Fréttir

Bjarni M. Bjarnason, bæjarlistamaður Garðabæjar 2019 og Gunnar Valur Gíslason, forseti bæjarstjórnar og formaður menningar- og safnanefndar Garðabæjar

23. maí : Bjarni M. Bjarnason er bæjarlistamaður Garðabæjar 2019

Bjarni M. Bjarnason rithöfundur er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

23. maí : Lokað fyrir kalda vatnið í Lundum og Holtsbúð

Lokað verður tímabundið fyrir kalda vatnið í Lundum og Holtsbúð í dag, 23. maí. 

Lesa meira
Betri Garðabær!

23. maí : Rafrænar kosningar hafnar

Rafrænar kosningar í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær eru hafnar og standa yfir til 3. júní. 27 verkefnum hefur verið stillt upp á rafrænan kjörseðil og geta íbúar kosið hér.

Lesa meira

23. maí : Truflun á kalda vatninu í Ásbúð, Holtsbúð og Lundum

Vegna bilunar í kerfi verða þrýstingstruflanir á kalda vatninu í Ásbúð, Holtsbúð og Lundahverfi í dag og mögulega einnig næstu daga. Vinna við viðgerð stendur yfir, beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar truflanir geta valdið.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

13. maí - 24. maí Vorhreinsun lóða 13.-24. maí - hreinsun á garðúrgangi

Vorhreinsun lóða í Garðabæ verður dagana 13.-24. maí 2019. 

 

25. maí 11:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar Opnunarhátíð sumarlesturs Bókasafns Garðabæjar

Skráning í sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst laugardaginn 25. maí kl.11. Sumarlestur er lestrarhvetjandi átak sem stendur yfir í allt sumar til 7. september og hægt er að skrá sig hvenær sem er. 

 

25. maí 11:00 - 16:00 Bjarnastaðir Grænn markaður Kvenfélags Álftaness kl. 11-16 á Bjarnastöðum

Kvenfélag Álftaness heldur Græna markaðinn laugardaginn 25. maí 2019 kl. 11-16 að Bjarnastöðum á Álftanesi 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Molduhraun - 21. maí. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að endurskoðuðu deiliskipulagi athafnasvæðis

Bæjargarður - 21. maí. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu deiliskipulags

Garðahraun efra - 21. maí. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að deiliskipulagi fólkvangs.

Ásar og Grundir - 21. maí. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu deiliskipulags. Lyngás og Stórás


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira