Viðburðir

Ertu með góða hugmynd? 21.1.2025 - 28.2.2025 Garðabær

Ertu með góða hugmynd varðandi félagsstarf eldri borgara í Garðabæ? 

Lesa meira
 

Brjóstagjafaráðgjöf og bókakynning 23.1.2025 10:30 - 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Að þessu sinni verður boðið upp á fyrirlestur og bókakynningu þar sem farið verður yfir hinar ýmsu áskoranir sem upp koma í brjóstagjöf og ráðleggingar um hvernig hægt er að takast á við þær.

Lesa meira
 

Víkingahjálmar 23.1.2025 15:00 - 17:00 Bókasafn Álftaness

Föndurstund á Álftanessafni með víkingaþema.

Lesa meira
 

Opnun á sýningunni Fallegustu bækur í heimi 23.1.2025 17:00 Hönnunarsafn Íslands

Á sýningunni eru þær 14 bækur sem hlutu viðurkenningu og verðlaun í samkeppninni Fallegustu bækur í heimi árið 2024.

Lesa meira
 

Námskeið: Sjáðu! Bækur 24.1.2025 13:00 - 16:00 Hönnunarsafn Íslands

Í þessu námskeiði er unnið með bækur á áþreifanlegan hátt. Fyrir öll þau sem hafa áhuga á bókum.

Lesa meira
 

Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný 30.1.2025 10:30 - 11:00 Bókasafn Garðabæjar

Foreldramorgunn: Yndisleg fjölskyldustund sem hentar yngstu krílunum.

Lesa meira
 

Föndrum bókamerki 30.1.2025 15:00 - 17:00 Bókasafn Álftaness

Skemmtileg föndurstund á Álftanessafni.

Lesa meira
 

Sögur og söngur með Þórönnu Gunný 1.2.2025 11:15 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Söng- og sögukonan Þóranna Gunný les, leikur og syngur.

Lesa meira
 

Dagur leikskólans 6.2.2025 Garðabær

Dagur leikskólans er 6. febrúar. 

Lesa meira
 

Safnanótt 7.2.2025 Garðabær

Safnanótt verður haldin 7. febrúar. Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð sem haldin er dagana 6.–9. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.

Lesa meira
 

Barbie fer í Hönnunarsafnið 7.2.2025 20:00 Hönnunarsafn Íslands

Barbie er nýjasti gesturinn á fastri sýningu safnsins Hönnunarsafnið sem heimili. 

Lesa meira
 

Lesið fyrir hund 8.2.2025 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Hér fá börn tækifæri til að lesa fyrir sérþjálfaða hunda. Skráning nauðsynleg.

Lesa meira
 

Náttfatasögustund fyrir 3 til 7 ára 11.2.2025 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Hugguleg stund fyrir svefninn.

Lesa meira
 

Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni 13.2.2025 10:00 Bókasafn Garðabæjar

Pláneta býður litlum krílum að stinga sér til leiks í grípandi skynjunarupplifun!

Lesa meira
 

Ljósaborð og segulkubbar 14.2.2025 16:00 - 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Leikur með form, liti, ljós og skugga.

Lesa meira