæði Brennisteinsfjalla: 68 Brennisteinsfjöll í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda. 

Aðgerðaáætlun gegn hávaða 2018-2023 - 30. júl.. 2019 Auglýsingar

Drög að aðgerðaáætlun Garðabæjar árin 2018-2023 eru kynnt hér á vef Garðabæjar og bæjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum er gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir við áætlunina á meðan á kynningu stendur í 4 vikur eða til 27. ágúst 2019.

Útboð: Sveinskot -gatnagerð og veitur - 4. júl.. 2019 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagnir og veitur vegna Sveinskots á Álftanesi.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira