Viðburðir

Gróska - félag myndlistarmanna í Garðabæ

Netsýning Grósku á aðventu 1.12.2020 - 24.12.2020

Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, er í hátíðarskapi og setur upp sýningu á netinu í tilefni aðventunnar. Sýningin stendur yfir 1.-24. desember og birtast fjölbreytt verk Gróskufélaga á fésbókarsíðu Grósku og á instagram. 

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 3.12.2020 17:00

Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 3. desember kl. 17

Lesa meira