Fréttir

Suðurnesvegur - lokun

10. ágú. : Suðurnesvegur á Álftanesi lokaður að hluta

Miðvikudaginn 12. ágúst verður hluta Suðurnesvegar á Álftanesi lokað vegna framkvæmda við lagnavinnu á miðsvæði Álftaness. Áætlað er að lokunin standi í um 2 vikur. 

Lesa meira
Gönguhópur eldri borgara

7. ágú. : Liðkum liði og eflum styrk

Í sumar hefur verið unnið að heilsueflandi verkefni fyrir eldri borgara í Garðabæ undir yfirskriftinni ,,Liðkum liði og eflum styrk”.  

Lesa meira
Fjölgun íbúa í Garðabæ frá 1. desember 2019

7. ágú. : Íbúum fjölgar í Garðabæ

Íbúum í Garðabæ fjölgaði um 473 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. júlí sl. og er það næst mesta fjölgun á landsvísu og hlutfallslega mesta fjölgunin á höfuðborgarsvæðinu.  

Lesa meira

31. júl. : Viðbragðsstaða vegna Covid-19

Í kjölfar ákvörðunar yfirvalda um hertar sóttvarnaraðgerðir sem tóku gildi frá og með hádegi 31. júlí 2020 er verið að fara yfir þá þjónustu Garðabæjar sem þetta hefur áhrif á í samræmi við viðbragðsáætlanir. /English below

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

11. ágú. 13:00 - 16:00 Bókasafn Garðabæjar Þriðjudagsleikar Bókasafns Garðabæjar - alla þriðjudaga kl. 13:00 frá 30. júní - 11. ágúst á Garðatorgi

Þriðjudagsleikar eru útileikir með sumarstarfsfólki Bókasafns Garðabæjar.

 

16. ágú. 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Lokað í Króki á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti verður lokaður sunnudagana 2. og 9. ágúst nk. vegna samkomutakmarkana.

 

23. ágú. 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Lokað í Króki á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti verður lokaður sunnudagana 2. og 9. ágúst nk. vegna samkomutakmarkana.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Tímabundin lokun á Suðurnesvegi - 6. ágú.. 2020 Auglýsingar

Miðvikudaginn 12. ágúst verður hluta Suðurnesvegar á Álftanesi lokað vegna framkvæmda við lagnavinnu á miðsvæði Álftaness. Áætlað er að lokunin standi í um 2 vikur. 

Kaldavatnslaust í Byggðum og Móum vegna bilunar - 24. júl.. 2020 Auglýsingar

Kaldavatnslögn fór í sundur í dag föstudaginn 24. júlí og unnið er að viðgerð. Vegna þessa er kaldavatnslaust í hluta af Byggðum og Móum svo hægt sé að gera við lögnina.

Heitavatnslaust í Fitjum, Ásgarði og nágrenni 27. júlí frá 08:30-19 - 22. júl.. 2020 Auglýsingar

Vegna viðgerðar hjá Veitum verður heitavatnslaust í Fitjum, Ásgarði og nágrenni mánudaginn 27. júlí kl. 08:30-19:00. Sundlaugin í Ásgarði verður opin frá 06:30-08 um morguninn en lokar frá kl. 08 þennan dag.

Framkvæmdir við Garðahraunsveg - 20. júl.. 2020 Auglýsingar

Þriðjudaginn 21. júlí til miðvikudagsins 29. júlí verður Garðahraunsvegur (gamli Álftanesvegurinn) lokaður að hluta vegna framkvæmda við hraðahindranir og þrengingar við Prýðahverfið. 


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira