Samkomuhúsið Garðaholt
Garðahverfi á Álftanesi
Kvenfélag, Garðabæjar sér um rekstur hússins, sem leigt er fyrir margs konar félagastarfsemi, árshátíðir, veislur og hvers konar samkomur aðrar en almenna dansleiki, en salur hússins rúmar um 120 gesti í sæti.
Nánar...Félagsmiðstöðin Garðalundur
við Vífilsstaðaveg - í sömu byggingu og Garðaskóli
Í Garðalundi eiga félagasamtök þess kost á að nýta sér húsnæði, aðstöðu og tæki fyrir ýmsar samkomur og félagsstarf skv. samkomulagi við forstöðumann.
Nánar...Salur í Jötunheimum
Við Bæjarbraut
Í skátaheimilinu Jötunheimum við Bæjarbraut er hægt að leigja vel útbúinn og fallegan sal.
Nánar...Salur í golfskála GKG
Hægt er að leigja glæsilegan sal í klúbbhúsi GKG, allar upplýsingar fást á gkg.is og hjá Golfklúbbnum
Nánar...Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll
við Kirkjulund.
Við Kirkjulund. Sjá einnig heimasíðu Garðasóknar. www.gardasokn.is
Nánar...Samkomusalur Kirkjulundi 6-8
Samkomusalur til leigu fyrir samkomur og veislur.
Í salnum er gott eldhús vel búið tækjum og áhöldum. Ágætt rými er fyrir 60-65 manns í sæti. Gott aðgengi að sér inngangi í salinn er á suðvesturhlið hússins.
Nánar...Urðarbrunnur
Samkomusalur Fjölbrautaskólans í Garðabæ v/ Skólabraut.
Upplýsingar eru veittar í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.
Nánar...Skátaskálinn Vífilsbúð
Ekið er að skálanum um veg frá Heiðmerkurvegi.
Leigður til félaga og félagasamtaka.
Nánar...