Viðburðir

Ingibjörg Jónasdóttir

Sýning á hannyrðum í Jónshúsi 1.9.2021 - 30.9.2021 Jónshús

Nú stendur yfir sýning á hannyrðum eftir Ingibjörgu Jónasdóttur í Jónshúsi Garðabæ. Sýningin mun standa yfir til 30. september n.k.

Lesa meira
 
BeActive Íþróttavika Evrópu

Íþróttavika Evrópu #BeActive í Garðabæ 23.-30. september 23.9.2021 - 30.9.2021 Garðabær

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Fjölbreytt dagskrá í Garðabæ.

Lesa meira
 
Klassíski leshringurinn

Klassíski leshringurinn 28.9.2021 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Klassíski leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 undir stjórn Rósu Þóru Magnúsdóttur.

Lesa meira
 

Fróðleiksmoli -Jaðarkvennasaga 28.9.2021 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Dalrún J. Eygerðardóttir, sagnfræðingur, verður með erindi um konur sem voru á jaðri gamla bændasamfélagsins á öldum áður, vegna lífshátta sinna; förukonur og einsetukonur.

Lesa meira
 

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón 29.9.2021 16:30 Bókasafn Garðabæjar

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón á bókasafninu Garðatorgi.

Lesa meira