Fréttir

Heilsueflandi samfélag

22. jan. : Heilsufarsmæling fyrir Garðbæinga

Garðabær tekur virkan þátt í verkefni Embættis landlæknis um Heilsueflandi samfélag og býður því bæjarbúum upp á ókeypis heilsufarsmælingu. Boðið verður upp á mælingu í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi laugardaginn 26. janúar frá kl. 10-13 og í íþróttamiðstöðinni í Ásgarði laugardaginn 2. febrúar frá kl. 10-13.

Lesa meira
Íbúafundur á Álftanesi

18. jan. : Góð mæting á íbúafund á Álftanesi

Góð mæting var á íbúafund sem haldinn var miðvikudaginn 16. janúar sl. í hátíðarsal íþróttamiðstöðvarinnar á Álftanesi, þar sem tillögurnar sem nú eru í kynningu fyrir miðsvæðið á Álftanesi voru kynntar. 

Lesa meira
Upptakturinn

15. jan. : Upptakturinn - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna

Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, gefst ungu fólki færi á að senda inn tónsmíð eða drög að tónsmíðum og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listamanna. 

Lesa meira
Heimsókn mennta- og menningarmálaráðherra í Hönnunarsafn Íslands

14. jan. : Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Hönnunarsafnið

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Hönnunarsafn Íslands fimmtudaginn 10. janúar sl. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

25. jan. 18:30 TM höllin Þorrablót Stjörnunnar

Þorrablót Stjörnunnar verður haldið í TM-Höllinni (Mýrinni) föstudaginn 25. janúar, Bóndadag. Miðasala hefst 8. janúar kl. 09 á Dúllubar í Stjörnuheimilinu.  

 

26. jan. 10:00 - 13:00 Íþróttahúsið Álftanesi Ókeypis heilsufarsmæling á Álftanesi kl. 10-13

Heilsa og heilbrigði er lykillinn að góðum lífsgæðum. Garðabær leggur sig fram um að sinna jafnt líkamlegu og andlegu heilbrigði bæjarbúa. Heilbrigði snýr ekki bara að líkamlegri vellíðan heldur einnig andlegri og félagslegri. Sveitarfélagið tekur virkan þátt í verkefni Embættis landlæknis um Heilsueflandi samfélag og býður því bæjarbúum upp á ókeypis heilsufarsmælingu.

 

26. jan. 13:00 Hönnunarsafn Íslands Gullsniðið er geggjað kl. 13 í Hönnunarsafni Íslands

Laugardaginn 26. janúar nk. kl. 13 mun arkitektinn Paolo Gianfrancesco halda fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1, um gullinsnið í tengslum við sýningu á verkum Einars Þorsteins Ásgeirssonar.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Urriðaholt. Austurhluti 2. - 22. jan.. 2019 Skipulag í kynningu

Skipulags- og matslýsing

Keldugata 2-20. - 22. jan.. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vesturhluta Urriðaholts

Auglýsing um afreksstyrki ÍTG - 18. jan.. 2019 Auglýsingar

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa skv. afreksstefnu ÍTG 

Lyngássvæði, L1 og L2 - 27. des.. 2018 Skipulag í kynningu

Tillaga að deiliskipulagi - forkynning


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira