Fréttir
Leita að fallegum jólatrjám
Þjónustumiðstöð Garðabæjar auglýsir nú eftir fallegum grenitrjám úr einkagörðum til að nota sem jólatré á opnum svæðum bæjarins.
Lesa meira
Uppskeruhátíð kennara og starfsfólks í leik- og grunnskólum
Dagskrá Menntadagsins 2025 var hin glæsilegasta. Boðið var upp á tónlistaratriði, fróðlegan fyrirlestur og fjölbreytt erindi.
Lesa meira
Nýir og betrumbættir stígar meðfram Hafnarfjarðarvegi
Framkvæmdir á stígum meðfram Hafnarfjarðarvegi, við Súlunes og Hegranes, hefjast á næstu misserum.
Lesa meira
Bókmenntahátíðin Iceland Noir teygir anga sína í Garðabæinn
Bókmenntahátíðin sem hressir upp á skammdegið, Iceland Noir, teygir anga í Garðabæinn miðvikudaginn 12. nóvember. Viðburðurinn hefst klukkan 20:00 í Sveinatungu, Garðatorgi 7, aðgangur ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Að þessu sinni koma fram rithöfundarnir Chris Whitaker, Stefan Ahnem auk leikarans Will Tudor
Lesa meira
Menntadagur Garðabæjar fer fram í dag
Um 500 kennarar og starfsfólk í leik- og grunnskólum koma saman í dag og taka þátt í glæsilegri dagskrá á Menntadegi Garðabæjar.
Lesa meira
Neyðarkallinn 2025 kominn í hús
Jón Andri Helgason, liðsmaður í Hjálparsveit skáta Garðabæ, afhenti Almari Guðmundssyni neyðarkall á bæjarskrifstofu Garðabæjar.
Lesa meiraViðburðir
Landsátak í sundi
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Hádegishittingurmeð Jóhönnu Ásgeirsdóttur
Undanfarnar vikur hefur Jóhanna Ásgeirsdóttir myndlistarmaður og stærðfræðiunnandi skráð verk Einars Þorsteins í rýminu Safnið á röngunni.
Tilkynningar
Kaldavatnslaust í hluta Búðahverfis á morgun
Áætlað er að lokunin standi yfir frá 09:00 til 12:00.
Álftanes: Lágur þrýstingur á heita vatninu
Vegna tenginga fyrir hitaveitulögn við Bæjarhraun í Hafnarfirði verður lágur þrýstingur á heita vatninu á Álftanesi mán 10. nóvember 08:00 - 19:00.





