Viðburðir

Hjólað í vinnuna - vertu með!
Vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna er haldin dagana 4.-24. maí.
Lesa meira
Forsetabikarinn - fjölskyldudagur á Álftanesi
Forsetabikarinn er árleg fótboltahátíð sem foreldrar á Álftanesi ásamt UMFÁ standa fyrir. Hátíðin er ætluð öllum sem vilja gera sér glaðan dag, taka þátt í ýmsum fótboltakeppnum og njóta þess sem Álftanes hefur uppá að bjóða.
Lesa meira
Kvintett Jósefs Ognibene - Tónlistarnæring á hádegistónleikum
Lokatónleikar misserisins eru á uppstigningardag fimmtudaginn 26. maí kl. 12:15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkulund. Þá stígur á svið kemur hornleikarinn Jósef Ognibene sem hlaut heiðursviðurken

Bjarni Fritzon -sumarlestursátak hefst
Rithöfundurinn Bjarni Fritzson kemur til okkar laugardaginn 28. maí og hefur sumarlestursátakið okkar.
Lesa meira
Dragdrottningin Starína
Dragdrottningin Starína mætir á Bókasafn Garðabæjar kl. 15:00 þann 17. júní og verður með töfrandi sögustund fyrir yngstu börnin.
Lesa meira