Fréttir

Jóhannes Þorleiksson, forstöðumaður rafveitu Veitna, Gestur Pétursson, framkvæmdastjóri Veitna, Gunnar Einarsson bæjarstjóri og Jóna Sæmundsdóttir, formaður umhverfisnefndar Garðabæjar.

19. nóv. : Innviðir fyrir umhverfisvænni samgöngur í Garðabæ

Veitur og Garðabær hafa gert með sér samkomulag um uppbyggingu innviða fyrir hleðslu rafbíla í bænum. Markmiðið er að koma upp hleðslubúnaði fyrir rafbíla þeim til afnota sem síður geta komið slíkum búnaði upp heima fyrir og starfsfólki Garðabæjar.

Lesa meira
Stjórn SHS og slökkviliðsstjórar

15. nóv. : Fjórar nýjar slökkvibifreiðar SHS afhentar

 Í vikunni fór fram formleg afhending á fjórum nýjum slökkvibifreiðum þegar stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins tók við lyklunum og afhenti slökkviliðinu.

Lesa meira
Málþing um börn og samgöngur

15. nóv. : Málþing um börn og samgöngur

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið í samvinnu við Samgöngustofu, Vegagerðina og Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir málþinginu „Börn og samgöngur“ sem verður haldið í Garðabæ mánudaginn 18. nóvember.

Lesa meira
Gardahraun-1_loftmynd

15. nóv. : Atvinnulóð í Molduhrauni í Garðabæ

Garðabær auglýsti nýverið til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á lóðinni Garðahraun 1 á athafnasvæðinu í Molduhrauni.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

21. nóv. 17:00 Fundarsalur bæjarstjórnar í Sveinatungu Fundur bæjarstjórnar

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 21. nóvember 2019 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.

 

21. nóv. 20:00 - 21:30 Bókasafn Garðabæjar Bókaspjall kl. 20

Bókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum fimmtudaginn 21. nóvember klukkan 20 til 21:30 í Bókasafni Garðabæjar. 

 

23. nóv. 13:00 Bókasafn Garðabæjar Birgitta Haukdal les úr Lárubókunum

Birgitta Haukdal les úr hinum vinsælu nýju bókum um Láru, Lára fer í sveitina og Gamlárskvöld með Láru, í fjölskyldustund á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, laugardaginn 23. nóvember kl.13. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Heitavatnslaust á hluta Álftaness í dag þriðjudag - 12. nóv.. 2019 Auglýsingar

Vegna tenginga nýrrar stofnæðar verður heitavatnslaust á hluta Álftaness í dag þriðjudaginn 12. nóv á milli klukkan 13:20 og 20:00. Vegna þessa verður lokað í sundlauginni á Álftanesi frá 13-20 í dag.

Atvinnulóð í Garðabæ - Garðahraun 1 í Molduhrauni - 8. nóv.. 2019 Útboð í auglýsingu

Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á lóðinni Garðahraun 1 á athafnasvæðinu í Molduhrauni. 

Aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030. Breyting. - 4. nóv.. 2019 Skipulag í kynningu

Norðurnes á Álftanesi. Skipulagslýsing


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira