Fréttir

Lýðheilsuganga 18. september 2019

20. sep. : Gengið umhverfis Bessastaðatjörn

Það var góð mæting í þriðju lýðheilsugönguna í september sem var farin miðvikudaginn 18. september sl. í rigningarveðri. Um 37 manns héldu í göngu um Álftanesið undir leiðsögn Einars Skúlasonar sem er í forsvari fyrir gönguhópinn Vesen og vergang og Wapp-gönguleiðsöguappið. 

Lesa meira
Uppskeruhátíð skólagarða 2019

17. sep. : Uppskeruhátíð skólagarðanna

Uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni var haldin laugardaginn 14. september sl. Boðið var upp á grillaðar pylsur til að fagna góðu starfi og viðurkenningarskjöl veitt fyrir þátttöku í skólagörðunum.

Lesa meira
Hjólum til framtíðar

17. sep. : Samgönguvika 16.-22. september

Garðabær tekur þátt líkt og fyrri ár í Samgönguviku sem verður haldin 16.-22. september nk. Fjölmargir áhugaverðir viðburðir verða haldnir á höfuðborgarsvæðinu þá daga, meðal annars í Garðabæ.

Lesa meira
Hjólabrautin í efri Lundum

13. sep. : Ný hjólabraut

Ný hjólabraut hefur nú verið sett upp í efri Lundum, norðan við leikskólann Lundaból. Brautin er hluti af fyrirhuguðum framkvæmdum á svæðinu en þar er einnig áætlað að gera leiksvæði og bæta aðstöðu.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

22. sep. 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands Fjölskyldusmiðja kl. 13

FJÖLSKYLDUSMIÐJA verður haldin sunnudaginn 22. september kl. 13-15 í Hönnunarsafni Íslands.

 

23. sep. 9:00 - 15:00 Álftanesskóli Lokun heitavatnsæðar á Álftanesi

Veitur tilkynna um lokun heitavatnsæðar á Álftanesi mánudaginn 23. september nk. milli 9:00 og 15:00.

 

24. sep. 10:30 Bókasafn Garðabæjar Leshringur í Bókasafni Garðabæjar

Leshringur hefur verið starfandi við Bókasafn Garðabæjar frá árinu 2000 og er nú orðinn fastur liður í starfsemi bókasafnsins. Leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 yfir vetrartímann.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Lokun heitavatnsæðar - 19. sep.. 2019 Auglýsingar

Veitur tilkynna um lokun heitavatnsæðar á Álftanesi mánudaginn 23. september nk. milli 9:00 og 15:00. 

Bessastaðir á Álftanesi - 10. sep.. 2019 Skipulag í kynningu

Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu

Maríugata 1-3 - 10. sep.. 2019 Skipulag í kynningu

Maríugata 1-3. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi austurhluta Urriðaholts 1. áfangi

Vinnuaðstaða fyrir listamenn í Króki á Garðaholti - 13. ágú.. 2019 Auglýsingar

Auglýst er eftir umsóknum listamanna/fræðimanna um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira