Viðburðir
![](/media/fretta-myndir/small/skjamynd-2025-01-21-101635.png)
Ertu með góða hugmynd?
Ertu með góða hugmynd varðandi félagsstarf eldri borgara í Garðabæ?
Lesa meira![](/media/fretta-myndir/small/skjamynd-2024-12-30-153030.png)
Brjóstagjafaráðgjöf og bókakynning
Að þessu sinni verður boðið upp á fyrirlestur og bókakynningu þar sem farið verður yfir hinar ýmsu áskoranir sem upp koma í brjóstagjöf og ráðleggingar um hvernig hægt er að takast á við þær.
Lesa meira![](/media/fretta-myndir/small/baekur.jpg)
Opnun á sýningunni Fallegustu bækur í heimi
Á sýningunni eru þær 14 bækur sem hlutu viðurkenningu og verðlaun í samkeppninni Fallegustu bækur í heimi árið 2024.
Lesa meira![](/media/fretta-myndir/small/istock-537612576.jpg)
Námskeið: Sjáðu! Bækur
Í þessu námskeiði er unnið með bækur á áþreifanlegan hátt. Fyrir öll þau sem hafa áhuga á bókum.
Lesa meira![](/media/fretta-myndir/small/skjamynd-2024-11-14-101918.png)
Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný
Foreldramorgunn: Yndisleg fjölskyldustund sem hentar yngstu krílunum.
Lesa meira![](/media/fretta-myndir/small/skjamynd-2024-11-14-101918.png)
Sögur og söngur með Þórönnu Gunný
Söng- og sögukonan Þóranna Gunný les, leikur og syngur.
Lesa meira![](/media/fretta-myndir/small/skjamynd-2025-01-21-154956.png)
Safnanótt
Safnanótt verður haldin 7. febrúar. Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð sem haldin er dagana 6.–9. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.
Lesa meira![](/media/fretta-myndir/small/barbie.jpg)
Barbie fer í Hönnunarsafnið
Barbie er nýjasti gesturinn á fastri sýningu safnsins Hönnunarsafnið sem heimili.
Lesa meira![](/media/fretta-myndir/small/istock-1503385646.jpg)
Lesið fyrir hund
Hér fá börn tækifæri til að lesa fyrir sérþjálfaða hunda. Skráning nauðsynleg.
Lesa meira![](/media/fretta-myndir/small/planeta.jpeg)
Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni
Pláneta býður litlum krílum að stinga sér til leiks í grípandi skynjunarupplifun!
Lesa meira