Fréttir

Turn tekin úr kirkjuturni

19. mar. : Móttaka flóttafólks í Garðabæ

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í dag, þriðjudaginn 19. mars, að taka jákvætt í erindi félagsmálaráðuneytisins um að taka á móti flóttafólki í Garðabæ á árinu 2019.

Lesa meira
Garðabær

19. mar. : Traust fjárhagsstaða Garðabæjar

Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2018, sem lagður var fram á fundi bæjarráðs Garðabæjar í dag, þriðjudaginn 19. mars 2019, lýsir mjög sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. mar. : Minn Garðabær óvirkur

Vegna viðhaldsvinnu má búast við því að ,,Minn Garðabær" þar sem nálgast má rafrænar umsóknir Garðabæjar verði óvirkur í dag, þriðjudaginn 19. mars frá kl. 16:30 og fram eftir kvöldi.

Lesa meira

14. mar. : Hugmyndasöfnun er hafin á Betri Garðabæ

Betri Garðabær er lýðræðisverkefni þar sem íbúar Garðabæjar og aðrir geta lagt fram hugmyndir að smærri framkvæmdum sem þeir vilja sjá í bænum. Hugmyndasöfnun stendur yfir frá 14. mars til 1. apríl 2019. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

20. mar. 17:15 Flataskóli Kynningarfundur - Betri Garðabær kl. 17:15

Miðvikudaginn 20. mars kl. 17:15 í Flataskóla verður boðið upp á kynningu á verkefninu Betri Garðabær og hugmyndasöfnuninni sem stendur yfir til 1. apríl. 

 

21. mar. 17:00 Fundarsalur bæjarstjórnar í Sveinatungu Fundur bæjarstjórnar kl. 17

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 21. mars 2019 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.

 

23. mar. 18:00 Hönnunarsafn Íslands Opnun í Hönnunarsafni Íslands kl. 18

Velkomin á opnun laugardaginn 23. mars kl. 18:00 í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Útboð - viðgerðir og yfirlagnir gatna og stíga - 16. mar.. 2019 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Viðgerðir og yfirlagnir gatna og stíga í Garðabæ 2019

Auglýst er eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla í Garðabæ - 1. mar.. 2019 Auglýsingar

Fræðslu- og menningarsvið auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði leikskóla Garðabæjar.

Auglýst er eftir umsóknum í Þróunarsjóð grunnskóla í Garðabæ - 12. feb.. 2019 Auglýsingar

Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar. 


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira