Íþróttamenn Garðabæjar

Íþróttamaður Garðabæjar hefur verið tilnefndur frá árinu 1982. Íþrótta- og tómstundaráð hefur umsjón með vali á íþróttamönnum ársins í Garðabæ.

Íþróttamaður Garðabæjar hefur verið tilnefndur frá árinu 1982. Íþrótta- og tómstundaráð hefur umsjón með vali á íþróttamönnum ársins í Garðabæ. Tilkynnt er um valið á íþróttahátíð Garðabæjar sem haldin er í byrjun hvers árs. Auk viðurkenninga fyrir íþróttakarl og íþróttakonu Garðabæjar eru veittar viðurkenningar fyrir:

  • Landsliðsþátttöku“ í fyrsta skipti með A-landsliði, eða keppni með U-landsliði
  • „Árangur á erlendum vettvangi“
  • Lið ársins í hópíþróttum er útnefnt og Þjálfari ársins er einnig útnefndur
  • Sérstök heiðursviðurkenning er veitt fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsmála
Ásta Kristinsdóttir og Ægir Þór eru íþróttafólk ársins 2024 í Garðabæ


Íþróttahátíð Garðabæjar