Viðburðir

Íbúafundir í Garðabæ - Hvað finnst þér?

Hvað finnst þér? Samtal um bæinn okkar - íbúafundur í Sjálandsskóla 27.9.2022 19:30 - 21:00 Sjálandsskóli

Samtal um bæinn okkar - íbúafundir í september 2022 með bæjarstjóra og sviðsstjórum Garðabæjar. Fjórði fundur verður haldinn þriðjudaginn 27. september kl. 19:30 í Sjálandsskóla.

Lesa meira
 

Prjóna- og sögustund 28.9.2022 11:00 Bókasafn Garðabæjar

Notaleg prjóna- og sögustund á bókasafninu fyrir alla áhugasama. Lesið verður úr smásögunni Kona með spegil eftir Svövu Jakobsdóttur.

Lesa meira
 

Lesið fyrir hund 1.10.2022 11:30 Bókasafn Álftaness

Nú ætla hundarnir að heimsækja Álftanessafn á Eyvindarstaðavegi! Komdu og lestu fyrir hund laugardaginn 1. október kl. 11:30.

Lesa meira
 
Uppskeruhátíð á Garðatorgi 1. október 2022

Uppskeruhátíð á Garðatorgi 1.10.2022 12:00 - 17:00 Garðatorg - miðbær

Bændamarkaður, götubitabílar, tónlist og stemning.  Verslanir með opið lengur og ýmis tilboð.  Laugardaginn 1. október.

Lesa meira
 

Forvarnavika Garðabæjar 5.10.2022 - 12.10.2022 Garðabær

Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022.

Lesa meira
 

Heimilisskipulagið með Virpi Jokinen 6.10.2022 17:30 Bókasafn Garðabæjar

Virpi Jokinen ræðir um hvernig gott skipulag getur nýst sem verkfæri á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7 fimmtudaginn 6. október kl. 17:30.

Lesa meira